Veggfestingar fyrir sjónvörp


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Veggfestingar fyrir sjónvörp

Pósturaf isr » Mið 25. Nóv 2015 13:58

Hvaða veggfestingar eru bestar fyrir sjónvörp(50" tæki),það er svo mikið úrval af festingum að maður veit ekki meir,fyrir utan það að þær kosta frá mjög litlu upp i 30 þús.
Einhverjar hugmyndir.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Veggfestingar fyrir sjónvörp

Pósturaf tdog » Mið 25. Nóv 2015 14:11

Það fer alltaf eftir því hvað tækið er þungt!




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Veggfestingar fyrir sjónvörp

Pósturaf isr » Mið 25. Nóv 2015 14:21

tdog skrifaði:Það fer alltaf eftir því hvað tækið er þungt!



Mér sýnist að flestar þessar festingar þoli 30 til 40 kíló. Það er ekkert 50" tæki sem nær þeirri þyngd,held að þetta sé um 12-14 kíló. :)



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Veggfestingar fyrir sjónvörp

Pósturaf ZoRzEr » Mið 25. Nóv 2015 14:29

Ég hef notað þessa frá IKEA tvisvar fyrir eitt 42" og eitt 55" sjónvarp. Bæði skiptin reynst mér mjög vel. Þunn festing, nóg af skrúfgötum til að festa á mismunandi veggi og ágætis system til að festa sjónvarpið við veggstykkið.

https://www.ikea.is/products/18142


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Veggfestingar fyrir sjónvörp

Pósturaf Halli25 » Mið 25. Nóv 2015 14:55

ég fékk mér þessa:
http://sm.is/product/thunn-tilt-veggfes ... sma-sjonva
mjög þægilegt að gera dregið sjónvarpið út og snúið til hliðana


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Veggfestingar fyrir sjónvörp

Pósturaf svanur08 » Mið 25. Nóv 2015 15:02

Ég er með þessa ---> http://sm.is/product/veggfesting-fyrir- ... rp-ad-30kg

Mjög góð og stable vaggar ekkert sjónvarpið.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR