Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
Síminn fær sett lögbann á Vodafone vegna útsendinga SkjásEins, ég spyr af hverju ?
Nú veit ég ekki hver stóran hluta af IPTV lyklum Vodafone er með en ég hefði haldið að það væri hagur fyrir Símann og SkjáEinn að Vodafone fengi að dreifa þessum útsendingum óhindrað fyrst á annað borð dagskráin var opnuð. Hvaða skoðun ætli auglýsendur hafi á þessu? Þetta rýrir klárlega gildi þeirra auglýsinga sem þeir kaupa af SkjáEinum.
En hvað er annars málið, af hverju er þetta gert? Og af hverju má ég ekki ef ég vil fá mér IPTV lykil Símans á ljósleiðara tenginguna mína?
Er það eitthvað sem Vodafone kemur í veg fyrir? Og ef svo er þá Síminn að hefna fyrir með þessu?
Veit einhver hvað raunverulega er í gangi hjá þessum fyrirtækjum?
http://www.visir.is/logbann-sett-a-voda ... 5151219034
http://www.visir.is/telja-sig-mega-midl ... 5151219024
Nú veit ég ekki hver stóran hluta af IPTV lyklum Vodafone er með en ég hefði haldið að það væri hagur fyrir Símann og SkjáEinn að Vodafone fengi að dreifa þessum útsendingum óhindrað fyrst á annað borð dagskráin var opnuð. Hvaða skoðun ætli auglýsendur hafi á þessu? Þetta rýrir klárlega gildi þeirra auglýsinga sem þeir kaupa af SkjáEinum.
En hvað er annars málið, af hverju er þetta gert? Og af hverju má ég ekki ef ég vil fá mér IPTV lykil Símans á ljósleiðara tenginguna mína?
Er það eitthvað sem Vodafone kemur í veg fyrir? Og ef svo er þá Síminn að hefna fyrir með þessu?
Veit einhver hvað raunverulega er í gangi hjá þessum fyrirtækjum?
http://www.visir.is/logbann-sett-a-voda ... 5151219034
http://www.visir.is/telja-sig-mega-midl ... 5151219024
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
Eftir því sem mér skilst þá geta Vodafone notendur séð sama og þeir sem eru með Fjölskyldupakka Símans, þ.e. allr skjáþættina.
Og án þess að borga fyrir.
Og án þess að borga fyrir.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
GuðjónR skrifaði:En hvað er annars málið, af hverju er þetta gert? Og af hverju má ég ekki ef ég vil fá mér IPTV lykil Símans á ljósleiðara tenginguna mína?
Er það eitthvað sem Vodafone kemur í veg fyrir? Og ef svo er þá Síminn að hefna fyrir með þessu?
Veit einhver hvað raunverulega er í gangi hjá þessum fyrirtækjum?
Það hefur ekkert með Vodafone að gera að ekki sé hægt að fá IPTV símans á ljósleiðaratenginguna þína.
Öllum þjónustuveitum stendur til boða að veita þjónustu sína yfir ljósleiðarakerfi GR - og það getur engin ein þjónustuveita hindrað aðra í að gera slíkt.
Eini aðilinn sem stendur í vegi fyrir því að Síminn selja sína þjónustu yfir kerfi GR - er Síminn.
Kv, Einar.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
Það er verið að takast á um það hvort þetta sé línuleg eða ólínuleg daskrá hjá þeim.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
einarth skrifaði:GuðjónR skrifaði:En hvað er annars málið, af hverju er þetta gert? Og af hverju má ég ekki ef ég vil fá mér IPTV lykil Símans á ljósleiðara tenginguna mína?
Er það eitthvað sem Vodafone kemur í veg fyrir? Og ef svo er þá Síminn að hefna fyrir með þessu?
Veit einhver hvað raunverulega er í gangi hjá þessum fyrirtækjum?
Það hefur ekkert með Vodafone að gera að ekki sé hægt að fá IPTV símans á ljósleiðaratenginguna þína.
Öllum þjónustuveitum stendur til boða að veita þjónustu sína yfir ljósleiðarakerfi GR - og það getur engin ein þjónustuveita hindrað aðra í að gera slíkt.
Eini aðilinn sem stendur í vegi fyrir því að Síminn selja sína þjónustu yfir kerfi GR - er Síminn.
Kv, Einar.
Takk fyrir þessar upplýsingar Einar.
Af því að ég vil ekki vera með úreltar ISDN, ADSL eða Ljósnet tengingar heldur vera með bestu mögulegu tenginguna sem völ er á sem er Ljósleiðari þá getur Síminn refsað mér fyrir það með þessum hætti? Neitað mér um IPTV og þar með þá möguleika sem þeir voru að fá lögbann á hjá Vodafone?
Eru þeir algjörlega sturlaðir?? Halda þeir að þessi hugsun færi þeim fleiri viðskiptavini?
Hvernig væri að Síminn tæki hausinn úr rassgatinu og reyndi að nútímavæðast í stað þess að vera endalaust í fortíðinni með sitt úrelta kopardrasl! Mesta furða að þeir séu ekki ennþá að rembast með breiðbandið, (sorry bara varð).
Ég myndi miklu frekar vilja fá IPTV frá Símanum enda margalt skemmtilegra og betur forritað tæki en þetta frá Vodafone (að mínu mati) en ég get það ekki af því að Síminn leyfir það ekki? Really?? Halda þeir virkilega að fólk sem er búið að kynnast alvöru nettengingum (ljósleiðara) niðurfæri tenginguna í úrelta koparruslið þeirr eingöngu til að geta nýtt sér IPTV fídusa sem þeir eru búnir að fá lögbann á hjá samkeppnisaðila sínum? Þeim er greinilega alveg skítsama um viðskiptavinina sína, bæði þá sem kaupa af þeim þjónustu og auglýsingar. Og eru þetta ekki samkeppnishindrandi aðgerðir hjá þeim? Ég á ekki til orð yfir þessari ósvífni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
Vodafone IPTV er enþá að sýna Skjá 1 (er að horfa á það núna) lögbannið var á tímaflakkið (sem ég nota mikið og vil fá aftur) og svo voru víst þættir í frelsinu, ég veit ekki hvaða þættir því að ég skoðaði það aldrei
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 276
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Reputation: 24
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
GuðjónR skrifaði:einarth skrifaði:GuðjónR skrifaði:En hvað er annars málið, af hverju er þetta gert? Og af hverju má ég ekki ef ég vil fá mér IPTV lykil Símans á ljósleiðara tenginguna mína?
Er það eitthvað sem Vodafone kemur í veg fyrir? Og ef svo er þá Síminn að hefna fyrir með þessu?
Veit einhver hvað raunverulega er í gangi hjá þessum fyrirtækjum?
Það hefur ekkert með Vodafone að gera að ekki sé hægt að fá IPTV símans á ljósleiðaratenginguna þína.
Öllum þjónustuveitum stendur til boða að veita þjónustu sína yfir ljósleiðarakerfi GR - og það getur engin ein þjónustuveita hindrað aðra í að gera slíkt.
Eini aðilinn sem stendur í vegi fyrir því að Síminn selja sína þjónustu yfir kerfi GR - er Síminn.
Kv, Einar.
Takk fyrir þessar upplýsingar Einar.
Af því að ég vil ekki vera með úreltar ISDN, ADSL eða Ljósnet tengingar heldur vera með bestu mögulegu tenginguna sem völ er á sem er Ljósleiðari þá getur Síminn refsað mér fyrir það með þessum hætti? Neitað mér um IPTV og þar með þá möguleika sem þeir voru að fá lögbann á hjá Vodafone?
Eru þeir algjörlega sturlaðir?? Halda þeir að þessi hugsun færi þeim fleiri viðskiptavini?
Hvernig væri að Síminn tæki hausinn úr rassgatinu og reyndi að nútímavæðast í stað þess að vera endalaust í fortíðinni með sitt úrelta kopardrasl! Mesta furða að þeir séu ekki ennþá að rembast með breiðbandið, (sorry bara varð).
Ég myndi miklu frekar vilja fá IPTV frá Símanum enda margalt skemmtilegra og betur forritað tæki en þetta frá Vodafone (að mínu mati) en ég get það ekki af því að Síminn leyfir það ekki? Really?? Halda þeir virkilega að fólk sem er búið að kynnast alvöru nettengingum (ljósleiðara) niðurfæri tenginguna í úrelta koparruslið þeirr eingöngu til að geta nýtt sér IPTV fídusa sem þeir eru búnir að fá lögbann á hjá samkeppnisaðila sínum? Þeim er greinilega alveg skítsama um viðskiptavinina sína, bæði þá sem kaupa af þeim þjónustu og auglýsingar. Og eru þetta ekki samkeppnishindrandi aðgerðir hjá þeim? Ég á ekki til orð yfir þessari ósvífni.
Það er einmitt málið held ég, þeir missa enga viðskiptavini út af þessu, íslendingar eru þægilegustu og bestu kúnnar í heimi, girða bara niðrum sig beygja sig bara fram og segja já takk og amen. Bara alveg eins og þegar þeir ákváðu að það væri "best" fyrir "viðskiptavininn" að byrja að telja allt gagnamagn.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
nidur skrifaði:Kallinn er brjálaður!!!
Já hehehe, ekki gott að hækka blóðþrýstinginn svona rétt fyrir svefninn, en svona óréttlæti pirrar mig óstjórnlega.
Skrítið líka hvernig Síminn hagar sér, maður hefur það oft á tilfinningunni að þetta sé ennþá verndaður vinnustaður, aka. ríkisfyrirtæki, amk. miðað við einokunartaktana.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
Síminn er að fá lögbann á að Vodafone gefi þjónustu sem Síminn vill selja (tímaflakk á Skjá1). Áskrifendur að IPTV hjá Símanum fá ekki tímaflakk á Skjár1 nema að kaupa sérstaka áskrift fyrir það. Sem gerir IPTV Símans verra en IPTV Vodafone.
Varðandi "ekkert Síma-IPTV á ljósleiðara", þá myndi ég giska á að Síminn telji sitt IPTV ekki vera stóra tekjulind, en sala á internettenginum sé stór tekjulind. Svo allt sem fær fólk til að kaupa internettenginu er gott í þeirra bókum, þar á meðal að bjóða upp á gott "exclusive" IPTV.
Varðandi "ekkert Síma-IPTV á ljósleiðara", þá myndi ég giska á að Síminn telji sitt IPTV ekki vera stóra tekjulind, en sala á internettenginum sé stór tekjulind. Svo allt sem fær fólk til að kaupa internettenginu er gott í þeirra bókum, þar á meðal að bjóða upp á gott "exclusive" IPTV.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
Daz skrifaði:Síminn er að fá lögbann á að Vodafone gefi þjónustu sem Síminn vill selja (tímaflakk á Skjá1). Áskrifendur að IPTV hjá Símanum fá ekki tímaflakk á Skjár1 nema að kaupa sérstaka áskrift fyrir það. Sem gerir IPTV Símans verra en IPTV Vodafone.
Okay, ef þetta er pissukeppni um hver er með betra IPTV af hverju má kúnninn ekki ráða og kaupa sér aðgang að því kerfi sem hann telur betra?
Daz skrifaði:Varðandi "ekkert Síma-IPTV á ljósleiðara", þá myndi ég giska á að Síminn telji sitt IPTV ekki vera stóra tekjulind, en sala á internettenginum sé stór tekjulind. Svo allt sem fær fólk til að kaupa internettenginu er gott í þeirra bókum, þar á meðal að bjóða upp á gott "exclusive" IPTV.
Kannski er þetta svarið við spurningunni minni, kannski er það bara málið að neyða fólk til að kaupa úrelta kopartengigu til að fá aðgang að "betra" IPTV. Um leið og þeir sjá að þeirra er hugsanlega ekki betra þá fara þeir á taugum og heimta lögbann. Ef þetta á að verða svona fíflagangur þá er kannski best að þeir læsi aftur dagskránni.
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
GuðjónR skrifaði:Daz skrifaði:Síminn er að fá lögbann á að Vodafone gefi þjónustu sem Síminn vill selja (tímaflakk á Skjá1). Áskrifendur að IPTV hjá Símanum fá ekki tímaflakk á Skjár1 nema að kaupa sérstaka áskrift fyrir það. Sem gerir IPTV Símans verra en IPTV Vodafone.
Okay, ef þetta er pissukeppni um hver er með betra IPTV af hverju má kúnninn ekki ráða og kaupa sér aðgang að því kerfi sem hann telur betra?
Síminn er eigandi að skjá einum og breytti honum fyrir 2 mánuðum að núna væri hann opin öllum í línulegri dagsskrá (gott framtak). Ef þú vildir hinsvegnar hafa tímaflakk og aðra möguleika en "línulega opna dagsskrá" þá þarftu að greiða áskrift, fair and square. Þannig að ég get ekki séð að það sé neitt óeðlilegt að Síminn vilji ekki að Vodafone bjóði uppá frítt tímaflakk ofl sem er ekki frí þjónusta.
Ekkert frekar en Stöð2 myndi sætta sig við að áskrifendur Vodafone þyrftu að kaupa áskrift en þeir sem væru með afruglara síman fengju hana opna og frítt... skil ekki ranntið.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
Var það ekki þannig á sínum tíma að Síminn veðjaði öllu á Ljósnetið sitt í stað ljósleiðara og þess vegna getur þú ekki fengið þjónustu Símans á ljósleiðara og öfugt?
Have spacesuit. Will travel.
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
audiophile skrifaði:Var það ekki þannig á sínum tíma að Síminn veðjaði öllu á Ljósnetið sitt í stað ljósleiðara og þess vegna getur þú ekki fengið þjónustu Símans á ljósleiðara og öfugt?
Síminn á Mílu og reyna að mjólka sem mest út úr því.
Til upplýsingar þá er Míla hætt að vera með koparstrengi inn í ný fjölbýlishús. Þannig að það er einungis ljós sem kemur inn í ný hús.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
Tiger skrifaði:GuðjónR skrifaði:Daz skrifaði:Síminn er að fá lögbann á að Vodafone gefi þjónustu sem Síminn vill selja (tímaflakk á Skjá1). Áskrifendur að IPTV hjá Símanum fá ekki tímaflakk á Skjár1 nema að kaupa sérstaka áskrift fyrir það. Sem gerir IPTV Símans verra en IPTV Vodafone.
Okay, ef þetta er pissukeppni um hver er með betra IPTV af hverju má kúnninn ekki ráða og kaupa sér aðgang að því kerfi sem hann telur betra?
Síminn er eigandi að skjá einum og breytti honum fyrir 2 mánuðum að núna væri hann opin öllum í línulegri dagsskrá (gott framtak). Ef þú vildir hinsvegnar hafa tímaflakk og aðra möguleika en "línulega opna dagsskrá" þá þarftu að greiða áskrift, fair and square. Þannig að ég get ekki séð að það sé neitt óeðlilegt að Síminn vilji ekki að Vodafone bjóði uppá frítt tímaflakk ofl sem er ekki frí þjónusta.
Ekkert frekar en Stöð2 myndi sætta sig við að áskrifendur Vodafone þyrftu að kaupa áskrift en þeir sem væru með afruglara síman fengju hana opna og frítt... skil ekki ranntið.
[RANT IN]
Ég þurfti t.d. að skila IPTV lykli Símans sem ég var bara nokkuð sáttur við eftir átta ára notkun þegar ég fór yfir í ljósleiðarann í haust, síðan gerist það að þeir opna skjá1 sem mín vegna hefði mátt vera lokaður áfram ég er hvort eð er búinn að fá leið á Dr.Phil.
Svo í gær þá loka þeir fyrir fídusinn að geta horft á dagskrá innan 24 klukkutíma, hvaða máli skiptir Símann hvort þú horfðir á Dr.Phil klukkan 9 eða 10?
Þetta fyrirtæki hefur gegnum tíðina gefið ítrekað skít í viðskipta vini sína, hver man ekki eftir 7 daga cappinu sem síðar varð að 30 daga cappi og svo í fyrra að telja alla netumferð líka innanlands... Og eigum við eitthvað að ræða um tekksupportið hjá þeim? 18 ára skólakrakkar og þú ert númer 843 í röðinni.
[RANT OUT]
Tbot skrifaði:audiophile skrifaði:Var það ekki þannig á sínum tíma að Síminn veðjaði öllu á Ljósnetið sitt í stað ljósleiðara og þess vegna getur þú ekki fengið þjónustu Símans á ljósleiðara og öfugt?
Síminn á Mílu og reyna að mjólka sem mest út úr því.
Til upplýsingar þá er Míla hætt að vera með koparstrengi inn í ný fjölbýlishús. Þannig að það er einungis ljós sem kemur inn í ný hús.
Ef þeir eru farnir að leggja ljós alla leið inn í hús þá eru þeir loksins farnir að viðurkenna yfirburði ljósleiðara yfir kopar! vel gert!! tók ekki nema 15 ár.
En þá spyr ég, af hverju geta þeir sem fá ljósleiðara frá þeim alla leið inn í hús ekki keypt IPTV líka? Varla fara þeir að leggja kopar samhliða ljósinu bara til að halda ljósnetinu til streitu?
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
Tiger skrifaði:GuðjónR skrifaði:Daz skrifaði:Síminn er að fá lögbann á að Vodafone gefi þjónustu sem Síminn vill selja (tímaflakk á Skjá1). Áskrifendur að IPTV hjá Símanum fá ekki tímaflakk á Skjár1 nema að kaupa sérstaka áskrift fyrir það. Sem gerir IPTV Símans verra en IPTV Vodafone.
Okay, ef þetta er pissukeppni um hver er með betra IPTV af hverju má kúnninn ekki ráða og kaupa sér aðgang að því kerfi sem hann telur betra?
Síminn er eigandi að skjá einum og breytti honum fyrir 2 mánuðum að núna væri hann opin öllum í línulegri dagsskrá (gott framtak). Ef þú vildir hinsvegnar hafa tímaflakk og aðra möguleika en "línulega opna dagsskrá" þá þarftu að greiða áskrift, fair and square. Þannig að ég get ekki séð að það sé neitt óeðlilegt að Síminn vilji ekki að Vodafone bjóði uppá frítt tímaflakk ofl sem er ekki frí þjónusta.
Ekkert frekar en Stöð2 myndi sætta sig við að áskrifendur Vodafone þyrftu að kaupa áskrift en þeir sem væru með afruglara síman fengju hana opna og frítt... skil ekki ranntið.
Þetta snýst ekki um Vodafone, heldur um að Síminn vill ekki að Gagnaveitan dreifi merkinu. Vilja að fólk færi sig frá Gagnaveitunni yfir til Mílu. Og hver á Mílu?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
GuðjónR skrifaði:-snip-
[RANT IN]
-more snip-
Svo í gær þá loka þeir fyrir fídusinn að geta horft á dagskrá innan 24 klukkutíma, hvaða máli skiptir Símann hvort þú horfðir á Dr.Phil klukkan 9 eða 10?
-snipmore-
[RANT OUT]
Af því að það er þjónusta sem þeir (Síminn) selja með áskrift að Skjár1. Þeir vilja aðgreina það frá "IPTV" þjónustu og gera það að "sérstök áskrift" þjónusta. Einmitt svipað og að ég get ekki notað tímaflakkið á stöðvum 365, jafnvel til að sjá efni sem var sent út í opinni dagskrá.
Vodafone mótmælir þessu og núna fáum við lögfræðingahártoganalagaflækjusamningsklækjafjör.
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
GuðjónR skrifaði:Tiger skrifaði:GuðjónR skrifaði:Daz skrifaði:Síminn er að fá lögbann á að Vodafone gefi þjónustu sem Síminn vill selja (tímaflakk á Skjá1). Áskrifendur að IPTV hjá Símanum fá ekki tímaflakk á Skjár1 nema að kaupa sérstaka áskrift fyrir það. Sem gerir IPTV Símans verra en IPTV Vodafone.
Okay, ef þetta er pissukeppni um hver er með betra IPTV af hverju má kúnninn ekki ráða og kaupa sér aðgang að því kerfi sem hann telur betra?
Síminn er eigandi að skjá einum og breytti honum fyrir 2 mánuðum að núna væri hann opin öllum í línulegri dagsskrá (gott framtak). Ef þú vildir hinsvegnar hafa tímaflakk og aðra möguleika en "línulega opna dagsskrá" þá þarftu að greiða áskrift, fair and square. Þannig að ég get ekki séð að það sé neitt óeðlilegt að Síminn vilji ekki að Vodafone bjóði uppá frítt tímaflakk ofl sem er ekki frí þjónusta.
Ekkert frekar en Stöð2 myndi sætta sig við að áskrifendur Vodafone þyrftu að kaupa áskrift en þeir sem væru með afruglara síman fengju hana opna og frítt... skil ekki ranntið.
[RANT IN]
Ég þurfti t.d. að skila IPTV lykli Símans sem ég var bara nokkuð sáttur við eftir átta ára notkun þegar ég fór yfir í ljósleiðarann í haust, síðan gerist það að þeir opna skjá1 sem mín vegna hefði mátt vera lokaður áfram ég er hvort eð er búinn að fá leið á Dr.Phil.
Svo í gær þá loka þeir fyrir fídusinn að geta horft á dagskrá innan 24 klukkutíma, hvaða máli skiptir Símann hvort þú horfðir á Dr.Phil klukkan 9 eða 10?
Þetta fyrirtæki hefur gegnum tíðina gefið ítrekað skít í viðskipta vini sína, hver man ekki eftir 7 daga cappinu sem síðar varð að 30 daga cappi og svo í fyrra að telja alla netumferð líka innanlands... Og eigum við eitthvað að ræða um tekksupportið hjá þeim? 18 ára skólakrakkar og þú ert númer 843 í röðinni.
[RANT OUT]Tbot skrifaði:audiophile skrifaði:Var það ekki þannig á sínum tíma að Síminn veðjaði öllu á Ljósnetið sitt í stað ljósleiðara og þess vegna getur þú ekki fengið þjónustu Símans á ljósleiðara og öfugt?
Síminn á Mílu og reyna að mjólka sem mest út úr því.
Til upplýsingar þá er Míla hætt að vera með koparstrengi inn í ný fjölbýlishús. Þannig að það er einungis ljós sem kemur inn í ný hús.
Ef þeir eru farnir að leggja ljós alla leið inn í hús þá eru þeir loksins farnir að viðurkenna yfirburði ljósleiðara yfir kopar! vel gert!! tók ekki nema 15 ár.
En þá spyr ég, af hverju geta þeir sem fá ljósleiðara frá þeim alla leið inn í hús ekki keypt IPTV líka? Varla fara þeir að leggja kopar samhliða ljósinu bara til að halda ljósnetinu til streitu?
Þú ert á algjörum villigötum með þetta. Síminn býður öllum að horfa frítt á línulega dagskrá Skjás1, hvort sem er á IPTV hjá Símanum eða Vodafone, ef þú vilt aftur á móti fá Tímaflakk, ásamt öðru, þá þarftu að vera með áskrift að Skjá1 og IPTV hjá Símanum. Það sem Vodafone var að gera var að taka upp efnið og setja það inn á tímaflakkið hjá sér án leyfis frá Símanum og skiljanlega er óskað eftir lögbanni á slíkan verknað.
Varðandi kopar vs ljósleiðara þá er Míla að leggja ljós inn í allar nýbyggingar og er nú þegar með eitthvað af hverfum t.d. í 113 þar sem er bara ljósleiðari í boði. Þar sem að Síminn sendir IPTV yfir dreifikerfi Mílu þá er auðvitað hægt að fá IPTV frá Símanum yfir bæði kopar og ljós hjá Mílu. Hvort að Míla fari svo að fullnýta ljósleiðara tengingarnar og bjóða sama hraða í báðar áttir er aftur á móti eitthvað sem þeir hafa ekkert gefið út um.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
Þetta er ekki svona einfalt.
Predator skrifaði:GuðjónR skrifaði:Tiger skrifaði:GuðjónR skrifaði:Daz skrifaði:Síminn er að fá lögbann á að Vodafone gefi þjónustu sem Síminn vill selja (tímaflakk á Skjá1). Áskrifendur að IPTV hjá Símanum fá ekki tímaflakk á Skjár1 nema að kaupa sérstaka áskrift fyrir það. Sem gerir IPTV Símans verra en IPTV Vodafone.
Okay, ef þetta er pissukeppni um hver er með betra IPTV af hverju má kúnninn ekki ráða og kaupa sér aðgang að því kerfi sem hann telur betra?
Síminn er eigandi að skjá einum og breytti honum fyrir 2 mánuðum að núna væri hann opin öllum í línulegri dagsskrá (gott framtak). Ef þú vildir hinsvegnar hafa tímaflakk og aðra möguleika en "línulega opna dagsskrá" þá þarftu að greiða áskrift, fair and square. Þannig að ég get ekki séð að það sé neitt óeðlilegt að Síminn vilji ekki að Vodafone bjóði uppá frítt tímaflakk ofl sem er ekki frí þjónusta.
Ekkert frekar en Stöð2 myndi sætta sig við að áskrifendur Vodafone þyrftu að kaupa áskrift en þeir sem væru með afruglara síman fengju hana opna og frítt... skil ekki ranntið.
[RANT IN]
Ég þurfti t.d. að skila IPTV lykli Símans sem ég var bara nokkuð sáttur við eftir átta ára notkun þegar ég fór yfir í ljósleiðarann í haust, síðan gerist það að þeir opna skjá1 sem mín vegna hefði mátt vera lokaður áfram ég er hvort eð er búinn að fá leið á Dr.Phil.
Svo í gær þá loka þeir fyrir fídusinn að geta horft á dagskrá innan 24 klukkutíma, hvaða máli skiptir Símann hvort þú horfðir á Dr.Phil klukkan 9 eða 10?
Þetta fyrirtæki hefur gegnum tíðina gefið ítrekað skít í viðskipta vini sína, hver man ekki eftir 7 daga cappinu sem síðar varð að 30 daga cappi og svo í fyrra að telja alla netumferð líka innanlands... Og eigum við eitthvað að ræða um tekksupportið hjá þeim? 18 ára skólakrakkar og þú ert númer 843 í röðinni.
[RANT OUT]Tbot skrifaði:audiophile skrifaði:Var það ekki þannig á sínum tíma að Síminn veðjaði öllu á Ljósnetið sitt í stað ljósleiðara og þess vegna getur þú ekki fengið þjónustu Símans á ljósleiðara og öfugt?
Síminn á Mílu og reyna að mjólka sem mest út úr því.
Til upplýsingar þá er Míla hætt að vera með koparstrengi inn í ný fjölbýlishús. Þannig að það er einungis ljós sem kemur inn í ný hús.
Ef þeir eru farnir að leggja ljós alla leið inn í hús þá eru þeir loksins farnir að viðurkenna yfirburði ljósleiðara yfir kopar! vel gert!! tók ekki nema 15 ár.
En þá spyr ég, af hverju geta þeir sem fá ljósleiðara frá þeim alla leið inn í hús ekki keypt IPTV líka? Varla fara þeir að leggja kopar samhliða ljósinu bara til að halda ljósnetinu til streitu?
Þú ert á algjörum villigötum með þetta. Síminn býður öllum að horfa frítt á línulega dagskrá Skjás1, hvort sem er á IPTV hjá Símanum eða Vodafone, ef þú vilt aftur á móti fá Tímaflakk, ásamt öðru, þá þarftu að vera með áskrift að Skjá1 og IPTV hjá Símanum. Það sem Vodafone var að gera var að taka upp efnið og setja það inn á tímaflakkið hjá sér án leyfis frá Símanum og skiljanlega er óskað eftir lögbanni á slíkan verknað.
Varðandi kopar vs ljósleiðara þá er Míla að leggja ljós inn í allar nýbyggingar og er nú þegar með eitthvað af hverfum t.d. í 113 þar sem er bara ljósleiðari í boði. Þar sem að Síminn sendir IPTV yfir dreifikerfi Mílu þá er auðvitað hægt að fá IPTV frá Símanum yfir bæði kopar og ljós hjá Mílu. Hvort að Míla fari svo að fullnýta ljósleiðara tengingarnar og bjóða sama hraða í báðar áttir er aftur á móti eitthvað sem þeir hafa ekkert gefið út um.
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
GuðjónR skrifaði:Tiger skrifaði:GuðjónR skrifaði:Daz skrifaði:Síminn er að fá lögbann á að Vodafone gefi þjónustu sem Síminn vill selja (tímaflakk á Skjá1). Áskrifendur að IPTV hjá Símanum fá ekki tímaflakk á Skjár1 nema að kaupa sérstaka áskrift fyrir það. Sem gerir IPTV Símans verra en IPTV Vodafone.
Okay, ef þetta er pissukeppni um hver er með betra IPTV af hverju má kúnninn ekki ráða og kaupa sér aðgang að því kerfi sem hann telur betra?
Síminn er eigandi að skjá einum og breytti honum fyrir 2 mánuðum að núna væri hann opin öllum í línulegri dagsskrá (gott framtak). Ef þú vildir hinsvegnar hafa tímaflakk og aðra möguleika en "línulega opna dagsskrá" þá þarftu að greiða áskrift, fair and square. Þannig að ég get ekki séð að það sé neitt óeðlilegt að Síminn vilji ekki að Vodafone bjóði uppá frítt tímaflakk ofl sem er ekki frí þjónusta.
Ekkert frekar en Stöð2 myndi sætta sig við að áskrifendur Vodafone þyrftu að kaupa áskrift en þeir sem væru með afruglara síman fengju hana opna og frítt... skil ekki ranntið.
[RANT IN]
Ég þurfti t.d. að skila IPTV lykli Símans sem ég var bara nokkuð sáttur við eftir átta ára notkun þegar ég fór yfir í ljósleiðarann í haust, síðan gerist það að þeir opna skjá1 sem mín vegna hefði mátt vera lokaður áfram ég er hvort eð er búinn að fá leið á Dr.Phil.
Svo í gær þá loka þeir fyrir fídusinn að geta horft á dagskrá innan 24 klukkutíma, hvaða máli skiptir Símann hvort þú horfðir á Dr.Phil klukkan 9 eða 10?
Þetta fyrirtæki hefur gegnum tíðina gefið ítrekað skít í viðskipta vini sína, hver man ekki eftir 7 daga cappinu sem síðar varð að 30 daga cappi og svo í fyrra að telja alla netumferð líka innanlands... Og eigum við eitthvað að ræða um tekksupportið hjá þeim? 18 ára skólakrakkar og þú ert númer 843 í röðinni.
Þetta rant finnst mér alveg útí hött samt og hljómar eins og þú hafir bara ákveði að vera fúll útí símann no matter what. Tímaflakk er bara ákveðin þjónusta sem er BARA Í BOÐI FYRIR ÁSKRIFENDUR SKJÁEINN, og því skiptir það símann máli hvort þú fáir tímaflakk í gegnum vodafone frítt sem þeir eru að gera ólölegta eða ekki. Þessi rök þín "hvaða máli skiptir Símann hvort þú horfðir á Dr.Phil klukkan 9 eða 10? " eru eins og að segja "hvaða máli skiptir það stöð2 hvort ég horfi á efnið þeirra og borgi áskrift eða sæki það frítt á torrent". Tímaflakk er fídus sem er rukkað fyrir og punktur.
ps. Tech suportið hjá símanum er brilliant hjá mér, að geta spjallað við Guðmun í gegnum twitter eða facebook eða what ever er snilld. Ég fékk uppfærslu á mínu ljósneti úr 50mbps í 100mbps um miðja nótt bara í gegnum twitter.......gera aðrir betur
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
Skv. lögum má Vodafone eingöngu endursenda línulegu stjónvarpsstöðina SkjáEinn. Tímavélin flokkast ekki sem línuleg útsending, um þetta hefur Fjölmiðlanefnd úrskurðað, sem er sú stofnun sem passar upp á Fjölmiðlalögin.
Það að Vodafone sé að dreifa efni SkjásEins/Símans, sem Síminn hefur greitt erlendum efniseigendum fyrir, í ÓÞÖKK Símans, er skv. verstu skilgreiningu hreinn og klár stuldur. Mér vitandi hefur Vodafone stundað þetta frá því að SkjárEinn varð að frístöð.
Það að Vodafone hafi látið þetta efni í hendur viðskiptavina sinna, í óþökk efnisréttarhafa, hefur líklega komið niður á business case Símans fyrir því að hafa Skjá Einn sem frístöð, og þá selja aðgang að on-demand efni, enda hlýtur það að hafa kosta mikla fjármuni að opna á stöðina samhliða því að auka efnisframboð umtalsvert.
Síminn gæti auðveldlega farið í skaðabótamál við Vodafone. Og þá erum við ekki að tala um einhverja litlar upphæðir. En núna snýst um þetta að fá staðfest að Vodafone megi ekki dreifa þessu á þennan hátt, sem Fjölmiðlanefnd og nú sýslumaður hefur tekið undir.
Viðskiptavinir Vodafone hefðu aldrei átt að hafa aðgang að SkjáEinum í Tímavélinni. Að viðskiptavinir Vodafone stígi fram og úthúði Símanum yfir því að missa þessa þjónustu er einsog að úthúða matvöruverslun fyrir að leyfa ekki öðrum aðila að stela úr versluninni sinni til þess að selja sér matvörurnar ódýrara.
Hvað sem ykkur finnst um Símann þá er hann í einkaeign, í kauphöll, rétt einsog Vodafone, og er í bullandi samkeppni, ekki bara við Vodafone, heldur líka erlenda aðila á borð við Google, Apple og Netflix. Að fyrirtækið vilji vernda efni sitt og sína hagsmuni ætti að vera öllum skiljanlegt. Þetta að mentality að Síminn sé enn ríkisfyrirtæki og eigi bara að veita öllum einhverja almannaþjónustu er bara eitthvað Þjóðarsálubull.
Ef Vodafone vill auka efnisúrval í sinni þjónustu þá eiga þeir bara að borga fyrir það einsog allir aðrir, einsog Síminn borgar fyrir það. Það þýðir ekkert að free-rida á efni samkeppnisaðilans.
Það að Vodafone sé að dreifa efni SkjásEins/Símans, sem Síminn hefur greitt erlendum efniseigendum fyrir, í ÓÞÖKK Símans, er skv. verstu skilgreiningu hreinn og klár stuldur. Mér vitandi hefur Vodafone stundað þetta frá því að SkjárEinn varð að frístöð.
Það að Vodafone hafi látið þetta efni í hendur viðskiptavina sinna, í óþökk efnisréttarhafa, hefur líklega komið niður á business case Símans fyrir því að hafa Skjá Einn sem frístöð, og þá selja aðgang að on-demand efni, enda hlýtur það að hafa kosta mikla fjármuni að opna á stöðina samhliða því að auka efnisframboð umtalsvert.
Síminn gæti auðveldlega farið í skaðabótamál við Vodafone. Og þá erum við ekki að tala um einhverja litlar upphæðir. En núna snýst um þetta að fá staðfest að Vodafone megi ekki dreifa þessu á þennan hátt, sem Fjölmiðlanefnd og nú sýslumaður hefur tekið undir.
Viðskiptavinir Vodafone hefðu aldrei átt að hafa aðgang að SkjáEinum í Tímavélinni. Að viðskiptavinir Vodafone stígi fram og úthúði Símanum yfir því að missa þessa þjónustu er einsog að úthúða matvöruverslun fyrir að leyfa ekki öðrum aðila að stela úr versluninni sinni til þess að selja sér matvörurnar ódýrara.
Hvað sem ykkur finnst um Símann þá er hann í einkaeign, í kauphöll, rétt einsog Vodafone, og er í bullandi samkeppni, ekki bara við Vodafone, heldur líka erlenda aðila á borð við Google, Apple og Netflix. Að fyrirtækið vilji vernda efni sitt og sína hagsmuni ætti að vera öllum skiljanlegt. Þetta að mentality að Síminn sé enn ríkisfyrirtæki og eigi bara að veita öllum einhverja almannaþjónustu er bara eitthvað Þjóðarsálubull.
Ef Vodafone vill auka efnisúrval í sinni þjónustu þá eiga þeir bara að borga fyrir það einsog allir aðrir, einsog Síminn borgar fyrir það. Það þýðir ekkert að free-rida á efni samkeppnisaðilans.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
Ég skil afstöðu Símans alveg 100%. Í raun ótrúlegt að Vodafone skuli haga sér svona og það að líta á tímaflakkið sem línulega dagskrá er náttúrulega bara bull. Það sér það hver sem vill sjá að svona tímaflakksdæmi er ekki línuleg dagskrá.
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
AlexJones skrifaði:Skv. lögum má Vodafone eingöngu endursenda línulegu stjónvarpsstöðina SkjáEinn. Tímavélin flokkast ekki sem línuleg útsending, um þetta hefur Fjölmiðlanefnd úrskurðað, sem er sú stofnun sem passar upp á Fjölmiðlalögin.
Skv. hvaða lögum ?
Hvar er hægt að nálgast þennann úrskurð fjölmiðlanefndar?
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
z3d skrifaði:AlexJones skrifaði:Skv. lögum má Vodafone eingöngu endursenda línulegu stjónvarpsstöðina SkjáEinn. Tímavélin flokkast ekki sem línuleg útsending, um þetta hefur Fjölmiðlanefnd úrskurðað, sem er sú stofnun sem passar upp á Fjölmiðlalögin.
Skv. hvaða lögum ?
Hvar er hægt að nálgast þennann úrskurð fjölmiðlanefndar?
A.m.k. er ekkert um þetta á fjolmidlanefnd.is og því veit ég ekki hvar Alex hefur fundið upplýsingar um þennan úrskurð.
Það sem Fjölmiðlanefnd hefur gert er að taka undir það að þjónustuan sé ólínlueg, það er ekki það sama og og úrskurður enda svo best sem ég veit er þetta mál enn þá í skoðun hjá PFS, Fjölmiðlanefnd og Samskeppniseftirlitinu.
Ég get heldur ekki séð að það sé einhverstaðar tekið fram í lögum að eitt fyrirtæki megi aðeins endursenda línulega útsendingu annars fyrirtækis enda eiga þannig hlutir ekki heima í lögum heldur samningum á milli þessara aðila.
heimildir:
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... _vodafone/
http://fjolmidlanefnd.is/akvardanir-og- ... kvardanir/
http://www.althingi.is/lagas/140a/2011038.html
Re: Lögbann á Vodafone vegna útsendinga Skjá Eins
45. og 46. gr. fjölmiðlalaga eru sérstaklega áhugaverðar.