Kvöldið..
Ákvað að henda inn einu skjáskoti þar sem það kemur oft upp í umræðunni að fólk hafi ekkert við 500Mb hraða að gera.
Ég ákvað að skella mér á GTA-5 í steam í dag þar sem hann var á afslætti..
Kom heim og skellti þessu í gang í þeirri von að geta prófað leikinn á eftir þegar börnin væru komin í rúmið.
65GB takk fyrir - ETA s.k. Steam 18 klukkutímar...
En með 500/500 tengingu lítur út fyrir að ég fái að prófa leikinn í kvöld eftir allt saman
http://imgur.com/bWItEsV
Kv, Einar.
Ljósleiðarinn 500/500
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16529
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2122
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðarinn 500/500
Flottur!!
59.7 MB/s og 65GB þú ert þá 18.5 mínútur að sækja leikinn, hugsanlega fljótari þar sem þú ættir að geta maxað tenginguna á 63MB/s
Þetta er lúxus! Ekki spurning. Mér þætti gaman að sjá einhvern á Ljósneti gera þetta.
59.7 MB/s og 65GB þú ert þá 18.5 mínútur að sækja leikinn, hugsanlega fljótari þar sem þú ættir að geta maxað tenginguna á 63MB/s
Þetta er lúxus! Ekki spurning. Mér þætti gaman að sjá einhvern á Ljósneti gera þetta.
Re: Ljósleiðarinn 500/500
Ég bjó út á landi með ADSL tengingu var að ná max 1mb/s í steam downloads var samt ekki steady, ég flutti í borgina og er með ljósnet, er að ná allt að 6,5 mb/s á Steam downloads, þetta var bara algjört sjokk, finnst eins og ég hafi sigrað heiminn haha. En þetta er algjör snilldar tenging hjá þér en eftir að ég er búinn að vera með ADSL síðan ég byrjaði að nota netið þá er maður sáttur við allt betra.
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðarinn 500/500
er með 500/500 hjá hringdu en er ekki að fá fullann hraða
en þetta er samt meira en nægur hraði xD
en þetta er samt meira en nægur hraði xD
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðarinn 500/500
60mb/s niðurhal er svakalegt. Þegar komið er í svona hraða fer ekki skrifhraði harðadisks (ekki SSD) að verða flöskuháls?
Have spacesuit. Will travel.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðarinn 500/500
audiophile skrifaði:60mb/s niðurhal er svakalegt. Þegar komið er í svona hraða fer ekki skrifhraði harðadisks (ekki SSD) að verða flöskuháls?
Þú nærð leikandi 100+ MB/s með SATA3.
Edit: Upprunalega svarið var bara byggt á minni + giski, en eftir smá gúgl sýnist mér SATA1 jafnvel styðja það.