Fartölva fyrir pabba

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Fartölva fyrir pabba

Pósturaf Krissinn » Mán 21. Des 2015 20:04

Gott kvöld.

Pabbi minn er að spá í nýrri fartölvu. Hann notar tölvu í þetta venjulega, Email, Vefráp: Facebook, Youtube, Fréttasíður. Svo er það ljósmynda vinnsla, tölvan þarf að henta í það.

Ég stakk uppá að skoða þessa:

http://tl.is/product/f553ma-xx782h-fartolva

Hvert er ykkar álit á þessari vél? Væri hún að ráða við þetta sem ég nefndi hér að ofan? :)



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva fyrir pabba

Pósturaf Alfa » Mán 21. Des 2015 20:24

* Er 90 þús budgetið eða má hún kosta eitthvað aðeins meira?
* Þegar þú segir ljósmyndavinnslu ertu þá að tala einhverja alvöru eða bara svona heimamynda/fjölskyldu?

Vélin sem slík er allt í lagi, en ötgjörvinn er ekki sterkur og persónulega ef pabbi þinn er ekki að hlaða niður bíómyndum tæki ég frekar á þessu verði 128gb SSD en harðan disk en það er bara ég svo sem. 2 hólfa Batterý hljómar ekki endingarmikið. Þess vegna tæki ég t.d. frekar þessa http://tl.is/product/p2520la-xo0222h-i3-fartolva


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1264
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva fyrir pabba

Pósturaf Njall_L » Mán 21. Des 2015 20:32

Spurning líka ef að budgetið leyfi að skoða tölvu með Full HD skjá, t.d. þessa: https://tolvutek.is/vara/acer-aspire-e5 ... va-kolagra
Það má síðan uppfæra hana í SSD, t.d. https://tolvutek.is/vara/120gb-sata3-oc ... ow-profile ef að þið mynduð vilja auka hraðann.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva fyrir pabba

Pósturaf Krissinn » Mán 21. Des 2015 20:41

Alfa skrifaði:* Er 90 þús budgetið eða má hún kosta eitthvað aðeins meira?
* Þegar þú segir ljósmyndavinnslu ertu þá að tala einhverja alvöru eða bara svona heimamynda/fjölskyldu?

Vélin sem slík er allt í lagi, en ötgjörvinn er ekki sterkur og persónulega ef pabbi þinn er ekki að hlaða niður bíómyndum tæki ég frekar á þessu verði 128gb SSD en harðan disk en það er bara ég svo sem. 2 hólfa Batterý hljómar ekki endingarmikið. Þess vegna tæki ég t.d. frekar þessa http://tl.is/product/p2520la-xo0222h-i3-fartolva


Takk fyrir svarið :) Hann stundar ekki Download hehe, Og myndvinnslan er nú reyndar bara í Picture Manager og svo útprentun. Hann er ekkert í hreyfimyndum :)