Sælir, er búinn að vera að pæla í að setja saman budget tölvu. Ég væri þakklátur með þær athugasemdir sem þið getið komið með.
Kassi: Thermaltake Core X1 M-ITX turnkassi með glugga, svartur 3725,-
Aflgjafi: CoolerMaster B500 V2 aflgjafi 9950,-
Móðurborð: Gigabyte FM2+ GA-F2A88XN-WIFI 15.920,-
Örgjörvi: Athlon-X4 860K Kaveri 14.500 eða A8-7600 Kaveri 16.500,-
Örgjörvakæling: CoolerMaster Hyper 212 vifta 6450,-
Skjákort: Gigabyte GTX 950 OC PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 26.910,-
Minni: Corsair VAL 2x4GB 1600 minni 8750,-
SSD: 120 GB Samsung 850 EVO 11.250
Heildarverð: 97-99.455,-
Er eitthvað sem ég get gert betur. Hvorn örgjörvann ætti ég að taka eða eitthvern allt annan?
Fyrirfram þakkir.
Budget heimilis/leikja-tölva
-
- has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Budget heimilis/leikja-tölva
Gætir alveg sleppt þessari örgjörvarkælingu, stock kælingin ætti alveg að duga þér með þetta setup
Re: Budget heimilis/leikja-tölva
Hefuru skoðað APU í crossfire með r7 250? Hef ekki hugmynd um hvernig það stendur sig gegn gtx 950 en bara pæling. Sparar öruglega einhverja þúsundkalla.
Hérna er Jayztwocents að skoða þetta https://www.youtube.com/watch?v=Cv57qDXpEPU
Var víst ekki rétt myndband. Hérna er niðurstaða eftir einfalda google leit: http://www.pcper.com/reviews/Graphics-Cards/AMD-A8-7600-Kaveri-APU-and-R7-250-Dual-Graphics-Testing-Pacing-Fixed
Edit: sé núna að þetta er næstum mánaðargamallt. Ertu búinn að setja eithvað saman? Ef svo hvaða parta endaðiru með?
Hérna er Jayztwocents að skoða þetta https://www.youtube.com/watch?v=Cv57qDXpEPU
Var víst ekki rétt myndband. Hérna er niðurstaða eftir einfalda google leit: http://www.pcper.com/reviews/Graphics-Cards/AMD-A8-7600-Kaveri-APU-and-R7-250-Dual-Graphics-Testing-Pacing-Fixed
Edit: sé núna að þetta er næstum mánaðargamallt. Ertu búinn að setja eithvað saman? Ef svo hvaða parta endaðiru með?
|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|