Góðan dag,
Ég er að velta fyrir mér sjónvarpskaupum og langaði að fá álit, sér í lagi ef einhver á svona tæki fyrir og vill mæla með eða á móti.
http://sm.is/product/55-ultra-hd-smart-led-sjonvarp
eða
http://sm.is/product/60-uhd-sjonvarp-lg-60uf675v
Hvort myndir -þú- velja, og af hverju? Eða er eitthvað annað tæki miklu betra?
Er verðmunurinn virði þessara 5 tomma?
Skiptir quadcore/dualcore einhverju máli, þeas. notar maður þetta eitthvað hvort eð er?
Er til dæmis til Plex client fyrir þetta?
Álit á sjónvörpum
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á sjónvörpum
eru þetta ekki bestu kaupin í þessum verðklassa?
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvo ... 005XXE.ecp
annars held ég það muni nú alveg á 5 tommunum
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvo ... 005XXE.ecp
annars held ég það muni nú alveg á 5 tommunum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á sjónvörpum
Það er HUGE munur á 55" og 60" mæli með því að þú kaupir stærsta tækið sem þú hefur efni á.
Þegar maður skoðar tæki í búð þá virka þau voða svipuð, meira að segja mitt 65" var hálf ræfilslegt á stóra veggnum í ELKO-Lindum en ég fékk vægt sjokk þegar ég tók það úr kassanum heima. Er samt löngu búinn að venjast stærðinni og gæti alveg hugsað mér stærra tæki í framtíðinni.
Þegar maður skoðar tæki í búð þá virka þau voða svipuð, meira að segja mitt 65" var hálf ræfilslegt á stóra veggnum í ELKO-Lindum en ég fékk vægt sjokk þegar ég tók það úr kassanum heima. Er samt löngu búinn að venjast stærðinni og gæti alveg hugsað mér stærra tæki í framtíðinni.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á sjónvörpum
Mér sýnist reyndar kynslóðamunur á þessum tækjum sem ég nefndi. Í 55" LG-55UF695V tækinu er quadcore örgjörvi en í 60" LG-60UF675V tækinu er dualcore, og svo var ég að skoða netið og það er til 60" LG-60UF695V sem er þá orðið quadcore og samskonar fætur undir því og á 55" tækinu. Spurning hversu miklu máli það skiptir samt.
Fleiri álit eða hugmyndir?
Fleiri álit eða hugmyndir?
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Álit á sjónvörpum
machinefart skrifaði:eru þetta ekki bestu kaupin í þessum verðklassa?
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvo ... 005XXE.ecp
annars held ég það muni nú alveg á 5 tommunum
Ég var að fá svona tæki í dag,reyndar 48" og mér lýst bara mjög vél á það. Ég þorði ekki að fá mér stærra þar sem ég er innan við tvo metra frá tækinu,en núna ég sé eftir því að hafa ekki tekið 55".
Re: Álit á sjónvörpum
Ef þú keyptir tækið í Elko, geturu skilað því. Ef ekki, þá hefðiru átt að gera það :p
Re: Álit á sjónvörpum
Ég keypti það í Elko og það tók 10 daga að fá tækið austur á land,týndist í pósti,fór út og suður áður en það kom til mín,pantaði það 30 nóv og það kom í dag. Ég bara nenni ekki að standa í svona rugli aftur,tek bara ekki séns á því að senda það til baka og fá annað.
-
- has spoken...
- Póstar: 168
- Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á sjónvörpum
Ég mæli líka með samsung 7005. Er með 55" og er mjög ánægður. En hef svosem ekki séð tækin sem þú vísar í. Mæli annars með að skoða þetta allt í búðunum og fá að fikta aðeins í valmyndunum í þeim og þá sérstaklega í dual core tækinu. Ekkert meira pirrandi en að vera með hægvirka valmynd.
Re: Álit á sjónvörpum
Þetta LCD/LED er alltaf sama crappið að mínu mati, alltaf þetta light bleed/bad black levels vesenn, ég myndi safna frekær fyrir OLED það er framtíðin, ég er sjálfur með Plasma og færi aldrei úr Plasma í LCD/LED, mitt næsta tæki verður klárlega OLED.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á sjónvörpum
machinefart skrifaði:eru þetta ekki bestu kaupin í þessum verðklassa?
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvo ... 005XXE.ecp
annars held ég það muni nú alveg á 5 tommunum
Var að versla mér svona tæki á mánudaginn og er rosalega sáttur. Mæli hiklaust með því
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180