Gervihnattabúnaðar þráðurinn.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnattabúnaðar þráðurinn.
Hvernig væri nú að reyna að blása líf í þennan þráð?
Eru ekki margir hérna með Gervihnattadisk?
Eru ekki margir hérna með Gervihnattadisk?
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnattabúnaðar þráðurinn.
ég er með sjónvarp sem er með input fyrir gervihnattamótakara og svona rosalega feitt korta slot.
Hvað þarf ég til að horfa á t.d. sky?
loftnetið, kortið og millistykki?
Vitiði hvar á íslandi ég get fengið þetta?
Hvað þarf ég til að horfa á t.d. sky?
loftnetið, kortið og millistykki?
Vitiði hvar á íslandi ég get fengið þetta?
Re: Gervihnattabúnaðar þráðurinn.
dbox skrifaði:Það má alveg lífga upp á þennan þráð :-)
Dreambox möguleikarnir dóu hjá mér þegar SKY HD datt þar út.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnattabúnaðar þráðurinn.
Tiger skrifaði:dbox skrifaði:Það má alveg lífga upp á þennan þráð :-)
Dreambox möguleikarnir dóu hjá mér þegar SKY HD datt þar út.
Hvar ert þú þá staddur í dag Tiger?
Re: Gervihnattabúnaðar þráðurinn.
Er enn með diskinn og SKY boxið og bara frístöðvarnar.
Prufaði svo að fá mér NOWTV frá SKY og er að prófa það núna, fínt að geta keypt dagpassa, vikupassa eða mánaðarpassa. Ekki sömu gæði og diskurinn, en samt betra en SD gæðin þar. So fara so good.
Prufaði svo að fá mér NOWTV frá SKY og er að prófa það núna, fínt að geta keypt dagpassa, vikupassa eða mánaðarpassa. Ekki sömu gæði og diskurinn, en samt betra en SD gæðin þar. So fara so good.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnattabúnaðar þráðurinn.
Tiger skrifaði:Bíð spenntur eftir SKY-Q
Mikið asskoti lítur þetta vel út og þá meina ég ekki útlitið sjálft
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnattabúnaðar þráðurinn.
urban skrifaði:Tiger skrifaði:Bíð spenntur eftir SKY-Q
Mikið asskoti lítur þetta vel út og þá meina ég ekki útlitið sjálft
Sky q ?
Re: Gervihnattabúnaðar þráðurinn.
dbox skrifaði:urban skrifaði:Tiger skrifaði:Bíð spenntur eftir SKY-Q
Mikið asskoti lítur þetta vel út og þá meina ég ekki útlitið sjálft
Sky q ?
http://www.telegraph.co.uk/technology/news/12003388/Sky-Q-What-you-need-to-know-about-Skys-new-TV-box.html
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnattabúnaðar þráðurinn.
Vá kom ekki linkurinn sem að ég ætlaði að pósta
http://www.pocket-lint.com/news/134738- ... n-i-get-it
þennan las ég einmitt
Finnst þetta lofa alveg virkilega góðu.
http://www.pocket-lint.com/news/134738- ... n-i-get-it
þennan las ég einmitt
Finnst þetta lofa alveg virkilega góðu.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnattabúnaðar þráðurinn.
Tiger skrifaði:dbox skrifaði:urban skrifaði:Tiger skrifaði:Bíð spenntur eftir SKY-Q
Mikið asskoti lítur þetta vel út og þá meina ég ekki útlitið sjálft
Sky q ?
http://www.telegraph.co.uk/technology/news/12003388/Sky-Q-What-you-need-to-know-about-Skys-new-TV-box.html
Búinn að vera að slefa síðan ég sá þetta í morgun