Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf appel » Mán 07. Des 2015 19:31

Svona doldið forvitinn. Hvernig standa menn?

Þá er aðalspurningin sú, eru menn komnir með 4K sjónvarp? (mér er sama um tölvuna og tölvuskjáinn).


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16512
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Des 2015 19:39

65" 4k Samsung ue65hu7505 baby!!!
Viðhengi
65inch4k.jpg
65inch4k.jpg (128 KiB) Skoðað 2804 sinnum
PID4525_S1920x1080_HU7505_FHD_3.jpg
PID4525_S1920x1080_HU7505_FHD_3.jpg (52.7 KiB) Skoðað 2800 sinnum



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf appel » Mán 07. Des 2015 19:43

Glæsilegt Guðjón :)
Er 4K að njóta sín á 65" tæki? Ég gæti hugsanlega stokkið á slíkt tæki bráðlega, en maður var svona samt að pæla hvort 70" sé sweet spot.


*-*

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf jonsig » Mán 07. Des 2015 19:44

Guðjón monntari ..
Ég er bara entry level ,og kann ekki að finna 4k efni XD

Mynd



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf vesi » Mán 07. Des 2015 19:44

Edit.

Af hverju gerir þú ekki bara könnun:

Ertu kominn með 4K tv.

nei
á leiðinni..
ekki á leiðinni í 4K

í staðinn færðu "mont" þráð með fjölda tv linkum..

mitt svar væri allavegana ekki á leiðinni í 4K
Síðast breytt af vesi á Mán 07. Des 2015 19:51, breytt samtals 1 sinni.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf jonsig » Mán 07. Des 2015 19:46

Your loss ! Minn er sko að njóta sín með c&c tiberium sun :) 4k mode



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16512
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Des 2015 20:01

appel skrifaði:Glæsilegt Guðjón :)
Er 4K að njóta sín á 65" tæki? Ég gæti hugsanlega stokkið á slíkt tæki bráðlega, en maður var svona samt að pæla hvort 70" sé sweet spot.

Ég hef skoðað nokkur 4k video á youtube í gegnum AppleTV ... og það er stunning!
Horfi mest á 1080 efni og sé töluvert mikinn mun á því og 720.
Það er eiginlega allt flott í þessu tæki. Tækið er líka sérstaklega bjart.

Keypti tækið á ágúst útsölunni í Elko en fyrst á eftir fannst mér það nánast of stórt en svo vandist stærðin og ég gæti alveg hugsað mér stærra tæki.
Hefði mér boðist jafngott 70" tæki á sama verði þá hefði ég tekið það ekki spurning. En eitt kemur manni smá á óvart, hljómgæðin eru frekar léleg, það er eiginlega must að vera með hljóðkerfi eða góðan soundbar, það kemur seinna þegar yfirdrátturinn fyrir sjónvarpinu verður uppgreiddur. :)



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf Tiger » Mán 07. Des 2015 20:18

GuðjónR skrifaði:65" 4k Samsung ue65hu7505 baby!!!



Ekki OLED? issssssssss



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf nidur » Mán 07. Des 2015 20:31

Hvar er allt 4K efnið, finn ekkert að viti á netinu, netflix er ekki með þetta flokkað sem ég sé ;/

Var að fá mér áskrift til að horfa á eitthvað 4k




pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf pegasus » Mán 07. Des 2015 21:00

GuðjónR skrifaði:Ég hef skoðað nokkur 4k video á youtube í gegnum AppleTV ... og það er stunning!

Er AppleTV ekki bara með 1080p stuðning?



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf Lexxinn » Mán 07. Des 2015 21:31

Keypti mér LG 4k 49UB820V, er virkilega sáttur með sjónvarpið sjálft. Hinsvegar er ég ekki búinn að læra nógu vel á það og áttaði mig á því eftirá að nákvæmlega ekkert af 4k efni er til og mun líklegast ekkert vera það fyrr en eftir ca +5ár...



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf depill » Mán 07. Des 2015 21:34

Ég er með 55" LG 4K. Mér finnst ég alveg sjá gæða muninn þegar ég horfi á Netflix 4K. Ekkert brjálað framboð en e-h.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16512
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Des 2015 22:15

Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:65" 4k Samsung ue65hu7505 baby!!!



Ekki OLED? issssssssss

Ég kúka ekki peningum...bara pissa þeim! :guy
Eina OLED tækið var LG 55" bogið, bogið tæki fyrir mig er dealbreaker!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16512
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Des 2015 22:20

pegasus skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég hef skoðað nokkur 4k video á youtube í gegnum AppleTV ... og það er stunning!

Er AppleTV ekki bara með 1080p stuðning?

Þetta var vitleysa í mér, notaði youtube appið á smarthubbnum í TV'inu ...
Fáránlega flott. Hef ekki getað spilað 4k efni í TV tölvunni, 1080 er það mesta sem hún ræður við.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf Tiger » Mán 07. Des 2015 22:33

GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:65" 4k Samsung ue65hu7505 baby!!!



Ekki OLED? issssssssss

Ég kúka ekki peningum...bara pissa þeim! :guy
Eina OLED tækið var LG 55" bogið, bogið tæki fyrir mig er dealbreaker!


Reyndar sammála með bogatækin. Ég hinkra með 4k þanngað til LG kemur með breint OLED 4k....þá veðrur nýra til sölu.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf appel » Mán 07. Des 2015 23:47

Já, góður punktur með þessi bognu tæki. Mér líkar ekki við þau. Sjónvörp eiga að vera flöt, mér er skítsama hvað einhver sölukall segir.


*-*

Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf Legolas » Þri 08. Des 2015 03:16

Liggur ekkert á +/- 2 ár í að ég kaupi


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 08. Des 2015 09:18

Er með 55" 4K LG sem ég fékk á undir 200 í Sumar. Gríðarlega flott 4K í þessu og 1080 er líka hot :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf Pandemic » Þri 08. Des 2015 09:32

Meh ég valdi mér bogið tæki, glampar minna á það. Maður tekur ekkert eftir því.




isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf isr » Þri 08. Des 2015 09:47

Pandemic skrifaði:Meh ég valdi mér bogið tæki, glampar minna á það. Maður tekur ekkert eftir því.


Hvernig er að horfa á það þegar maður er ekki beint fyrir framan það,sumir segja að þú njótir ekki gæða þessara bognu tækja nema sitja beint á móti því,hvernig upplifir þú það.? :)




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf Cascade » Þri 08. Des 2015 10:29

Er ekkert voða spenntur fyrir 4k, svona meðan að maður á ekki 70" sjónvarp
Er þó mikið meira spenntur fyrir OLED. En ég tímdi því þó ekki þegar ég keypti sjónvarp í sumar, fékk mér 1080p 55" tæki (6-línu samsung). Ég sé alls ekkert eftir því, fékk þrusugott sjónvarp á góðu verði

Finnst líklegt að næst þegar ég uppfæri að þá verði allt komið í OLED og 4k og þá á skynsamlegu verði




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf machinefart » Þri 08. Des 2015 10:57

Pandemic skrifaði:Meh ég valdi mér bogið tæki, glampar minna á það. Maður tekur ekkert eftir því.


ekki skv þessum http://www.rtings.com/tv/learn/curved-v ... s-compared



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf hagur » Þri 08. Des 2015 11:17

Er búinn að vera með 1080p 55" tæki í 5 ár núna, en langar eiginlega ekki að uppfæra nema að fara í lágmark 70" og þau eru svo fjandi dýr ennþá. Ótrúlegur verðmunur þegar maður er kominn í þetta stór tæki. 65" er svona að komast á viðráðanlegt verð, en allt yfir því er ennþá svo miklu dýrara. Ætli það sé ekki talsvert mikil álagning á þessum stóru tækjum? Þau eru ekki svona mikið dýrari t.d í USA.

4k er málið þegar ég uppfæri og OLED væri draumurinn en það er alltof dýrt ennþá IMHO.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf dori » Þri 08. Des 2015 12:14

Ég er "bara" með 55" 1080p tæki og stefni hvorki að því að stækka það né að fá mér eitthvað 4K næstu árin. Nema það verði þannig að þegar kemur að uppfærslu er ekki annað í boði (svipað og 3D/snjallfítusar voru núna við síðustu uppfærslu) en þá mun ég væntanlega ekki nota það mikið (ekki frekar en 3D/snjallfítusa í dag).



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pósturaf Pandemic » Þri 08. Des 2015 12:27

isr skrifaði:Hvernig er að horfa á það þegar maður er ekki beint fyrir framan það,sumir segja að þú njótir ekki gæða þessara bognu tækja nema sitja beint á móti því,hvernig upplifir þú það.? :)


Held að fólk sé að sjá þetta fyrir sér eins og hálfa pringles dós, þessi bogi er mjög lítill á svona stórum tækjum. Ég finn engan mun þegar ég horfi á það á hlið og eins og ég segi þá glampar ekki heilt yfir tækið í mínu tilviki.