Blackscreen á steamleiki í win10


Höfundur
htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Blackscreen á steamleiki í win10

Pósturaf htmlrulezd000d » Lau 19. Des 2015 17:31

Sælir vinir. Ég stend gjörsamlega á öndinni með eitt furðulegt vandamál sem ég er að lenda í. Ég næ hvorki að opna CS:GO eða Rocket League í gegnum steam og eina sem ég fæ er black screen. Ég get ekki einu sinni lokað leiknum í gegnum task manager og þar af leiðandi þarf ég að restarta tölvunni eða signa out úr windows accountum og loga mig aftur inn til að sleppa að slökkva á tölvunni. Leikurinn virkaði fínt fyrir tveim dögum og ég hef engu breytt. Ég hef auðvitað reynt að googla þetta og mér sýnist sumir hafa lent í þessu svipuðu en það er lítið um lausnir. Hlutir sem ég hef reynt
Aðrir leikir á steam virka t.d. GTAV ofl. Það eru bara þessir tveir.
1.Re install á SSD
2.Re install á HDD
3.Run as administrator
4.Updatea skjákortsdrivera
5.Verefy integrity of game cache í gegnum steam

specs

i7 6700
gtx 980ti hybrid
ax 860i plat
z170 mobo

Með fyrirfram þökk



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Blackscreen á steamleiki í win10

Pósturaf Danni V8 » Lau 19. Des 2015 22:39

Ertu að nota ShadowPlay í gegnum GeForce Experience? Það er að valda allskonar vandamálum með W10. Ég get t.d. ekkert recordað lengur, sama hvort það er windowed borderless eða fullscreen.

Síðan hef ég líka lesið eitthvað um Dynamic Super Resolution að valda vandræðum ef þú ert að láta GeForce Experience stilla leikina, en ég nota ekki DSR svo ég get ekki sagt hvort svona vandamál gætu verið útaf því.

Ég er sjálfur nánast kominn að því að hreinlega henda GeForce Experience út þar sem ég hef ekkert við það að gera lengur fyrst ég get ekki recordað né stillt leikina í reccomended eftir því.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Blackscreen á steamleiki í win10

Pósturaf htmlrulezd000d » Sun 20. Des 2015 02:02

Danni V8 skrifaði:Ertu að nota ShadowPlay í gegnum GeForce Experience? Það er að valda allskonar vandamálum með W10. Ég get t.d. ekkert recordað lengur, sama hvort það er windowed borderless eða fullscreen.

Síðan hef ég líka lesið eitthvað um Dynamic Super Resolution að valda vandræðum ef þú ert að láta GeForce Experience stilla leikina, en ég nota ekki DSR svo ég get ekki sagt hvort svona vandamál gætu verið útaf því.

Ég er sjálfur nánast kominn að því að hreinlega henda GeForce Experience út þar sem ég hef ekkert við það að gera lengur fyrst ég get ekki recordað né stillt leikina í reccomended eftir því.


hmm, athyglisvert. Mér sýnist það hafa verið slökkt á því svo ég prufaði bæði að hafa optimized og öfugt. Reyndi síðan að slökkva á því Í gegnum taskmanager. Því miður kom sama black screen upp. Þakka samt svarið og ábendinguna !




Höfundur
htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Blackscreen á steamleiki í win10

Pósturaf htmlrulezd000d » Sun 20. Des 2015 07:03

er búinn að aftengja sjákortið til að prufa innbyggða skjákortið án árangurs, er búinn að re installa steam án árangurs, er búinn að downloada eldri gerðinni af skjákortsdriverum án árangurs. hvað í ósköpunum er í gangi !




Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Blackscreen á steamleiki í win10

Pósturaf Klara » Sun 20. Des 2015 11:19

Taka af steam overlay kannski.

Lagar stundum ótrúlegustu hluti.