Star Wars Battlefront

Skjámynd

Höfundur
Joi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 20. Jún 2013 17:48
Reputation: 2
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Star Wars Battlefront

Pósturaf Joi » Þri 17. Nóv 2015 18:36

Er einhver leið til þess að spila leikinn í dag og sleppa því að bíða í 2 daga? Er orðinn alltof spenntur fyrir honum! \:D/




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Star Wars Battlefront

Pósturaf Tbot » Þri 17. Nóv 2015 19:55

Held að hann sé að koma út í Ameríku í dag.



Skjámynd

Höfundur
Joi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 20. Jún 2013 17:48
Reputation: 2
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Star Wars Battlefront

Pósturaf Joi » Mið 18. Nóv 2015 00:03

Tbot skrifaði:Held að hann sé að koma út í Ameríku í dag.

Ég veit. Hann kemur út á fimmtudaginn á Íslandi.




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Star Wars Battlefront

Pósturaf darkppl » Mið 18. Nóv 2015 04:05

gætir prófað VPN


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Star Wars Battlefront

Pósturaf Frost » Mið 18. Nóv 2015 13:06

Myndi athuga með VPN. Fékk forgang á Fallout 4 með VPN.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Star Wars Battlefront

Pósturaf capteinninn » Lau 28. Nóv 2015 15:34

Eru einhverjir farnir að spila hann að einhverju viti ?

Ég var að horfa á reviewið frá TotalBiscuit og hann hraunar yfir hann en ég er samt einhverra hluta vegna spenntur fyrir honum.

Mér skilst að hann sé bara brainless basic shooter leikur en mér finnst það svosem vera alveg í lagi.

Hvað finnst ykkur um hann sem hafið spilað hann ?




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Star Wars Battlefront

Pósturaf darkppl » Lau 28. Nóv 2015 16:33

Þetta er flottur leikur skemmtinlegur en vandamálið er hvað gerist kanski eftir ár ef fólk er ekki að spila eins mikið ekki er hægt að leigja servera.
Það er of lítið af möppum minnir að þau séu bara 12 möpp og 4 plánetur. miða við td að swbf2 var með 30 möpp.
Það er verðmiðinn sem fólk er á móti aðallega ss of lítið content fyrir peninginn finnst fólki og það er aðal ástæðan.
Og þeir eru farnir að skoða meira micro transactions...
fannst angry joe taka þetta frekar vel
season pass bætir við 16 maps.
myndi ég kaupa hann. já ef hann myndi kosta svona 4-5 þúsund þar sem við fáum minna content en swbf2 og eftir öll floppinn hjá dice/ea


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Höfundur
Joi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 20. Jún 2013 17:48
Reputation: 2
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Star Wars Battlefront

Pósturaf Joi » Lau 28. Nóv 2015 16:45

capteinninn skrifaði:Eru einhverjir farnir að spila hann að einhverju viti ?

Ég var að horfa á reviewið frá TotalBiscuit og hann hraunar yfir hann en ég er samt einhverra hluta vegna spenntur fyrir honum.

Mér skilst að hann sé bara brainless basic shooter leikur en mér finnst það svosem vera alveg í lagi.

Hvað finnst ykkur um hann sem hafið spilað hann ?

Ég er búin að spila hann mjög mikið og mér finnst hann ágætur. Það eru alltof lítið af möppum og gamemodum og einu gamemodin að viti eru Walker Assault og Supremacy. Hann er alltof dýr samt, hann kostar 8500kr án dlc og 16000kr með dlc og season pass (Færð bara 1/3 af leiknum ef þú kaupir ekki dlc [-X) . Mæli með að þú kaupir hann á G2A eða öðrum 3rd party síðum ef þú ætlar að fá þér hann.