Vantar Leikjaheyrnatól
Vantar Leikjaheyrnatól
Mig vantar leikjaheyrnatól fyrir leiki eins og Counter Strike:Global Offensive og slika, einhver sem getur stúngið upp á góðum heyrnatólum?
Re: Vantar Leikjaheyrnatól
Keypti Hyper X cloud 2 frá Advania, bestu leikjaheyrnatól sem ég hef átt.
Intel I5 6600K | Asus Z170 RoG Ranger | Galax GTX 980Ti HoF Edition | 2x8GB Corsair 2400Mhz DDR4 | Corsair H100 V2 | NZXT H440 white | Samsung 34" 21:9 3440 x 1440p UW | Corsair K70 RGB MX Brown | Logitech G502 Proteus Core | Harman Kardon SoundSticks III
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Leikjaheyrnatól
cloud 1 frá techshop eru ódýrari og sleppur við rusl hljóðkortið sem fylgir go færð betra sound m.v. flest. Átti qpad qh-90 sem eru sömu og cloud 1 og get mælt eindregið með þeim. Þetta eru OEM headphonein takstar pro 80 ef þú vilt leita að reviews - þetta eru ein af fáum non beyerdynamic/sennheiser gaming branded heyrnartólum sem eru ekki rusl.
Re: Vantar Leikjaheyrnatól
Ég er enginn audiophile en ég er mjög sáttur við Corsair Vengeance 2100 heyrnatólin sem ég er með. Þráðlaus og þægileg með ágætis mic.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur