Netflix Reynsla
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Netflix Reynsla
Ég er með nokkrar spurningar varðandi Netflix.
Er hægt að velja íslenskan texta á myndirnar?
Hverjir eru kostir og gallar?
Er hægt að velja íslenskan texta á myndirnar?
Hverjir eru kostir og gallar?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix Reynsla
Takk fyrir gott svar GuðjónR.
Þegar þú minnist á takmarkað efni?
felst það í þáttum eða kvikmyndum?
Þegar þú minnist á takmarkað efni?
felst það í þáttum eða kvikmyndum?
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix Reynsla
Þetta með íslenska textann er ekki alveg rétt fann þetta á reddit, á bara við um netflix í norðurlöndunum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix Reynsla
dbox skrifaði:Takk fyrir gott svar GuðjónR.
Þegar þú minnist á takmarkað efni?
felst það í þáttum eða kvikmyndum?
Bæði.
Póstkassi skrifaði:Þetta með íslenska textann er ekki alveg rétt fann þetta á reddit, á bara við um netflix í norðurlöndunum
Er með sænskt netflix og hef ekki rekist á íslenskan texta hingað til, er reyndar ekki að leita af honum þar sem ég vil frekar enskan texta.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix Reynsla
Hvaða netflix á ég að setja upp til að fá ísl texta
Afsakið fáfræðina er byrjandi i þessu
Afsakið fáfræðina er byrjandi i þessu
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix Reynsla
ewr netflix ekki að fara koma til íslands og þá verður íslenskur texti á öllu og en minna úrval,
Símvirki.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix Reynsla
Er það ekki komið enþá?
Þetta er það eina sem eg hef fundið um þetta og þetta var skrifað í ágúst
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... _a_slandi/
Þetta er það eina sem eg hef fundið um þetta og þetta var skrifað í ágúst
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... _a_slandi/
Re: Netflix Reynsla
var að athuga á öll norðurlöndin, engin þeirra hefur að geyma íslenskan texta á forrest gump eða neinum af þessum myndum sem eru á imgur en eftir stutt google þá geturu víst bætt við subtitlum á netflix https://emladenov.wordpress.com/2011/10 ... n-netflix/ - er ekki buin að prufa þetta
Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix Reynsla
Ég sagði upp netflix og fór á næsta level (Kodi) .
Ég sagði upp netflix útaf fullt af þáttum voru með einhverju audio böggi , og svo eru þetta yfirleitt bara gamlir þættir og takmarkað efni .
Kodi hefur efni sem er ennþá í bíó og 10x meira úrval og er ókeypis. En það hefur sína bögga líka . Ef þú átt smart tv þá getur sett það upp án þess að kaupa raspberry pi 2 (5000kr ebay)
Ég sagði upp netflix útaf fullt af þáttum voru með einhverju audio böggi , og svo eru þetta yfirleitt bara gamlir þættir og takmarkað efni .
Kodi hefur efni sem er ennþá í bíó og 10x meira úrval og er ókeypis. En það hefur sína bögga líka . Ef þú átt smart tv þá getur sett það upp án þess að kaupa raspberry pi 2 (5000kr ebay)
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix Reynsla
væntanlega ertu þá að nota eitthvað plugin í kodi? mér hefur þótt kodi vera ansi mikið meira vesen - er kodi ekki annars í raun bara margmiðlunarspilari með hundruði pluginna til þess að ræna sér myndum?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix Reynsla
Bara eins og flestir , genesis. Þægilegt viðmót . Kannski maður athugi þetta popcorntime .
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix Reynsla
KODI er æðislegt og allt á því - en þ´vi fylgir mikil vinna - það er alltaf vesen á einhverju pluginin og endalus update á hinu og þessu - ef þú nennir að standa í því þá er það æðislegt
Símvirki.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix Reynsla
BugsyB skrifaði:KODI er æðislegt og allt á því - en þ´vi fylgir mikil vinna - það er alltaf vesen á einhverju pluginin og endalus update á hinu og þessu - ef þú nennir að standa í því þá er það æðislegt
Settiru kodi upp í tölvunni eða sjónvarpinu ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Mán 02. Nóv 2009 10:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix Reynsla
Ég er að velta fyrir mér með Nýja apple TV, það á að virka þannig að maður á að geta notað apple leitarvélina og viðmótið(í staðinn fyrir að fara beint í netflix eða hulu...) og það á að leita í öllum þessum öppum og streyma beint frá þeim í gegnum apple viðmótið.
Hljómar mjög auðvelt og þæginlegt ennnnnn....
þarf maður þá ekki að eiga aðgang að öllum þessum veitum og þarf maður þá ekki alltaf playmotv eða einhverskonar dns rugl til að fá þetta til að virka?
Er nokkuð vit í nýja apple TV fyrr en að allar þessar þjónustur komi hingað heim?
Hljómar mjög auðvelt og þæginlegt ennnnnn....
þarf maður þá ekki að eiga aðgang að öllum þessum veitum og þarf maður þá ekki alltaf playmotv eða einhverskonar dns rugl til að fá þetta til að virka?
Er nokkuð vit í nýja apple TV fyrr en að allar þessar þjónustur komi hingað heim?
Macbook Pro Retina 15"
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix Reynsla
g0tlife skrifaði:BugsyB skrifaði:KODI er æðislegt og allt á því - en þ´vi fylgir mikil vinna - það er alltaf vesen á einhverju pluginin og endalus update á hinu og þessu - ef þú nennir að standa í því þá er það æðislegt
Settiru kodi upp í tölvunni eða sjónvarpinu ?
Ég hef ekki enþá fundið sjónvarp sem tekur við KODI beint - þarft oftast e-h tæki - ég nota tildæmis nexus player - kodi virkar fullkomnlega í því en vesen með hægri takkan samt þar sem remote býður ekki upp á það - best að tengja lyklaborð og mús við það helst með bluetooth
Símvirki.