Ráðleggingar varðandi uppfærslu á skjákorti (frá 750 ti 2GB)

Skjámynd

Höfundur
thalez
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar varðandi uppfærslu á skjákorti (frá 750 ti 2GB)

Pósturaf thalez » Fim 12. Nóv 2015 19:46

Góðan dag.

Ég er að velta fyrir mér uppfærslu á skjákortinu mínu. Hvaða uppfærsla kæmi að best út fyrir mig undir 40k?
Spekkarnir á tölvunni eru sem stendur:

Windows 10 Home 64-bit

Intel Core i5 4690 @ 3.50GHz
Haswell 22nm Technology

8,00GB Dual-Channel DDR3 @ 799MHz (9-9-9-24)

ASUSTeK COMPUTER INC. Z97-K (SOCKET 1150)

2047MB NVIDIA GeForce GTX 750 Ti (Gigabyte) :fly

931GB Seagate ST1000DX001-1NS162 (SATA)
232GB Samsung SSD 850 EVO 250GB (SSD)

Optiarc DVD RW AD-5240S
650W - Coolermaster Sileo 500 Turnkassi


Ég nota tölvuna í tölvuleiki (SOM, DA:INQ, FIFA16, BF4, og myndi vilja spila Fallout 4 :)

Með fyrirfram þökkum. :megasmile


"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi uppfærslu á skjákorti (frá 750 ti 2GB)

Pósturaf Nitruz » Fim 12. Nóv 2015 20:14

undir 40k gtx 960 en mundi samt reyna skrapa saman fyrir gtx 970




htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi uppfærslu á skjákorti (frá 750 ti 2GB)

Pósturaf htmlrulezd000d » Fim 12. Nóv 2015 21:18

ddr3 800 mzh ? er það ekki að bottlenecka örgjörfann þinn eða



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi uppfærslu á skjákorti (frá 750 ti 2GB)

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 12. Nóv 2015 21:23

htmlrulezd000d skrifaði:ddr3 800 mzh ? er það ekki að bottlenecka örgjörfann þinn eða


Þetta er dual channel þannig þetta er í raun 1600mhz ;)




htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi uppfærslu á skjákorti (frá 750 ti 2GB)

Pósturaf htmlrulezd000d » Fim 12. Nóv 2015 21:38

I-JohnMatrix-I skrifaði:
htmlrulezd000d skrifaði:ddr3 800 mzh ? er það ekki að bottlenecka örgjörfann þinn eða


Þetta er dual channel þannig þetta er í raun 1600mhz ;)


Já auðvitað... brainfart