Var út í USA og fór í bestbuy.com og var að skoða Bose og eftir að hafa fengið upplýsingar frá sölumanninum um hvernig rafmagn mundi ganga fyrir þessa græju þá fór hann á heimasíðu Bose og fann út að þetta mundi ganga heima á Íslandi og seldi mér breytistykki sem mundi breyta klónni frá USA yfir í okkar sem við notum hér.
Að input power rating væri USA/Canada/International 100-240V 50/60 Hz, 90W
Ég kom heim með þessa flottu græju sem ég stakk í samband og prufaði og var mjög sáttur með.
En eftir 3 daga heyrði ég eitthvað hljóð eins og marga smelli og kom upp lykt og þá áttaði ég mig á því að þetta hefði brunnið yfir.
Ég fór að skoða á netinu að Bose selur aðeins hljómtæki í USA sem ganga fyrir 110V
Hvernig stendur á því að þetta gekk í 3 daga og brennur svo?
Er einhver möguleiki að láta laga þetta hér heima eða þarf ég fara á haugana með þetta.
Þetta voru auðvita mín mistök að skoða þetta ekki betur og kynna mer málið og kaupa straumbreytir fyrir þetta
Bose SoundTouch30 series
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Bose SoundTouch30 series
Nýherji er með BOSE umboðið um að gera að tala við þá og tékka á mögulegri ábyrgð.
Ef það er ekki til umræðu þá eru þeir hjá Sónn mjög fínir og sanngjarnir með verð, þeir gera við fyrir Nýherja.
Ef það er ekki til umræðu þá eru þeir hjá Sónn mjög fínir og sanngjarnir með verð, þeir gera við fyrir Nýherja.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Bose SoundTouch30 series
Takk fyrir þetta
Ég ætla að fara til þeirra og athuga hvort það sé möguleiki að laga þetta
Ég ætla að fara til þeirra og athuga hvort það sé möguleiki að laga þetta
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bose SoundTouch30 series
Þetta er mjög líklega afriðunarhluti tækisins . Ef það hefur ekki sloppið AC straumur inná digital hluta tækisins og á annað viðkvæmt þá ætti ekki að vera stórmál að laga þetta.
Re: Bose SoundTouch30 series
Fór og lét laga þetta hjá þeim og það kostaði innan við 30 þúsund og er ég mjög sáttur við það verð hjá þeim.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bose SoundTouch30 series
Það á alltaf að standa aftan á tækjunum (eða á straumbreytum þegar að það á við) hvert input voltage er.
Stendur ekkert aftan á þínu tæki?
Stendur ekkert aftan á þínu tæki?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Bose SoundTouch30 series
Það stendur pott þétt á græjunni, hann bara las það ekki, og kannski alveg eðlilega þar sem sölumaður fullyrðir að þetta gangi. Gott að heyra að þetta endaði vel