Hvaða spjaldtölvu ?


Höfundur
benony13
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf benony13 » Mið 16. Des 2015 15:02

Sælir spjallverjar.
Ég er að leita mér að spjaldtölvu. mínar kröfur eru eftirfaradi:

Lítil 7-8 "
3g/4g

Búið.

Ég hef bara ekki neitt vit á þessu.
Er eitthver sem þið mælið með?



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf sakaxxx » Mið 16. Des 2015 15:12

Klárlega ipad mini!


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Höfundur
benony13
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf benony13 » Mið 16. Des 2015 15:29

sakaxxx skrifaði:Klárlega ipad mini!

Eina við hann, er verð vs geymsluláss er í hærri kanntinum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 16. Des 2015 15:34

benony13 skrifaði:
sakaxxx skrifaði:Klárlega ipad mini!

Eina við hann, er verð vs geymsluláss er í hærri kanntinum.

Ef budget er málið þá er ágætt að taka það fram í upphafsinnleggi, það kemst ekkert nálægt iPad í gæðum.




Höfundur
benony13
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf benony13 » Mið 16. Des 2015 15:38

GuðjónR skrifaði:
benony13 skrifaði:
sakaxxx skrifaði:Klárlega ipad mini!

Eina við hann, er verð vs geymsluláss er í hærri kanntinum.

Ef budget er málið þá er ágætt að taka það fram í upphafsinnleggi, það kemst ekkert nálægt iPad í gæðum.


Nei nei, það er svo sem ekkert budget, en ég vissi af Ipad mini, en ég var bara að skoða svona hvað annað er til?
Auðvitað horfir maður samt alltaf hvar maður fær mest fyrir peninginn.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 16. Des 2015 15:49

benony13 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
benony13 skrifaði:
sakaxxx skrifaði:Klárlega ipad mini!

Eina við hann, er verð vs geymsluláss er í hærri kanntinum.

Ef budget er málið þá er ágætt að taka það fram í upphafsinnleggi, það kemst ekkert nálægt iPad í gæðum.


Nei nei, það er svo sem ekkert budget, en ég vissi af Ipad mini, en ég var bara að skoða svona hvað annað er til?
Auðvitað horfir maður samt alltaf hvar maður fær mest fyrir peninginn.


Mest fyrir peninginn er svolítið huglægt, ertu að tala um mesta plássið fyrir peninginn? besta hraðannn fyrir peninginn? besta skjáinn fyrir peninginn? ... Þetta er ekki eins einfalt og að reikna út hægstæðustu hörðu diskana, þ.e. kr/GB.
Ef þú ert einn af þeim sem lítur á "ódýrast" sem mest fyrir peninginn þá er langbest að fyrir þig að fara á Aliexpress og kaupa ódýra Kínaeftirlíkingu.
Að mínu mati þá ertu að fá mest fyrir peninginn að kaupa iPad. Apple er algjörlega dómerandi í spjaldtölvunum.




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf linenoise » Mið 16. Des 2015 17:12

Ódýrar spjaldtölvur eru yfirleitt með ömurlega skjái. Ég nota mína aðallega í lestur á fræðibókum og gæti aldrei sætt mig við svoleiðis skjá. En ég myndi reyndar aldrei vilja minni en 9" tommu af sömu ástæðu.

iPad Mini eru með æðislegt hardware fyrir peningana en ég HATA iOS. Flestir elska iOS, en ég meika það ekki. Skipti yfir í Android og elska það. Það sama átti við um einn félaga minn.




kolbeinnl
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 16:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf kolbeinnl » Mið 16. Des 2015 18:10

http://www.ebay.co.uk/itm/Lenovo-Miix-3 ... Sw8-tWXub-

Þessi er nett og kostar ekki mikið.



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf Nitruz » Mið 16. Des 2015 18:27

Keypti Lenovo S8-50 16 GB um daginn, 8 tommu mjög spræk með 4G, flottum IPS skjá og ágætis stereo soundi.
Get mælt með henni.




Höfundur
benony13
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf benony13 » Fim 17. Des 2015 14:19

Takk fyrir góð svör.
Fór og bera saman hvernig þær eru í hendi. Fannst 8 tommu bara hreinlega aðeins of stórt.
Þá er ég núna bara að leita að 7" (jafnvel minna)
Ég á Ipad með 3g en ég nenni ekki að taka hann með mér. Og mér leiðist snjallsímar.




sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf sopur » Fim 17. Des 2015 14:58





pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf pegasus » Fim 17. Des 2015 16:30

Ég veit um einn sem er að selja 6" Nokia Lumia 1520 Windows phablet, ef þú hefur áhuga á því.




Höfundur
benony13
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf benony13 » Fim 17. Des 2015 17:03

Er það ekki sími?




pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf pegasus » Fös 18. Des 2015 16:30

Jú, ég var bara að fylgja eftir innlegginu hjá sopur :)




sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf sopur » Fös 18. Des 2015 17:40

Ef þú vilt minna en 7" þá myndi maður halda að phablet væri málið :)

Hvað hefuru annars á móti snjallsímum ?




Höfundur
benony13
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf benony13 » Fös 18. Des 2015 18:13

Hef ekki kynnt mér phablet næginlega vel.
En mátt senda mér póst um þessa nokia phaplet.

En með snjallsímann þá finnst mér þeir bara hreinlega ekki næginlega áræðinlegir, þar er tildæmis batterísending stór factor. Ég er mun hrifnari af basic takkasímanum.
En vegna vinnu þarf ég að hafa talsverð samskipi í gegnum tölvupóst, og hef haft Iphone 5 sem og Samsung S5 undanfarið og það samband er ekki að virka. :D




arniola
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 07. Feb 2011 03:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu ?

Pósturaf arniola » Lau 19. Des 2015 09:43

En eitthvað af þessum amazon spjöldum? Einhver reynsla af þeim?