Langar að fara að spila CS aftur eftir hlé ?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Langar að fara að spila CS aftur eftir hlé ?
Jæja ég tók mér gott hlá á CS eftir að ég var orðin mjög hookt og allir orðnir þreyttir á mér heima við,ég keypti mér á sínum tíma á Half life generation diskinn(diskana) og spilaði mikið 1,5,svo b ara er ég dottinn út úr CS menningunni og nú veit ég ekkert hvað ég þarf að gera til að fara spila onlina á blast,mania og frammvegis ?
ég DL aði af huga Steam CS 1,6,kann að vísu ekkert á þetta og þar vill steam að maður registeri produgtið,en gamli cd keyinn virkar ekki ?
getur einhver gefið sér tíma og aðstoðað mig
ég DL aði af huga Steam CS 1,6,kann að vísu ekkert á þetta og þar vill steam að maður registeri produgtið,en gamli cd keyinn virkar ekki ?
getur einhver gefið sér tíma og aðstoðað mig
Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að fara að spila CS aftur eftir hlé ?
Morgan.is skrifaði:ég DL aði af huga Steam CS 1,6,kann að vísu ekkert á þetta og þar vill steam að maður registeri produgtið,en gamli cd keyinn virkar ekki ?
Það er það eina sem mér dettur í hug. Kanski fleiri hérna sem geta hjálpað þér
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Ferð útí elko og færð þér hl á 1000 kall, fylgir cdkey með honum.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Bendill skrifaði:Heyr heyr, en annars hef ég smitast af Counter-Strike bakteríunni aftur. Farinn að spila CS:S að fullu kappi
Þér veitir ekki af æfingunni, miðað við frammistöðuna þína í síðasta LANi... :Þ
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Bendill skrifaði:gumol skrifaði:Hehh, allir íslenskir tölvunördar heima að spila HL2 á degi Íslenskrar tungu. Held að margir hérna gætu notað þann dag betur og lært íslenska málfræði betur.
Heyr heyr, en annars hef ég smitast af Counter-Strike bakteríunni aftur. Farinn að spila CS:S að fullu kappi
hehmm...afsakið heimskuna í mér,en CS:S er hvað.....er það ekki 1.6 ?
djöfull er ég lost
Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.
-
- Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Í löngu máli:
CS: S eða Counter-Strike: Source er bara Counter-Strike 1,6 portaður yfir á nýju vél Valve, sem nefnist Source. Þá er það bara Counter-Strike 1,6, aðeins með flottari grafík og betri physics. Það má ekki rugla saman Counter-Strike: Source og Counter-Strike 2, en Counter-Strike 2 verður alveg allt annar Counter-Strike, kannski með farartækjum meira að segja.
CS: S eða Counter-Strike: Source er bara Counter-Strike 1,6 portaður yfir á nýju vél Valve, sem nefnist Source. Þá er það bara Counter-Strike 1,6, aðeins með flottari grafík og betri physics. Það má ekki rugla saman Counter-Strike: Source og Counter-Strike 2, en Counter-Strike 2 verður alveg allt annar Counter-Strike, kannski með farartækjum meira að segja.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:en það er ekki hægt að spila 1,6 og CS:S saman á server?
Nei, borðin eru örlítið breytt og öll umhverfisáhrif orðin raunverluegri. td. brotna glerin ekki í mask og hverfa um leið og það er fleira en óraunverulegir skrifborðsstólar sem hreyfast. Grafíkin er mikklu betri og áhrif frá "flössum", reyksprengjum og handsprengjum eru allt öðruvísi. Það væri ómögulegt að spila þessa 2 leiki saman.
Það er þessu alveg óviðkomand en eitt sem er mjög erfitt að venjast er að það er ekki hægt að kasta kastvopnum fyrir horn með því að miða akkurat á hornið eins og í CS 1,6.
-
- Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gumol skrifaði:Það er þessu alveg óviðkomand en eitt sem er mjög erfitt að venjast er að það er ekki hægt að kasta kastvopnum fyrir horn með því að miða akkurat á hornið eins og í CS 1,6.
Það er nú bara raunverulegra Mér fannst það of cheap þegar sprengjurnar fóru alltaf nákvæmlega þar sem maður miðaði