Jæja þannig er að dóttirin kveikti á find my phone í símanum sínum, og núna er ekki hægt að activata eftir að ég skipti um skjá og restoraði hann og kemst náttúrulega ekki ínn í hann. Skrítna er að hann kemur ekki fram í Icloudinu hennar og hann er hvergi skráður, ég náði að ath Imeiið og hann er hvergi tengdur en vill samt Icloud activation :-/ Ég er búinn að googla þetta töluvert og ætli þetta sé ekki mest hataði fídus í iphone, það eru svakalega margir símar sem eru ónothæfir eftir þetta. Þessi hakk forrit eru bara full af veseni og skemmtilegheitum svo er einhver sem gæti gefið mér einhverjar upplýsingar til að leysa þetta?
Tek það fram að síminn er ekki fundinn eða stolin, mikil harmur hjá stelpunni að missa síman sinn.
Kv. Elmar
Virkja Iphone 4s
Re: Virkja Iphone 4s
Síminn gefur hint á emailið sem var notað til að virkja þetta, passar það ekki við eitthvað sem þið notið?
og síminn kveikir sjálfur á Find my iPhone í dag þegar hann er uppsettur, það er default við það að logga sig inn í iCloud við uppsetningu
og síminn kveikir sjálfur á Find my iPhone í dag þegar hann er uppsettur, það er default við það að logga sig inn í iCloud við uppsetningu
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 00:33
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Virkja Iphone 4s
Sæll, já það passar við Icloud reikninginn hennar en það er bara enginn sími tengdur við reikninginn.
Magnað vesen......
Kemst ekki inn í símann en hintið kemur við innskráninguna í Icloudið. Frábært ef síminn kveikir á þessu helv... sjálkrafa, skýrir kannski alla þessa ónothæfu síma
Magnað vesen......
berteh skrifaði:Síminn gefur hint á emailið sem var notað til að virkja þetta, passar það ekki við eitthvað sem þið notið?
og síminn kveikir sjálfur á Find my iPhone í dag þegar hann er uppsettur, það er default við það að logga sig inn í iCloud við uppsetningu
Kemst ekki inn í símann en hintið kemur við innskráninguna í Icloudið. Frábært ef síminn kveikir á þessu helv... sjálkrafa, skýrir kannski alla þessa ónothæfu síma