Þráðlaus ræktar heirnartól


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Þráðlaus ræktar heirnartól

Pósturaf littli-Jake » Lau 19. Des 2015 16:05

Er buinn að ákveða að gefa frúnni almenileg heirnartól í gymmið. Er samt að vandræðast með að velja.

Væri ekkert verra ef þau kæmu í bleiku


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus ræktar heirnartól

Pósturaf nidur » Lau 19. Des 2015 17:11

Eitthvað í þessa áttina myndi ég halda.

Á sjálfur mörg svona

http://www.amazon.co.uk/gp/product/B00G ... p23_d14_i1




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1778
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus ræktar heirnartól

Pósturaf blitz » Lau 19. Des 2015 17:28

Verslaði þessi af Ali

http://www.aliexpress.com/item/Original ... eb201560_4

Frábært stuff!


PS4


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus ræktar heirnartól

Pósturaf Kristján Gerhard » Sun 20. Des 2015 00:45

Ali er soldið hæpið 4 dögum fyrir jól, en verðið er gott. Nýherji er með Backbeat fit frá Plantronics, ekki til í bleiku en fást rauð. Þekki þau ekki sjálfur en þau fá fína dóma á Amazon.

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... ,1109.aspx

http://www.amazon.com/Plantronics-BackB ... B00KJLMBQQ




Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus ræktar heirnartól

Pósturaf Tóti » Sun 20. Des 2015 00:56

Heyrnartól



Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus ræktar heirnartól

Pósturaf Aperture » Sun 20. Des 2015 01:05

Er að nota eldri týpuna af þessum, hafa ekki svikið mig á þeim 2 árum sem ég hef átt þau.
Þau eru mjög sambærileg, en ekki til í Elko eins og er, munar hinsvegar aðeins 3000 krónum og þessi virka flottari útlitslega.

MKBHD og Linus reviews.


Halló heimur

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus ræktar heirnartól

Pósturaf Frost » Sun 20. Des 2015 02:23

Aperture skrifaði:Er að nota eldri týpuna af þessum, hafa ekki svikið mig á þeim 2 árum sem ég hef átt þau.
Þau eru mjög sambærileg, en ekki til í Elko eins og er, munar hinsvegar aðeins 3000 krónum og þessi virka flottari útlitslega.

MKBHD og Linus reviews.


Á eldri týpuna sjálfur, hafa virkað ótrúlega vel fyrir mig og góður hljómurinn í þeim.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


asigurds
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus ræktar heirnartól

Pósturaf asigurds » Sun 20. Des 2015 14:22

Sammála Frost,

Ég á Jaybirds sjálfur og er mjög sáttur. Fín endingartími á rafhlöðunni einnig.