Þessi mynd stóð alveg undir væntingum.
Er búinn að bíða gríðarlega lengi eftir að sjá hana og var búinn að hæpa hana mikið upp (fékk mér Darth Vader flúr um daginn)
Auðvitað er myndin full af plot holes og öðru. Fyrstu myndinar eru ekkert fullkomnar heldur enda snýst þetta ekki um það heldur þetta Scifi fantasy sem þetta er.
Fátt betra en AAA Scifi myndir
The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
Ef þið hafið tíma endilega skoðið - http://www.slashfilm.com/star-wars-the-force-awakens-questions/
Mjög áhugavert
Mjög áhugavert
-
- Geek
- Póstar: 837
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 146
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Tengdur
Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
Ég varð pínu dapur yfir þessari, ekki vegna þess að hún væri léleg, heldur vegna þess hvað gömlu karakterarnir höfðu haft það skítt frá því að Return of the jedi endaði. Mér hefði ekki þótt neitt að því að allt færi til andskotans hjá þeim núna, en þetta virðist hafa verið ferleg þrautaganga nánast frá lokum ep6.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 340
- Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
Mer fannst þessi mynd fábær skemmtun, og virkilega flott.
lott lika að sja hvernig vsr haldið í útlitið á flaugunum og vopnum og buningum. Fannst þær einhvernvegin alveg passa inní að þetta væri 30 àra þróun.
Eg hugsaði samt alveg va annað leynivopn og við þurfum að skemma varnarskjöldin til að komast inn i það og eyða þvi, Hef eg ekki seð þetta aður. Eins og einhver nefndi herna fyrir ofan.
En va hvað eg varð fyrir miklum vonbrigðum með Tyler mcgirk teenage dirtbag utlitið à Kylo Ren, eg bjóst við einhverjum heavyweight champion. En jæja....
Ég er allavega sáttur. Get ekki beðið eftir næstu.
lott lika að sja hvernig vsr haldið í útlitið á flaugunum og vopnum og buningum. Fannst þær einhvernvegin alveg passa inní að þetta væri 30 àra þróun.
Eg hugsaði samt alveg va annað leynivopn og við þurfum að skemma varnarskjöldin til að komast inn i það og eyða þvi, Hef eg ekki seð þetta aður. Eins og einhver nefndi herna fyrir ofan.
En va hvað eg varð fyrir miklum vonbrigðum með Tyler mcgirk teenage dirtbag utlitið à Kylo Ren, eg bjóst við einhverjum heavyweight champion. En jæja....
Ég er allavega sáttur. Get ekki beðið eftir næstu.
amd.blibb
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
Er einhver búinn að sjá hana bæði í 3D og 2D.
Ég er að meta að fara á hana aftur og fara í það skiptið í 3D en ef það er slappt þá fer ég frekar í 2D
Ég er að meta að fara á hana aftur og fara í það skiptið í 3D en ef það er slappt þá fer ég frekar í 2D
Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
capteinninn skrifaði:Er einhver búinn að sjá hana bæði í 3D og 2D.
Ég er að meta að fara á hana aftur og fara í það skiptið í 3D en ef það er slappt þá fer ég frekar í 2D
Fór á hana í 3D. Fannst það ekkert breyta myndinni mikið. Ert ekkert að missa af neinu held ég þótt að þú farir í 2D.
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
- Reputation: 7
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
Fór fyrst í 3D og svo 2D, finnst persónulega 3D bara vera rusl í langflestum myndum. Var ekkert að bæta Force Awakens en ekki að skemma fyrir heldur IMO
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
Mér fannst þetta vera remake af fyrstu star wars myndinni.
Góð mynd, en mjög keimlík fyrstu, finnst disney hafa verið mjög varkárir..eiginlega um of.
Fékk geðveikan kjánahroll og táraðist nánast þegar Han Solo og Cheewie birtust.
Skil ekki alveg hvernig "the Rebellion" var kallað "the resistance" þegar þeir höfðu unnið stríðið og voru miklu öflugari heldur en myrka hliðin, en myndin birtir þau ennþá sem veikari aðilinn.
Hef lesið um 30 bækur í star wars (sem auðvitað teljast ekki lengur með).
Held að Loga Geimgengla og Kylo Ren séu tvíburar eins og var í gamla heiminum.
Góð mynd, en mjög keimlík fyrstu, finnst disney hafa verið mjög varkárir..eiginlega um of.
Fékk geðveikan kjánahroll og táraðist nánast þegar Han Solo og Cheewie birtust.
Skil ekki alveg hvernig "the Rebellion" var kallað "the resistance" þegar þeir höfðu unnið stríðið og voru miklu öflugari heldur en myrka hliðin, en myndin birtir þau ennþá sem veikari aðilinn.
Hef lesið um 30 bækur í star wars (sem auðvitað teljast ekki lengur með).
Held að Loga Geimgengla og Kylo Ren séu tvíburar eins og var í gamla heiminum.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
Minuz1 skrifaði:Mér fannst þetta vera remake af fyrstu star wars myndinni.
Góð mynd, en mjög keimlík fyrstu, finnst disney hafa verið mjög varkárir..eiginlega um of.........
Ég er mjög sammála þessu. Geng lengra og segji að mér fannst vera aumingjalykt af þessari mynd.
Langaði ekkert að sjá örugga mynd sem allir gætu haft gaman af, heldur eitthvað klikkað og nýtt eins og þær voru fyrst.
Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
Aldrei séð SW mynd áður, nema þessa. Félagi minn kynnti mig stuttlega fyrir flestum karakterum rétt á meðan auglýsingarnar rúlluðu fyrir myndina og ég skemmtimér bara konunglega, gott stöff.
Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
tdog skrifaði:Aldrei séð SW mynd áður, nema þessa. Félagi minn kynnti mig stuttlega fyrir flestum karakterum rétt á meðan auglýsingarnar rúlluðu fyrir myndina og ég skemmtimér bara konunglega, gott stöff.
Hver hefur ekki séð Star Wars?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
SPOILERS
Það var margt ágætt við þessa mynd og fyrir þá sem eru ekki miklir Star Wars fans er þetta örugglega ágætis ræma.
En fyrir Star Wars mynd þá var hún rosalega inconsistent miðað við fyrri myndir.
Seinni partur myndarinnar fannst mér alveg fara með þetta.
Nokkrir slæmir punktar:
1) Kylo Ren. Lookaði ágætlega í byrjun. Leit út fyrir að vera mjög öflugur villain, nánast óstöðvandi, enda náskyldur Anakin og búinn að æfa með Luke. Alltígóðu þar.
Síðan tekur hann af sér grímuna. Það má deila um það hvort þetta sé miscast en útlitið á manninum er langt frá því að vera stærsta vandamálið því eftir þetta fer allt downhill. Atriðið þar sem hann drepur Han Solo er imo mjög svo misplaced atriði en ég kem að því síðar.
Lightsaber duelið er klárlega "the biggest offender". En þar fær maður að sjá Finn aka "the sanitation worker" nánast sigra Kylo Ren. En síðan tekur Rey upp geislasverðið í fyrsta skipti á ævinni og fer nokkuð létt með hann en hún þurfti þó að heyra orðið "force" áður(þvílíkt sannfærandi turning point! ). Jújú félagi Kylo Ren var særður en miðað við hvað hann var öflugur fyrr í myndinni átti hann að geta labbað yfir þau bæði.
2)Rey. Hún virðist geta allt. Já hún er líklegast dóttir Luke en á örstuttum tíma hefur hún lært nánast jafn mikið og Luke lærði í gegnum 3 myndir og það með hjálp frá Obi og Yoda.
3) Han Solo drepinn. Það var nákvæmlega ekkert build up fyrir þessu atriði. Maður vissi ekkert um samskipti þeirra feðga og það var ekkert background story. Þetta var allt saman mjög ósannfærandi og maður fann ekkert til með þeim.
Svo má benda á margt fleira.
Starkiller base? Hvernig datt mönnum í hug að endurnota þetta lélega death star plot?
Supreme Leader Snoke? Bara nafnið finnst mér kjánalegt. Hvað var svo í gangi með þetta risastóra hologram?
Það vantaði meiri Star Wars fíling í þetta, meira Star Wars lore, ekki bara non-stop action. Ég held að það hafi ekki verið eitt meaningful samtal í þessari mynd. Besti parturinn af myndinni var sennilega texta crawlið í byrjun, no joke.
En vonandi verður næsta mynd betri. Við fáum amk nýjan leikstjóra og rithöfund.
Það var margt ágætt við þessa mynd og fyrir þá sem eru ekki miklir Star Wars fans er þetta örugglega ágætis ræma.
En fyrir Star Wars mynd þá var hún rosalega inconsistent miðað við fyrri myndir.
Seinni partur myndarinnar fannst mér alveg fara með þetta.
Nokkrir slæmir punktar:
1) Kylo Ren. Lookaði ágætlega í byrjun. Leit út fyrir að vera mjög öflugur villain, nánast óstöðvandi, enda náskyldur Anakin og búinn að æfa með Luke. Alltígóðu þar.
Síðan tekur hann af sér grímuna. Það má deila um það hvort þetta sé miscast en útlitið á manninum er langt frá því að vera stærsta vandamálið því eftir þetta fer allt downhill. Atriðið þar sem hann drepur Han Solo er imo mjög svo misplaced atriði en ég kem að því síðar.
Lightsaber duelið er klárlega "the biggest offender". En þar fær maður að sjá Finn aka "the sanitation worker" nánast sigra Kylo Ren. En síðan tekur Rey upp geislasverðið í fyrsta skipti á ævinni og fer nokkuð létt með hann en hún þurfti þó að heyra orðið "force" áður(þvílíkt sannfærandi turning point! ). Jújú félagi Kylo Ren var særður en miðað við hvað hann var öflugur fyrr í myndinni átti hann að geta labbað yfir þau bæði.
2)Rey. Hún virðist geta allt. Já hún er líklegast dóttir Luke en á örstuttum tíma hefur hún lært nánast jafn mikið og Luke lærði í gegnum 3 myndir og það með hjálp frá Obi og Yoda.
3) Han Solo drepinn. Það var nákvæmlega ekkert build up fyrir þessu atriði. Maður vissi ekkert um samskipti þeirra feðga og það var ekkert background story. Þetta var allt saman mjög ósannfærandi og maður fann ekkert til með þeim.
Svo má benda á margt fleira.
Starkiller base? Hvernig datt mönnum í hug að endurnota þetta lélega death star plot?
Supreme Leader Snoke? Bara nafnið finnst mér kjánalegt. Hvað var svo í gangi með þetta risastóra hologram?
Það vantaði meiri Star Wars fíling í þetta, meira Star Wars lore, ekki bara non-stop action. Ég held að það hafi ekki verið eitt meaningful samtal í þessari mynd. Besti parturinn af myndinni var sennilega texta crawlið í byrjun, no joke.
En vonandi verður næsta mynd betri. Við fáum amk nýjan leikstjóra og rithöfund.
Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
hjalti8 skrifaði: Supreme Leader Snoke? Bara nafnið finnst mér kjánalegt. Hvað var svo í gangi með þetta risastóra hologram?
Haha er svo sammála með nafnið. Gátu þeir ekki fundið betra nafn heldur en Snoke?
hjalti8 skrifaði: En vonandi verður næsta mynd betri. Við fáum amk nýjan leikstjóra og rithöfund.
Á það samt við um allar nýju myndinar í nýja þríleiknum? Held að önnur hvor star wars mynd eigi að vera sjálfstæð en ekki beint framhald.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
hakkarin skrifaði:hjalti8 skrifaði: En vonandi verður næsta mynd betri. Við fáum amk nýjan leikstjóra og rithöfund.
Á það samt við um allar nýju myndinar í nýja þríleiknum?
Eins og ég skil þetta þá á Rian Johnson að leikstýra og skrifa episode 8. Einnig á hann að skrifa episode 9 en þá kemur þriðji leikstórinn Colin Trevorrow.
Svo það er alltaf skipt um leikstjóra en Rian fær að skrifa 2 myndir af 3
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
- Reputation: 7
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
Finnst allt of mikið vælt og nitpickað þessa mynd, fannst hún vera enn betri en ég átti von á.
Voru ekki original myndunum leikstýrt af 3 mismunandi leikstjórum?
Voru ekki original myndunum leikstýrt af 3 mismunandi leikstjórum?