i7 6700 vs i5 6600K í leiki

Skjámynd

Höfundur
Steinman
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 15:42
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

i7 6700 vs i5 6600K í leiki

Pósturaf Steinman » Fös 25. Des 2015 00:19

Er að reyna að átta mig á því hvort ég sé betur settur með i7 6700 eða i5 6600K fyrir leikina. Geri nánast ekkert annað í vélinni en að spila leiki.
Er núna með i7 og er mjög sáttur með hann. En núna hef ég verið að lesa hér og þar að ég hefði kannski átt að taka i5 fyrir lekina. Langar að vita hvort ég hafi eithvað við hyperthreading og +2Mb cache að gera og hvort ég verði kannksi illa staddur eftir 1-2 ár með i7. Eða er ég kannski bara vel settur með hann.
Svo er ég líka með h100i GTX kælingu sem væri yndisleg fyrir yfirklukkun.

Mig langaði að athuga hvort fólk hérna hefði einverja reynslu af þessum örgjörvum eða þekkja örgjörva betur og geti leiðbent mér.

P.s vildi ekki búa til annan þráð fyrir þetta en hefur einhver hérna reynslu við að yfirklukka á Z170A TOMAHAWK móðurborði?
Síðast breytt af Steinman á Fös 25. Des 2015 03:42, breytt samtals 2 sinnum.


|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|


Sennapy
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 20. Apr 2008 19:43
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: i7 6700 vs i5 6600K í leiki

Pósturaf Sennapy » Fös 25. Des 2015 00:58

Ég hef enga reynslu af því, en það á víst að vera hægt að yfirklukka non-K Skylake örgjörva með því að breyta BCLK, sjá http://overclocking.guide/msi-z170-non-k-overclocking-guide. Kannski eitthvað sem þú gætir skoðað.



Skjámynd

Höfundur
Steinman
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 15:42
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: i7 6700 vs i5 6600K í leiki

Pósturaf Steinman » Fös 25. Des 2015 01:20

Takk fyrir upplýsingarnar :). Ég hef litla reynslu yfir höfuð að yfirklukka og hvað þá BCLK, (skil varla hvað þetta felur í sér) en þessi grein hjálpar mér kannski með það.
Las líka komment einhverstaðar á vefnum að það væri alls ekki mælt með því að standa í því að yfirklukka þessa "non K" örgjörva frá Intel uppá stability, þó maður ætti a geta gert það með BCLK.
Edit: Fann þetta http://www.overclock.net/t/1575627/i7-6700-non-k-on-z170-what-overclock-possible


|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|