Ég er að fara að kaupa mér nýjan skjá og er ekki allveg viss hvað ég á að kaupa, ég hef eithvað skoðað, sá einhvern skjá niðrí BT um daginn en svo er ég ekkert búinn að vera að skoða hef líka voða lítinn tíma í það. Sá einhverja skjái á tölvulistavefnum.
Ég átti Sony skjá sem fylgdi tölvunni minni þegar ég keipti hana (voða lítið eftir af henni núna kominn með svo miki nýtt) en skjárinn bara gaf sig búmm það kviknaði ljós á takkanum en engin mynd ég prófaði að oppna skjáinn hvort að það væri eithvað að en sá ekkiert og lokaði bara aftur, þetta skeði 2 vikum eftireftir að ábyrgðin datt úr gildi Fann einhvern gamlan skjá sem fylgdi með einum af fyrstu pentium tölvunum (75 mhz) Þessi skjár þolir ekki mikið álag,hitnar eins og ég veit ekki hvað. Þolir sirka 5 klst á dag og fer sí lækkandi verð helst að vera með opinn gluggan allan dæginn og slökkva á ofninum. Núna er ég að leita af nýjum skjá má helst ekki vera rosalega dýr en ég ætla samt ekki að kaupa neitt drasl. Ég nota tölvuna í nánast allt, forritun, leiki, photoshop og heimasíðugerð, vafra og ýmislegt annað. ÉG set eiginlega mörkin við 35.000 nema að skjárinn sé það mikið betri. Það sem ég hef skoðað er voða svipað verð eiginlega að fara í búðirnar og sjá. Hvað myndu þið helst kaupa? Hver er helsti munurinn hverju ætti ég að leita að?
Ég hljóma eflaust eins og byrjandi en ég hef bara aldrei litið á skjái sem eithvað rosalegt eiginlega fyrsti skjárinn sem ég kaupi sem fylgir ekki tölvunni :/
Skjáir
-
- Nörd
- Póstar: 117
- Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
- Reputation: 0
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Besti kosturinn!?
ViewSonic eru mjög góðir, hafa unnið fullt af verðlaunum.
Þennan er ég að fá mér!
Þessi típa kostar 46.256kr í bodeind link
ViewSonic P95F
Hvað segir tomshardware um skjái almennt?
Hvað segir pcstats.com um ViewSonic P95F+b
Sá besti? (ég þoli ekki Sony drasl)
Þennan er ég að fá mér!
Þessi típa kostar 46.256kr í bodeind link
ViewSonic P95F
Hvað segir tomshardware um skjái almennt?
Hvað segir pcstats.com um ViewSonic P95F+b
Sá besti? (ég þoli ekki Sony drasl)
Kveðja,
Lakio
Lakio