Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Topic segir sig soldið sjálft, hvað eruð þið að spila þessa dagana/vikurnar? Sjálfur hef ég verið að spila:
Borderlands - FPS/Action RPG
Kláraði þennan um daginn, og á reyndar 1 DLC eftir. Ætla að bíða með að spila Borderlands 2 svo ég fái ekki leið á honum strax, sýnist á fyrstu levelum hann vera svotil nákvæmlega eins.
Shadow Warrior - FPS
Yndislegur leikur, og helvíti fyndinn. Old school mechanics eða svona að mestu leiti. Ekkert map og lítið af This-way skiltum, þó það segi sig oftast sjálft.
Mark of the Ninja - Stealth Platformer
Kominn langt með þennan. Frábær stealth platformer. Sá strax að þetta er vaskekta sófakartöfluleikur með stýripinna. Virkar samt vel án hans, eins og ég spila hann sjálfur.
Alice: Madness Returns - 3rd person platformer
Virkilega twisted og skemmtilegur leikur. Soldið böggaður samt, og kameran er stundum soldið off. Líklega miklu betra að spila hann með stýripinna. Geymi þennan þangað til ég kaupi mér slíkan.
Ori and the Blind Forest - Platformer
Ég kláraði þennan leik í sumar, svo aftur núna í haust/vetur og glugga ennþá í hann. Þetta er líklega mesti feel-good leikur sem ég hef spilað. Æðisleg saga, tónlist, grafík og bara allt. Frekar oldschool platformer, að öðru leiti. Metroidvania kallast víst fyrirbrigðið.
Metro 2033 - FPS
Flottur heimur, grafík og saga, en þegar ég læddist einhvers staðar úti í miðjum rústum með einhver kvikindi í nágreninu, og um leið og ég opnaði hurð, og eitthvað monster kom rushandi á mig, og á miðjum skjánum stóð: "Tap E", og eitthvað animation sequence fór í gang, þá rage-quittaði ég næstum því. Nenni ekki svona vitleysu, setti mig alveg útaf laginu. Spila hann líklega aldrei aftur.
Batman: Arkham Asylum - 3rd person walkthrough
Jújú, allt flott og gott við hann, en mikið djöfull heldur hann í höndina á manni. Nenni eiginlega ekki svona tölvuleik sem þykist vera bíómynd.
Á hliðarlínunni: Alien Isolation, Payday 2, Wolfenstein New Order, Shadow of Mordor.
Svona þegar ég leit yfir þetta, þá sé ég líka að ég er ekki alveg beint að spila það allra nýjasta.
Borderlands - FPS/Action RPG
Kláraði þennan um daginn, og á reyndar 1 DLC eftir. Ætla að bíða með að spila Borderlands 2 svo ég fái ekki leið á honum strax, sýnist á fyrstu levelum hann vera svotil nákvæmlega eins.
Shadow Warrior - FPS
Yndislegur leikur, og helvíti fyndinn. Old school mechanics eða svona að mestu leiti. Ekkert map og lítið af This-way skiltum, þó það segi sig oftast sjálft.
Mark of the Ninja - Stealth Platformer
Kominn langt með þennan. Frábær stealth platformer. Sá strax að þetta er vaskekta sófakartöfluleikur með stýripinna. Virkar samt vel án hans, eins og ég spila hann sjálfur.
Alice: Madness Returns - 3rd person platformer
Virkilega twisted og skemmtilegur leikur. Soldið böggaður samt, og kameran er stundum soldið off. Líklega miklu betra að spila hann með stýripinna. Geymi þennan þangað til ég kaupi mér slíkan.
Ori and the Blind Forest - Platformer
Ég kláraði þennan leik í sumar, svo aftur núna í haust/vetur og glugga ennþá í hann. Þetta er líklega mesti feel-good leikur sem ég hef spilað. Æðisleg saga, tónlist, grafík og bara allt. Frekar oldschool platformer, að öðru leiti. Metroidvania kallast víst fyrirbrigðið.
Metro 2033 - FPS
Flottur heimur, grafík og saga, en þegar ég læddist einhvers staðar úti í miðjum rústum með einhver kvikindi í nágreninu, og um leið og ég opnaði hurð, og eitthvað monster kom rushandi á mig, og á miðjum skjánum stóð: "Tap E", og eitthvað animation sequence fór í gang, þá rage-quittaði ég næstum því. Nenni ekki svona vitleysu, setti mig alveg útaf laginu. Spila hann líklega aldrei aftur.
Batman: Arkham Asylum - 3rd person walkthrough
Jújú, allt flott og gott við hann, en mikið djöfull heldur hann í höndina á manni. Nenni eiginlega ekki svona tölvuleik sem þykist vera bíómynd.
Á hliðarlínunni: Alien Isolation, Payday 2, Wolfenstein New Order, Shadow of Mordor.
Svona þegar ég leit yfir þetta, þá sé ég líka að ég er ekki alveg beint að spila það allra nýjasta.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Ég einhvernvegin get bara spilað einn leik í einu en þessa dagana er það Battlefield 4, annars flakka ég mikið milli BF4 - WoW - CS:GO
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Held að ég hafi aldrei keypt jafn mikið af leikjum eins og í ár, hef örugglega keypt hátt í 150 leiki á Steam á árinu.
Spilaði alltaf Battlefield 4 og Hardline í vetur en missti svo einhvernveginn áhugann á þeim, á alltaf eftir að uninstala þeim, þeir taka, báðir saman, alveg 100 og eitthvað gígabæt...
Fékk Mad Max á einhverja $43, fékk fljótt leið á honum... Forpantaði líka Metal Gear 5, fékk leið á honum og Ground Zeroes, þrátt fyrir það að hafa ekki náð lengra en annað borð...
Það er soldið síðan ég keypti Dragon Age Inquisition en hann náði aldrei að grípa mig, spilaði kannski 15 tíma í þeim leik.
Svo fékk ég, minnir mig, Far Cry 4 á útsölu og er búinn að vera að spila hann soldið, kominn í 20 tíma. Hann er eiginlega alveg eins og númer 3 bara meira af því góða og dass af því slæma, ætli hann sé ekki lengri líka, er búinn með svona þriðjung á 20 tímum á meðan mig minnir að ég hafi þurft einhverja 30-35 tíma í þann gamla.
Sótti Witcher 3 einu sinni ólöglega, felt bad, eyddi honum, keypti hann og sótti svo stuttu seinna. Er samt ekki einu sinni búinn að kveikja einu sinni á honum.
Annars er ég búinn að forpanta Fallout 4, Just Cause 3 og Star Wars Battlefront.
Mæli með að þið PC gamerar kíkið á http://www.greenmangaming.com/ , alltaf flott tilboð þar, getið t.d. fengið Black Ops 3 á $40, AC: Syndicate á $38 og R6: Siege á $40. Fljótir samt, tilboðin koma og fara eins og ég skipti um lummur.
Spilaði alltaf Battlefield 4 og Hardline í vetur en missti svo einhvernveginn áhugann á þeim, á alltaf eftir að uninstala þeim, þeir taka, báðir saman, alveg 100 og eitthvað gígabæt...
Fékk Mad Max á einhverja $43, fékk fljótt leið á honum... Forpantaði líka Metal Gear 5, fékk leið á honum og Ground Zeroes, þrátt fyrir það að hafa ekki náð lengra en annað borð...
Það er soldið síðan ég keypti Dragon Age Inquisition en hann náði aldrei að grípa mig, spilaði kannski 15 tíma í þeim leik.
Svo fékk ég, minnir mig, Far Cry 4 á útsölu og er búinn að vera að spila hann soldið, kominn í 20 tíma. Hann er eiginlega alveg eins og númer 3 bara meira af því góða og dass af því slæma, ætli hann sé ekki lengri líka, er búinn með svona þriðjung á 20 tímum á meðan mig minnir að ég hafi þurft einhverja 30-35 tíma í þann gamla.
Sótti Witcher 3 einu sinni ólöglega, felt bad, eyddi honum, keypti hann og sótti svo stuttu seinna. Er samt ekki einu sinni búinn að kveikja einu sinni á honum.
Annars er ég búinn að forpanta Fallout 4, Just Cause 3 og Star Wars Battlefront.
Mæli með að þið PC gamerar kíkið á http://www.greenmangaming.com/ , alltaf flott tilboð þar, getið t.d. fengið Black Ops 3 á $40, AC: Syndicate á $38 og R6: Siege á $40. Fljótir samt, tilboðin koma og fara eins og ég skipti um lummur.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Diablo 3 (300klst+), Rocket League, Elite Dangerous stöku sinnum þangað til ég brjálast yfir því hvað hann er erfiður. Keypti Witcher 3 í sumar einhverntíman og ég ALT-F4 force quitta honum reglulega - hata þessa endalausu dialogga. Forkeypti Fallout 4 fyrir um 2 mánuðum og bíð spenntur. Human Resource Machine var keyptur nýlega og gaman að grípa í hann annað slagið. Eru ekki allir búnir að skruna í gegnum The Beginners Guide örugglega?
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Þegar hann virkar þá Star Conflict
http://store.steampowered.com/app/212070/
Grasið er ekki alveg jafn grænt í Linuxlandi og maður hefði viljað.
http://store.steampowered.com/app/212070/
Grasið er ekki alveg jafn grænt í Linuxlandi og maður hefði viljað.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Klara skrifaði:Grasið er ekki alveg jafn grænt í Linuxlandi og maður hefði viljað.
Shadow Warrior, Mark of the Ninja, Metro 2033, Alien Isolation, Payday 2, og Shadow of Mordor, eða 6 af þessum 11 sem ég nefndi eru einnig fyrir Linux. Ok, 5 í dag reyndar, en það er búið að tilkynna Payday 2 útgáfu fljótlega.
Engu að síður rétt hjá þér.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
HalistaX skrifaði:Held að ég hafi aldrei keypt jafn mikið af leikjum eins og í ár, hef örugglega keypt hátt í 150 leiki á Steam á árinu.
Spilaði alltaf Battlefield 4 og Hardline í vetur en missti svo einhvernveginn áhugann á þeim, á alltaf eftir að uninstala þeim, þeir taka, báðir saman, alveg 100 og eitthvað gígabæt...
Fékk Mad Max á einhverja $43, fékk fljótt leið á honum... Forpantaði líka Metal Gear 5, fékk leið á honum og Ground Zeroes, þrátt fyrir það að hafa ekki náð lengra en annað borð...
Það er soldið síðan ég keypti Dragon Age Inquisition en hann náði aldrei að grípa mig, spilaði kannski 15 tíma í þeim leik.
Svo fékk ég, minnir mig, Far Cry 4 á útsölu og er búinn að vera að spila hann soldið, kominn í 20 tíma. Hann er eiginlega alveg eins og númer 3 bara meira af því góða og dass af því slæma, ætli hann sé ekki lengri líka, er búinn með svona þriðjung á 20 tímum á meðan mig minnir að ég hafi þurft einhverja 30-35 tíma í þann gamla.
Sótti Witcher 3 einu sinni ólöglega, felt bad, eyddi honum, keypti hann og sótti svo stuttu seinna. Er samt ekki einu sinni búinn að kveikja einu sinni á honum.
Annars er ég búinn að forpanta Fallout 4, Just Cause 3 og Star Wars Battlefront.
Mæli með að þið PC gamerar kíkið á http://www.greenmangaming.com/ , alltaf flott tilboð þar, getið t.d. fengið Black Ops 3 á $40, AC: Syndicate á $38 og R6: Siege á $40. Fljótir samt, tilboðin koma og fara eins og ég skipti um lummur.
Mæli með að þú byrjir á Witcher III; þetta er án efa einn besti leikur sem ég hef spilað í langan tíma og hann kemur sterklega til greina sem 'Game of the Year 2015'. Aukapakinn, Hearts of Stone, fyrir W3 er líka drullugóður. Annars er maður bara að spila Rocket League þessa dagana þangað til Fallout 4 og Just Cause 3 koma út.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Datt inn í Binding of Isaac - Rebirth fyrir nokkrum vikum og hann hefur gersamlega gert mig hooked. Ég hef mjög takmarkaðan tíma í leiki, svo þessi hentaði mér fullkomnlega. Maður getur tekið 5 mínútna session eða 500 mínútna. Það var að koma nýr expansion bara í liðinni viku, Afterbirth, en ég hef bara ekki náð að kíkja á hann ennþá.
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Hannesinn skrifaði:Klara skrifaði:Grasið er ekki alveg jafn grænt í Linuxlandi og maður hefði viljað.
Shadow Warrior, Mark of the Ninja, Metro 2033, Alien Isolation, Payday 2, og Shadow of Mordor, eða 6 af þessum 11 sem ég nefndi eru einnig fyrir Linux. Ok, 5 í dag reyndar, en það er búið að tilkynna Payday 2 útgáfu fljótlega.
Engu að síður rétt hjá þér.
Ég var ekki svo mikið að vísa til úrvalsins heldur þess að það eru ennþá smá hnökrar á leikjum í linux, mismiklir eftir því hvaða stýrikerfi fólk er að nota. Ég var nýbúin að fá Star Conflict til að virka þegar þeir gáfu út uppfærslu sem virkar ekki með fglxr. Ég fór síðan að fikta í drivernum eða eitthvað og núna er manjaro fast á svörtum skjá þegar ég ræsi tölvuna. Grænt gras og allt það
Ég sé hinsvegar að Gabe nær minna úr veskinu mínu núna á hverri útsölu.
En ég gleymdi að ég spilaði Spec Ops: The line um daginn.
Ekkert sérstaklega langur leikur en engu að síður áhugaverður.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
braudrist skrifaði:Mæli með að þú byrjir á Witcher III; þetta er án efa einn besti leikur sem ég hef spilað í langan tíma og hann kemur sterklega til greina sem 'Game of the Year 2015'. Aukapakinn, Hearts of Stone, fyrir W3 er líka drullugóður. Annars er maður bara að spila Rocket League þessa dagana þangað til Fallout 4 og Just Cause 3 koma út.
Já, ætla í hann þegar ég er búinn með Far Cry
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
- Reputation: 7
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Spilaði gegnum Fallout 3 aftur og er að klára New vegas. Get ekki beðið eftir 4
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Ég er búinn að vera að bíða eftir star wars battlefront, en er svo tregur að ég fattaði bara í kvöld að það væri ekkert campaign.
Hendi mér í fallout 4 í staðinn hugsa ég.
Hendi mér í fallout 4 í staðinn hugsa ég.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
GTA V Online ALLA daga.
CS:GO inn á milli
LoL enn sjaldnar en GO.
Hef verið að minnka við mig leikjaspilið svo það er ekki meira en þetta sem ég hef spilað síðustu mánuðina
CS:GO inn á milli
LoL enn sjaldnar en GO.
Hef verið að minnka við mig leikjaspilið svo það er ekki meira en þetta sem ég hef spilað síðustu mánuðina
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Reputation: 54
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
CS:GO, Rocket League, Fifa16, Guitar Hero Live og bíð spenntur eftir nýja Need for Speed!
-
- has spoken...
- Póstar: 169
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Overwatch og dett stundum í Anno series.
Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
CS:GO eiginlega eingöngu. Síðasti single-player leikurinn sem ég kláraði var Witcher 3. Subbulega góður RPG ef maður kemst inn í hann (sem tók tvær tilraunir hjá mér).
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Hjá mér er mest eftirfarandi leikir
CS:Go - Tek oft spil með vinum og skype samtal í gangi. Alltaf gaman
Battlefield 4 - Fæ stundum ógeð en fer alltaf til baka aftur. Fátt sem toppar þennan leik í "feel"
Guild Wars 2 - Vinnufélaganir eru að spila þetta og tökum oft saman leiki í honum.
Wildstar - Ekki eins mikið að spila hann og ég hefði viljað samt. Frábær leikur
CS:Go - Tek oft spil með vinum og skype samtal í gangi. Alltaf gaman
Battlefield 4 - Fæ stundum ógeð en fer alltaf til baka aftur. Fátt sem toppar þennan leik í "feel"
Guild Wars 2 - Vinnufélaganir eru að spila þetta og tökum oft saman leiki í honum.
Wildstar - Ekki eins mikið að spila hann og ég hefði viljað samt. Frábær leikur
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
gjörsamlega dottinn í CS:GO og spila þá helst armsrace eða deathmatch.
annars tek ég lol við og við.
er einnig að reyna að spila mig í gegnum uncharted collectionið á ps4, á crushing af sjálfsögðu.
hef samt svo lítinn tíma í leiki þessa dagana.
annars tek ég lol við og við.
er einnig að reyna að spila mig í gegnum uncharted collectionið á ps4, á crushing af sjálfsögðu.
hef samt svo lítinn tíma í leiki þessa dagana.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
worghal skrifaði:gjörsamlega dottinn í CS:GO og spila þá helst armsrace eða deathmatch.
annars tek ég lol við og við.
er einnig að reyna að spila mig í gegnum uncharted collectionið á ps4, á crushing af sjálfsögðu.
hef samt svo lítinn tíma í leiki þessa dagana.
Deathmatch hentar svo vel. Fullt af grindi og fjör
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Hef ekki verið að spila nóg undanfarið útaf tímaskorti.
Var samt að pikka upp PS4 til að spila meira, finnst auðveldara að grípa í console vs PC, veit ekki af hverju.
Ætla í Rocket League og BLOPS3 / Battlefront
Ætli ég endi ekki á að taka Fallout 4 líka á PC
Var samt að pikka upp PS4 til að spila meira, finnst auðveldara að grípa í console vs PC, veit ekki af hverju.
Ætla í Rocket League og BLOPS3 / Battlefront
Ætli ég endi ekki á að taka Fallout 4 líka á PC
PS4
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
https://www.ingress.com/
algjörlega húkt
algjörlega húkt
Starfsmaður @ IOD
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Call of duty black ops, var í quake live en nú er hann kominn á steam og þarf að borga fyrir hann.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
kiddi skrifaði:Diablo 3 (300klst+), Rocket League, Elite Dangerous stöku sinnum þangað til ég brjálast yfir því hvað hann er erfiður. Keypti Witcher 3 í sumar einhverntíman og ég ALT-F4 force quitta honum reglulega - hata þessa endalausu dialogga. Forkeypti Fallout 4 fyrir um 2 mánuðum og bíð spenntur. Human Resource Machine var keyptur nýlega og gaman að grípa í hann annað slagið. Eru ekki allir búnir að skruna í gegnum The Beginners Guide örugglega?
Ættir að tékka á Grim Dawn ef þú hefur ekki gert það. Frábær diablo clone eins og best gerist
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.