ég var að fá invite á að kaupa nýja One Plus X símann - en sé að Ísland er ekki talið upp sem land sem invite gildir. Er það rétt að þeir senda ekki til Íslands ? https://oneplus.net/x
Eins hef ég verið í basli með að finna út hvað þessi sími kostar, sé það ekki á síðunni þeirra.
OnePlusX ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlusX ?
Kostar víst 250$ eða 270 EUR
Oneplus sjálfir shipppa ekki til íslands.
Á öðrum þræði minntist meðlimur á að hafa verslað Oneplus Two hjá Oppomart.com, þeir virðast hinsvegar bara vera með hvíta Oneplus X á lager.
Oneplus sjálfir shipppa ekki til íslands.
Á öðrum þræði minntist meðlimur á að hafa verslað Oneplus Two hjá Oppomart.com, þeir virðast hinsvegar bara vera með hvíta Oneplus X á lager.
Re: OnePlusX ?
Þekkirðu engan sem býr erlendis sem getur tekið við honum fyrir þig? Hélt að flestir ættu amk einn ættingja eða vin fyrir utan landssteinana...
Annars er þessi sími með einhverja bestu specca sem hafa sést í langan tíma, finnst mér. Mátulega stór AMOLED(!) skjár, 3GB RAM, alveg nógu öflugur örgjörvi, tekur microSD... hann er ekkert augnayndi samt, það er helsti gallinn
Annars er þessi sími með einhverja bestu specca sem hafa sést í langan tíma, finnst mér. Mátulega stór AMOLED(!) skjár, 3GB RAM, alveg nógu öflugur örgjörvi, tekur microSD... hann er ekkert augnayndi samt, það er helsti gallinn
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: OnePlusX ?
Ég var að panta eitt stk. Lét senda til Svíþjóðar, fæ hann til mín í desember þegar jólavertíðin byrjar (ættingjar hrúgast til landsins).
Hann kostaði með sendingu og silver headphones frá oneplus 45þús.
Hann kostaði með sendingu og silver headphones frá oneplus 45þús.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: OnePlusX ?
getur notað viaddress eða svoeliðis þjónustur sem senda um allann heim.
Félaginn minn var samt að fá sér Oneplus 2 og hann fékk síma sem er ekki með 4g, eða semsagt 4g virkar ekki herná íslandi hjá honum.
Félaginn minn var samt að fá sér Oneplus 2 og hann fékk síma sem er ekki með 4g, eða semsagt 4g virkar ekki herná íslandi hjá honum.