Góða kvöldið
Langaði að forvitnast hvort það væru hérna inni starfandi Microsoft kerfisstjórar sem hefðu skoðun á því hvaða forritunarmál myndi nýtast manni best í starfi. Sjálfur nota ég mjög mikið Powershell til að einfalda mér hin ýmsu verkefni. Powershell er jú mjög gott Scripting / forritunarmál en manni finnst það frekar takmarkað að mörgu leiti. Hef verið að setja mig meira inní Python forritunarmálið sérstaklega í ljósi þess að það er til Python Tools fyrir Visual Studio og að Microsoft og Open source eru byrjaðir að vera vinir. Er að fara yfir Python kennslubók/video sem heitir Automate the boring stuff with python og verð eitthvað að grúska í því kennsluefni yfir jólin.
Allar skoðanir/hugmyndir vel þegnar frá aðilum sem þekkja vel til og í hvaða tilgangi er verið að nota forritunarmál/ið/in til að hjálpa sér að einfalda sér sitt starf.
Microsoft kerfisstjórar - forritunarmál sem hentar í starfi
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3171
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft kerfisstjórar - forritunarmál sem hentar í starfi
Mín skoðun er sú að lowest common denominator skipti mestu máli hvaða forritunarmál er notað.
Ímyndaðu þér að þú hefur umhverfi sem er mix af 2008 R2, 2012 og 2012 R2, sumir eru með .NET 2 uppsett, aðrir með 3.5 og enn aðrir með 4.0/4.5. Spurningin er hvaða forritunar/scriptingmál þú velur þér sem virkar á sem flestum netþjónum. Miðað við hvað er lowest common denominator þá er powershell 2.0 (sem kom með 2008 R2) það sem er stutt alls staðar.
Ef þú ert bara með einn server (eða mjög fáa) þá skiptir þetta kannski ekki miklu máli en ef þú er komin með ágætan fjölda þá skipta svona hlutir miklu máli.
Ímyndaðu þér að þú hefur umhverfi sem er mix af 2008 R2, 2012 og 2012 R2, sumir eru með .NET 2 uppsett, aðrir með 3.5 og enn aðrir með 4.0/4.5. Spurningin er hvaða forritunar/scriptingmál þú velur þér sem virkar á sem flestum netþjónum. Miðað við hvað er lowest common denominator þá er powershell 2.0 (sem kom með 2008 R2) það sem er stutt alls staðar.
Ef þú ert bara með einn server (eða mjög fáa) þá skiptir þetta kannski ekki miklu máli en ef þú er komin með ágætan fjölda þá skipta svona hlutir miklu máli.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3171
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft kerfisstjórar - forritunarmál sem hentar í starfi
Takk fyrir svarið , Er aðallega að nota Powershell á Hosted Exchange 2010 en síðan var ég t.d að endurræsa í gær sirka 120 serverum í gegnum Powershell svo dæmi sé tekið. Er að vinna í blönduðum umhverfum frá Server 2008 R2 - Server 2012 R2 . Síðan er maður byrjaður að fá verkefni við að koma einhverjum hluta umhverfa t.d í Exchange online etc....
Hef mest megnis verið að fá hugmyndir frá https://gallery.technet.microsoft.com/scriptcenter til að einfalda mér mitt starf t.d þegar ég þarf að sækja upplýsingar um umhverfi sem ég veit lítið um og þarf að setja mig inní eða við að troubleshoota vandamál sem koma upp.
Síðan eru alls konar aukaverkefni sem koma upp sem maður þarf að leysa með einhverju móti og þá fór ég að hugsa hvort Python myndi henta mér og ákvað að spurja aðra kerfisstjóra hvaða Scripting/forritunarmál þeir væru að nota og í hvaða tilgangi.
Edit : til að gefa betri hugmynd um verkefni sem ég er að setja mig inní er t.d að finna einfalda leið til að leysa maximum file path length restrictions í Windows þ.e ef viðskiptavinur er búinn að stofna fullt af undirmöppum og þess háttar með yfir 256 charachterum í slóðinni.
Hef mest megnis verið að fá hugmyndir frá https://gallery.technet.microsoft.com/scriptcenter til að einfalda mér mitt starf t.d þegar ég þarf að sækja upplýsingar um umhverfi sem ég veit lítið um og þarf að setja mig inní eða við að troubleshoota vandamál sem koma upp.
Síðan eru alls konar aukaverkefni sem koma upp sem maður þarf að leysa með einhverju móti og þá fór ég að hugsa hvort Python myndi henta mér og ákvað að spurja aðra kerfisstjóra hvaða Scripting/forritunarmál þeir væru að nota og í hvaða tilgangi.
Edit : til að gefa betri hugmynd um verkefni sem ég er að setja mig inní er t.d að finna einfalda leið til að leysa maximum file path length restrictions í Windows þ.e ef viðskiptavinur er búinn að stofna fullt af undirmöppum og þess háttar með yfir 256 charachterum í slóðinni.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3171
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft kerfisstjórar - forritunarmál sem hentar í starfi
Er allavegana búinn að sækja um : https://azure.microsoft.com/en-gb/prici ... -startups/ til þess að fikta eitthvað í Microsoft Azure umhverfinu ( ég átti mitt eigið business netfang hjalti@hjalti.me og henti heimasíðu upp á 2 klst til að geta átt möguleikann á að qualify-a).
Þá getur maður notfært sér 170$ inneign á mánuði næstu 3 árin á Azure marketplace þ.e að versla Azure cloud services (eins og ég skil þetta Dreamspark project hjá Microsoft )
Reikna með að fara í gegnum þennan kúrs hjá Harvard: http://cs50.tv/2015/fall/ (þar er mesti fókusinn á að forrita í C og PHP) en maður lærir þá bara python með þessu on the side. En ef einhver hérna inni er með sniðugar hugmyndir þá má alveg bæta því hérna inní þráðinn.
Þá getur maður notfært sér 170$ inneign á mánuði næstu 3 árin á Azure marketplace þ.e að versla Azure cloud services (eins og ég skil þetta Dreamspark project hjá Microsoft )
Reikna með að fara í gegnum þennan kúrs hjá Harvard: http://cs50.tv/2015/fall/ (þar er mesti fókusinn á að forrita í C og PHP) en maður lærir þá bara python með þessu on the side. En ef einhver hérna inni er með sniðugar hugmyndir þá má alveg bæta því hérna inní þráðinn.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3171
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft kerfisstjórar - forritunarmál sem hentar í starfi
Smá viðbót inní þennan þráð , hérna eru tvær lausnir sem hafði hugsað mér að nýta mér við scripting í Powershell:
PowerShell Tools for Visual Studio 2015 : https://visualstudiogallery.msdn.microsoft.com/c9eb3ba8-0c59-4944-9a62-6eee37294597
Og
ISESteroids: http://www.powertheshell.com/
Síðan er önnur lausn sem er nánast dauð eftir að Dell tók við henni sem kallast Powergui: http://en.community.dell.com/techcenter/powergui
Tutorials Powergui: https://www.youtube.com/playlist?list=PL807CCBBC67873456
Mér lýst mjög vel á Powergui administrative console í þeirri lausn til þess að sjá uppbyggingu á Powershell scriptum þegar maður býr sér til sinn eigin custom filter í production umhverfum sem maður er að vinna í (væri hægt að tengja þann kóða við custom kóðann sem maður smíðar í Visual Studio eða ISEsteroids ).
Þið joinið umræðuna ef þið hafið einhverju að bæta við þennan þráð.
PowerShell Tools for Visual Studio 2015 : https://visualstudiogallery.msdn.microsoft.com/c9eb3ba8-0c59-4944-9a62-6eee37294597
Og
ISESteroids: http://www.powertheshell.com/
Síðan er önnur lausn sem er nánast dauð eftir að Dell tók við henni sem kallast Powergui: http://en.community.dell.com/techcenter/powergui
Tutorials Powergui: https://www.youtube.com/playlist?list=PL807CCBBC67873456
Mér lýst mjög vel á Powergui administrative console í þeirri lausn til þess að sjá uppbyggingu á Powershell scriptum þegar maður býr sér til sinn eigin custom filter í production umhverfum sem maður er að vinna í (væri hægt að tengja þann kóða við custom kóðann sem maður smíðar í Visual Studio eða ISEsteroids ).
Þið joinið umræðuna ef þið hafið einhverju að bæta við þennan þráð.
Just do IT
√
√
Re: Microsoft kerfisstjórar - forritunarmál sem hentar í starfi
Þú getur notað Powershell í allt mögulegt. Getur líka notað virkni úr ýmsum forritum t.d. með að importa dll. Getur líka notað ýmislegt úr .Net
Powershell nýtist t.d. í að vinna með notendur í AD, þjónustur á serverum, Skoða tracking logga í Exchange og margt fleira.
Getur nýtt ComObject T.d. átt við Outlook eða Skype for Business client og önnur forrit
Query-að SQL
Scrape-að vefsíðu.
Getur notað powershell sem millilag milli takmarkaðs bókhaldskerfis svo sem Navision. Sækja eða senda upplýsingar sem bókhaldskerfið getur ekki.
Nýtist líka í ýmsa sjálfvirkni.
Hentar mjög vel þegar taka á út upplýsingar fyrir endurskoðendur.
Það er líka fáránlega margt hægt að gera með python en fyrir Microsoft kerfisstjóra þá er Powershell málið. Það er ekki native support neinstaðar við python.
Ég sjálfur nota powershell mjög mikið.
Er með dashboard sem lætur mig vita af því helsta sem gerist sem ég vill vita af ásamt því að senda mér tölvupósta.
Líka hægt að nota Powershell með Zabbix, Nagios, System Center
Powershell nýtist t.d. í að vinna með notendur í AD, þjónustur á serverum, Skoða tracking logga í Exchange og margt fleira.
Getur nýtt ComObject T.d. átt við Outlook eða Skype for Business client og önnur forrit
Query-að SQL
Scrape-að vefsíðu.
Getur notað powershell sem millilag milli takmarkaðs bókhaldskerfis svo sem Navision. Sækja eða senda upplýsingar sem bókhaldskerfið getur ekki.
Nýtist líka í ýmsa sjálfvirkni.
Hentar mjög vel þegar taka á út upplýsingar fyrir endurskoðendur.
Það er líka fáránlega margt hægt að gera með python en fyrir Microsoft kerfisstjóra þá er Powershell málið. Það er ekki native support neinstaðar við python.
Ég sjálfur nota powershell mjög mikið.
Er með dashboard sem lætur mig vita af því helsta sem gerist sem ég vill vita af ásamt því að senda mér tölvupósta.
Líka hægt að nota Powershell með Zabbix, Nagios, System Center
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3171
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft kerfisstjórar - forritunarmál sem hentar í starfi
@freeky , sammála með að Powershell er alveg málið . Einfaldar mér lífið mjög mikið dags daglega.
Annars er ég búinn að skrá mig í þetta nám og ætla að stunda samhliða vinnu (námið hefst 2.febrúar) : http://www.ntv.is/is/forritun/forritunar-braut
Hafði hugsað mér að hrinda af stað tveimur verkefnum sem ég er með í gangi og sjá hvað verður úr því (án þess að fara útí smáatriði hvaða verkefni það eru) : http://www.hjalti.me/work.html og nýta mér bizspark-startups aðgang (er ennþá að bíða eftir svari frá Microsoft hvort ég eigi rétt á aðgangi).
Annars er ég búinn að skrá mig í þetta nám og ætla að stunda samhliða vinnu (námið hefst 2.febrúar) : http://www.ntv.is/is/forritun/forritunar-braut
Hafði hugsað mér að hrinda af stað tveimur verkefnum sem ég er með í gangi og sjá hvað verður úr því (án þess að fara útí smáatriði hvaða verkefni það eru) : http://www.hjalti.me/work.html og nýta mér bizspark-startups aðgang (er ennþá að bíða eftir svari frá Microsoft hvort ég eigi rétt á aðgangi).
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3171
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft kerfisstjórar - forritunarmál sem hentar í starfi
Allavegana , er kominn með aðgang að Microsoft Bizspark - Microsoft gaf grænt ljós á að ég fengi aðgang Get allavegana ekki kvartað
Bizspark aðgangurinn minn
Visual Studio Dev Essentials aðgangurinn:
Var að henda upp þróunarumhverfi í Microsoft Azure:
Bizspark aðgangurinn minn
Visual Studio Dev Essentials aðgangurinn:
Var að henda upp þróunarumhverfi í Microsoft Azure:
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3171
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft kerfisstjórar - forritunarmál sem hentar í starfi
Þið sem eruð að forrita eitthvað í python á linux , í hvaða forritunarumhverfi eruð þið að forrita í ?
Just do IT
√
√
Re: Microsoft kerfisstjórar - forritunarmál sem hentar í starfi
Ég notaði alltaf bara vim og fannst það fínt. Eftir að ég fór að vinna með Java og nota IntelliJ þá er ég samt búinn að taka svona þung IDE í sátt og nota jafnvel frekar PyCharm í dag (fer svolítið eftir því hvað ég er að gera samt, debugging er rosa þægilegt í PyCharm).
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3171
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft kerfisstjórar - forritunarmál sem hentar í starfi
Ég held mig við Vim þá til að byrja með og skoða þá líklegast Pycharm ef ég fer að gera eitthvað fancy.
Just do IT
√
√
Re: Microsoft kerfisstjórar - forritunarmál sem hentar í starfi
Já. Það er þægilegt að geta verið með svona "breyta nafninu að þessari breytu", "draga þennan bút út í sér aðgerð" eða annan svipaðan refactoring stuðning sem þú færð með IDE eins og PyCharm en satt að segja nota ég slíka hluti ekki rosalega mikið. Mesti gróðinn sem ég fæ er debugging stuðningurinn (að geta verið með stdout, kóðann sem er að keyra og gildi breytanna saman á skjánum er rosa þægilegt).
Miklu betra en ghetto útfærslan sem maður dettur í þegar maður er að gera eitthvað smotterí.
Annars er alls konar value í IDE. Stuðningur á myndrænan hátt fyrir vcs (ég nota samt alltaf bara command line útgáfu af forritunum), refactoring stuðningur sem ég minntist á áðan, integration á alls konar tooling eins og svona code analysis/lint/pep8. Einföld leið til að finna staðinn sem eitthvað er skilgreint og skoða útfærslu á aðgerðum (halda niðri takka og smella á aðgerð og þú sérð útfærslu). Sama varðandi skjölun á hlutum.
Í tilfelli python finnst mér þetta meira vera að draga öll verkfærin saman þannig að þú sérð þau úr einu forriti, þetta er flest allt til útaf fyrir sig og auðvelt að keyra úr skipanalínu. En þú munt örugglega koma að þeim punkti fyrr en þú heldur að þetta gagnist þér. Passaðu bara að gera tólin sem svona býður uppá að of mikilli hækju, mér finnst að maður eigi alltaf að skilja hvað það er sem verkfærin eru að gera fyrir mann ekki bara vita að þegar þú rekst á eitthvað ýtirðu á þennan takka í einhverju forriti.
Miklu betra en ghetto útfærslan sem maður dettur í þegar maður er að gera eitthvað smotterí.
Kóði: Velja allt
import pdb
pdb.set_trace()
Annars er alls konar value í IDE. Stuðningur á myndrænan hátt fyrir vcs (ég nota samt alltaf bara command line útgáfu af forritunum), refactoring stuðningur sem ég minntist á áðan, integration á alls konar tooling eins og svona code analysis/lint/pep8. Einföld leið til að finna staðinn sem eitthvað er skilgreint og skoða útfærslu á aðgerðum (halda niðri takka og smella á aðgerð og þú sérð útfærslu). Sama varðandi skjölun á hlutum.
Í tilfelli python finnst mér þetta meira vera að draga öll verkfærin saman þannig að þú sérð þau úr einu forriti, þetta er flest allt til útaf fyrir sig og auðvelt að keyra úr skipanalínu. En þú munt örugglega koma að þeim punkti fyrr en þú heldur að þetta gagnist þér. Passaðu bara að gera tólin sem svona býður uppá að of mikilli hækju, mér finnst að maður eigi alltaf að skilja hvað það er sem verkfærin eru að gera fyrir mann ekki bara vita að þegar þú rekst á eitthvað ýtirðu á þennan takka í einhverju forriti.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3171
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft kerfisstjórar - forritunarmál sem hentar í starfi
Jamm , sammála því að maður þurfi að skilja aðgerðinar á bakvið þau forrit sem maður smíðar (ekki bara copy- paste af stack overflow og skilja ekkert conceptið á bakvið kóðann). Ég er ný byrjaður í C# forritun (Visual studio) og gagnagrunnsfræðum (við notum local DB ) í skólanum og hafði hugsað mér að versla mér þennan rasperry pi pakka hjá Miðbæjarradíó fljótlega:http://mbr.is/raspberry-pi/1649-raspberry-pi-b-toilbospakki.html?search_query=pakki&results=4 og setja upp SQLite til og fikta í python samhliða náminu og sjá kostina og gallana í þessum forritunarmálum í hverju umhverfi fyrir sig.
Ég gæti notað python t.d við að smíða vefþjónustur fyrir Microsoft umhverfi (og jú auðvitað margt annað).
Microsoft var að kaupa Xamarin og það eru mjög stórar fréttir fyrir C# forritara sem vilja forrita mobile öpp. Maður ætti að geta haldið áfram að forrita í C# ef maður fer þá leið.
https://blog.xamarin.com/a-xamarin-microsoft-future/
En takk fyrir svörin.
Ég gæti notað python t.d við að smíða vefþjónustur fyrir Microsoft umhverfi (og jú auðvitað margt annað).
Microsoft var að kaupa Xamarin og það eru mjög stórar fréttir fyrir C# forritara sem vilja forrita mobile öpp. Maður ætti að geta haldið áfram að forrita í C# ef maður fer þá leið.
https://blog.xamarin.com/a-xamarin-microsoft-future/
En takk fyrir svörin.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3171
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft kerfisstjórar - forritunarmál sem hentar í starfi
Vildi athuga hvort einhver hérna inni þekkir vel inná það að þróa öpp í Xamarin studio, ef já hvernig hefur gengið að þróa öpp í því umhverfi (væri áhugavert að fá smá innsýn inní þennan part af forritunarbransanum).
http://arstechnica.com/information-technology/2016/03/xamarin-now-free-in-visual-studio/
https://borntolearn.mslearn.net/b/mva/archive/2016/03/31/zero-to-xamarin-cross-platform-goodness-made-easy
http://arstechnica.com/information-technology/2016/03/xamarin-now-free-in-visual-studio/
https://borntolearn.mslearn.net/b/mva/archive/2016/03/31/zero-to-xamarin-cross-platform-goodness-made-easy
Just do IT
√
√