Fallout 4 vandræði!

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Fallout 4 vandræði!

Pósturaf HalistaX » Þri 10. Nóv 2015 01:29

Ákvað að vippa Fallout í gang áðan fyrst hann er nú officially kominn út.

Vandamálin byrja hinsvegar um leið og ég ræsi leikinn, fara öll cutscene og logo drasl í 38fps og helst þar bara. Ókei, kannski er þetta bara þannig, þó þetta fari upp mörg hundruð fps í öðrum leikjum þýðir það þá ekki að það þurfi að vera í þessum.

Geri New Game og hoppa beint inní fjörið. Þá sé ég þessa vondu grafík, þrátt fyrir að leikurinn hafi átt að vera í Ultra og er hann bara fastur í 38 römmunum. Ég veit að leikurinn á ekki að vera neinn Crysis en hann á samt ekki að vera svona slæmur.
Svo kemur að því í einu story missioninu að maður á annaðhvort að hakka tölvu eða pikka lás og sést lásinn ekki hjá mér.
Ofaná allt laggar allt draslið, þá sérstaklega músin.

Tölvan er þessi þarna í undirskriftinni og sjá má að hún eigi alveg að ráða við Ultra Fallout 4 í 60fps í 4K.

Hvað er að? Ég veit ekki betur en að ég sé með nýjustu driverana, voru kannski gefnir út driverar fyrir útgáfu leiksins? Crossfire er virkt og þrátt fyrir að það væri óvirkt ætti ég alveg að fá nokkuð marga ramma í þessum leik.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf Klara » Þri 10. Nóv 2015 02:21

64 bita stýrikerfi ?

Keyptirðu hann á steam?

Þú ert mögulega ekki sá eini sem ert að glíma við þetta.

http://steamcommunity.com/app/377160/di ... 080395229/
Síðast breytt af Klara á Þri 10. Nóv 2015 02:27, breytt samtals 1 sinni.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf braudrist » Þri 10. Nóv 2015 02:24

Virkar fínt hjá mér með nVIDIA kort, þarft örugglega bara að bíða eftir AMD driver uppfærslu. Crashaði einu sinni hjá mér þegar ég var að customiza andlitið á gaurnum hjá mér svo er einn böggur hér og þar. 1 - 2 game patches og driver uppfærsla þá ætti leikurinn að keyra fínt, þetta er alltaf svona með PC leiki :I


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf HalistaX » Þri 10. Nóv 2015 03:00

Klara skrifaði:64 bita stýrikerfi ?

Keyptirðu hann á steam?

Þú ert mögulega ekki sá eini sem ert að glíma við þetta.

http://steamcommunity.com/app/377160/di ... 080395229/

Yiss og Yiss..

Já, þetta er greinilega eitthvað AMD vandamál... Andskotinn... Oh jæja, kíki þá bara í Angry Birds í staðinn.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf Hnykill » Þri 10. Nóv 2015 05:20

Er Fallout 4 eitthvað sérstaklega hannaður í samræmi við Nvidia eða AMD? svona eins og í sumum leikjum ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf kiddi » Þri 10. Nóv 2015 08:13

Mjög fínn hjá mér (980GTX SLI á 4790K vél), nema hann supportar ekki 3440x1440 upplausnina ennþá sem er pínu fáránlegt þar sem 34" 21:9 skjáirnir eru orðnir svo algengir, en ég spilaði hann til að byrja með í 2560x1440 og fékk nett Half-Life 2 flashback við fyrstu spilun :) Þ.e.a.s sama ónota tilfinningin - sem er gott!!



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf Nitruz » Þri 10. Nóv 2015 08:39

http://steamcommunity.com/app/377160#scrollTop=0 gætir prófað þetta Kiddi

Ekki nennir einhver að uppa leikinn (steam backup) ?



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf HalistaX » Þri 10. Nóv 2015 19:28

Prufaði að stilla allt í lowest í grafíkini og viti menn það breyttist ekkert, ekki einu sinni grafíkin..

Hann var fyrir stuttu einnig að update'a sig, það virkaði ekki heldur.


EDIT: Verify'aði game cache or whatevs á Steam og þá birtist lásinn, hann ætti að vera spilanlegur núna. :D
Síðast breytt af HalistaX á Þri 10. Nóv 2015 19:48, breytt samtals 1 sinni.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf Klara » Þri 10. Nóv 2015 19:48

Ætli þú verðir ekki bara að bíða eftir að Bethesda plástri leikinn. Drullulélegt samt miðað við umfangið.

Þeir geta samt skýlt sér bakvið Warner Brothers fyrir skitu ársins!




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf braudrist » Þri 10. Nóv 2015 19:59

Klara skrifaði:Þeir geta samt skýlt sér bakvið Warner Brothers fyrir skitu ársins!


"I'm Batman, one frame at a time".


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf Frost » Þri 10. Nóv 2015 20:28

Virkar mjög vel hjá mér. Eina sem ég hef lent í er að festast í tölvu en ég er með ávana að quicksave-a á svona mínútu fresti í Bethesda leikjum þannig þetta reddast alltaf :).


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf htmlrulezd000d » Þri 10. Nóv 2015 21:26

ég er ekki búinn að kynna mér þetta mikið en það er tvennt sem mér fannst ég hafa lesið á netinu. Sumir þurftu að breyta skjánum sínum úr 144hz í 60 hz og sumir voru í vandræðum með SLI og Crossfire fyrir þennan leik. Síðan las ég held ég að AMD voru ekki kominir með driver. Ætlaði bara að leggja orð í belg.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf Hnykill » Mið 11. Nóv 2015 06:03

ahh þetta helv... þurfti að mixa smá til að fá þetta til að virka hjá mér.. úff ruglið.

Sko.. farðu í My documents / þar í "my Games" og finnur Fallout4 folderinn þar. þar er "Fallout4Prefs.ini" skrá sem þú þarft að opna. þar inni er command sem segir "iPresentInterval=1" ..breyttu þessum 1 í 0 og þá er það komið. færð FPS alveg uppí 5677 ramma ef þú ert með græju í það og ekkert cap þaðan í frá.

Farðu svo í properties á skránni eftir á og hakaðu við "read only" möguleikan og Þetta helst inni eftir það ..verður að taka "read only" af til að byrja með ef það er á í fyrstu.. muna setja bara aftur á.


Mæli líka með að breyta FOV í 130 fyrst þú ert að þessu... það er í Fallout4.ini undir "Interface" flipanum.. bara leita :)

[Interface]
fDefaultWorldFOV=130
fDefault1stPersonFOV=130

Góður leikur.. er einmitt að spila hann sjálfur núna :happy


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf Póstkassi » Mið 11. Nóv 2015 11:20

Passið ykkur bara þegar þið eruð að unlocka frameratið þetta gerist þegar þið unlockið og farið uppfyrir 60fps




Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf Klara » Mið 11. Nóv 2015 12:31

Mynd

Það mætti segja að þessi leikur væri "problematic" á fleiri en eina vegu

#fullmcintosh



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf HalistaX » Mið 11. Nóv 2015 16:33

Hnykill skrifaði:ahh þetta helv... þurfti að mixa smá til að fá þetta til að virka hjá mér.. úff ruglið.

Sko.. farðu í My documents / þar í "my Games" og finnur Fallout4 folderinn þar. þar er "Fallout4Prefs.ini" skrá sem þú þarft að opna. þar inni er command sem segir "iPresentInterval=1" ..breyttu þessum 1 í 0 og þá er það komið. færð FPS alveg uppí 5677 ramma ef þú ert með græju í það og ekkert cap þaðan í frá.

Farðu svo í properties á skránni eftir á og hakaðu við "read only" möguleikan og Þetta helst inni eftir það ..verður að taka "read only" af til að byrja með ef það er á í fyrstu.. muna setja bara aftur á.


Mæli líka með að breyta FOV í 130 fyrst þú ert að þessu... það er í Fallout4.ini undir "Interface" flipanum.. bara leita :)

[Interface]
fDefaultWorldFOV=130
fDefault1stPersonFOV=130

Góður leikur.. er einmitt að spila hann sjálfur núna :happy

Var búinn að prufa þetta nema ég fann ini fælinn í gegnum Steamapps Fallout 4 möppuna, prufaði aftur núna, virkar ekki hjá mér. :/

En þó hann sé læstur í 38 og droppi í 20 stundum er hann alveg spilanlegur, líður bara eins og ég sé að spila hann á xbox eða Playstation...

Er með hann í 720p nota bene.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf Diddmaster » Mið 11. Nóv 2015 21:36

ég er að spila hann í 2560x1440 60hz àfalla laust tölva í undir skrift


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf Hnykill » Mið 11. Nóv 2015 22:12

HalistaX skrifaði:
Hnykill skrifaði:ahh þetta helv... þurfti að mixa smá til að fá þetta til að virka hjá mér.. úff ruglið.

Sko.. farðu í My documents / þar í "my Games" og finnur Fallout4 folderinn þar. þar er "Fallout4Prefs.ini" skrá sem þú þarft að opna. þar inni er command sem segir "iPresentInterval=1" ..breyttu þessum 1 í 0 og þá er það komið. færð FPS alveg uppí 5677 ramma ef þú ert með græju í það og ekkert cap þaðan í frá.

Farðu svo í properties á skránni eftir á og hakaðu við "read only" möguleikan og Þetta helst inni eftir það ..verður að taka "read only" af til að byrja með ef það er á í fyrstu.. muna setja bara aftur á.


Mæli líka með að breyta FOV í 130 fyrst þú ert að þessu... það er í Fallout4.ini undir "Interface" flipanum.. bara leita :)

[Interface]
fDefaultWorldFOV=130
fDefault1stPersonFOV=130

Góður leikur.. er einmitt að spila hann sjálfur núna :happy

Var búinn að prufa þetta nema ég fann ini fælinn í gegnum Steamapps Fallout 4 möppuna, prufaði aftur núna, virkar ekki hjá mér. :/

En þó hann sé læstur í 38 og droppi í 20 stundum er hann alveg spilanlegur, líður bara eins og ég sé að spila hann á xbox eða Playstation...

Er með hann í 720p nota bene.



Farðu líka í Catalyst Control panel.. í "Gaming" flipan .. "3d Application settings" og hakaðu í "wait for vertical refresh" OFF

testaðu það :/

Myndi koma til þín og græja þetta fyrir þig ef þú værir á Akureyri.. of góður leikur til að skemma spilunina sem svona leiðinda bögg :cry:


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf HalistaX » Mið 11. Nóv 2015 22:24

Hnykill skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Hnykill skrifaði:ahh þetta helv... þurfti að mixa smá til að fá þetta til að virka hjá mér.. úff ruglið.

Sko.. farðu í My documents / þar í "my Games" og finnur Fallout4 folderinn þar. þar er "Fallout4Prefs.ini" skrá sem þú þarft að opna. þar inni er command sem segir "iPresentInterval=1" ..breyttu þessum 1 í 0 og þá er það komið. færð FPS alveg uppí 5677 ramma ef þú ert með græju í það og ekkert cap þaðan í frá.

Farðu svo í properties á skránni eftir á og hakaðu við "read only" möguleikan og Þetta helst inni eftir það ..verður að taka "read only" af til að byrja með ef það er á í fyrstu.. muna setja bara aftur á.


Mæli líka með að breyta FOV í 130 fyrst þú ert að þessu... það er í Fallout4.ini undir "Interface" flipanum.. bara leita :)

[Interface]
fDefaultWorldFOV=130
fDefault1stPersonFOV=130

Góður leikur.. er einmitt að spila hann sjálfur núna :happy

Var búinn að prufa þetta nema ég fann ini fælinn í gegnum Steamapps Fallout 4 möppuna, prufaði aftur núna, virkar ekki hjá mér. :/

En þó hann sé læstur í 38 og droppi í 20 stundum er hann alveg spilanlegur, líður bara eins og ég sé að spila hann á xbox eða Playstation...

Er með hann í 720p nota bene.



Farðu líka í Catalyst Control panel.. í "Gaming" flipan .. "3d Application settings" og hakaðu í "wait for vertical refresh" OFF

testaðu það :/

Myndi koma til þín og græja þetta fyrir þig ef þú værir á Akureyri.. of góður leikur til að skemma spilunina sem svona leiðinda bögg :cry:

Var búinn að reyna það líka og að taka god rays af en ekkert virkar :/


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf braudrist » Mið 11. Nóv 2015 22:45

Því miður er þetta nVIDIA "Gameworks" Ready leikur en persónulega finnst mér hann vera illa optimizaður bæði fyrir nvidia og amd. Það eru fullt af fólki á forums sem eru að lenda í þessu sama þess vegna kemur mér ekkert á óvart hvað hann fær lágt user score á Metacritic.com Las eitthvað um að þetta væri eitthvað CPU tengdt þar sem CPU usage spikast upp og niður á fleigiferð.

Varstu búinn að prófa að disable-a Crossfire og sjá hvernig hann spilast með eitt kort í gangi?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf Hnykill » Mið 11. Nóv 2015 23:14

sko.. ég fékk líka þetta 40 FPS fast í byrjun allann tíman.. sem betur fer hef ég spilað alla Fallout leikina hingað til leikið mér með mörg mod sem þarf að rugla í .INI fælum öðru hverju.. ég gat græjað þetta hjá mér svo þú ættir að geta það líka :/

Samt.. ég er ekki að meina að breyta Fallout.ini fælnum í Steam möppunni... það er þessi slóð C:\Users\Helgi\Documents\My Games\Fallout4 tekur auðvitað"helgi" út úr slóðanum.. en hann er þar fællinn sem þú þarft að breyta... og muna að gera "Read-only" eftir á

gangi þér vel :klessa


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf arons4 » Mið 11. Nóv 2015 23:56

Sensið í leiknum er ekki eins á X og Y nema maður sé með kassalaga skjá. Hægt að laga það í .ini fælum.

http://bluefruitgaming.co.uk/bilago/Fal ... 0Bilago.7z
Auðveld leið til að stilla þessa .ini fæla.

Þessar stillingar virka mjög vel hjá mér(16:9 skjár). Sýnist á öllu að þetta framerate lock festi fps'ið á margfeldi af refresh rateinu á skjánum(lenti í alskonar skrítnum bugs þegar ég tók það af).
http://i.imgur.com/BXtGbOC.png



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf HalistaX » Fim 12. Nóv 2015 00:10

Hnykill skrifaði:sko.. ég fékk líka þetta 40 FPS fast í byrjun allann tíman.. sem betur fer hef ég spilað alla Fallout leikina hingað til leikið mér með mörg mod sem þarf að rugla í .INI fælum öðru hverju.. ég gat græjað þetta hjá mér svo þú ættir að geta það líka :/

Samt.. ég er ekki að meina að breyta Fallout.ini fælnum í Steam möppunni... það er þessi slóð C:\Users\Helgi\Documents\My Games\Fallout4 tekur auðvitað"helgi" út úr slóðanum.. en hann er þar fællinn sem þú þarft að breyta... og muna að gera "Read-only" eftir á

gangi þér vel :klessa

Ég veit, prufaði báða fælana, las á netinu að maður gæti gert það með ini fælinn í Steam möppuni.
braudrist skrifaði:Varstu búinn að prófa að disable-a Crossfire og sjá hvernig hann spilast með eitt kort í gangi?

Heyrðu nei, ég kíki á það. Var í honum í fyrir stuttu og krassaði hann akkúrat þegar ég kom að Alpha Deathclaw án minigannarinar og án power armor. En ég læt ykkur vita.

EDIT: Neibb, virkar ekki.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf HalistaX » Fim 12. Nóv 2015 00:34

Lol ég gleymdi bara að gera Read Only....... #-o :face núna fæ ég alveg 1600 ramma í menuinu..

Sorry memmig Hnykill hahaha ;)

EDIT: Þetta hraðar á öllum leiknum, erfitt að pikka lása og stöff...

EDIT2: Ég get ekki spilað þetta svona. Frekar spila ég í 38fps í staðin fyrir að fá ekki að heyra hvað fólk er að segja osf. því þetta er svo hratt. Flakkar svo líka á milli 10fps og 200...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 4 vandræði!

Pósturaf Hnykill » Fim 12. Nóv 2015 02:13

Notaðu þá þetta fix.. farðu svo í Catalyst control panel og gerðu "wait for vertical sync" Always on.. ætti að bjarga þér :)

og svo þetta ef þig langar til að laga eitthvað seinna..

http://steamcommunity.com/sharedfiles/f ... 1447077828


Annars er leikurinn nýkominn út.. og ef þetta er að verða eitthvað þekkt vandamál þá koma alltaf fix/patchar fyrir svona seinna... meina.. þetta er nokkra daga gamall leikur svo sé :popeyed
Síðast breytt af Hnykill á Fim 12. Nóv 2015 02:19, breytt samtals 1 sinni.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.