LG G2 virkar ekki eftir skáskipti

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

LG G2 virkar ekki eftir skáskipti

Pósturaf Xovius » Fim 29. Okt 2015 11:33

Er með LG G2 D802 módelið sem ég var að skipta um skjá í. Fyrir skjáskiptin kom mynd á skjáinn en snertiskynjarinn virkaði ekki svo ég pantaði nýtt skjá assembly. Núna þegar ég reyni að kveikja á honum eða hlaða hann kemur ekkert upp á skjáinn en LEDið framaná blikkar 8 sinnum og pásar í svona 2 sek og blikkar svo aftur 8 sinnum. Þetta gerist á meðan hann er í hleðslu eða þegar ég ýti á power takkann.
Einhver sem hefur einhverja hugmynd um hvað ég eyðilagði og hvernig ég get lagað það?



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: LG G2 virkar ekki eftir skáskipti

Pósturaf Xovius » Lau 31. Okt 2015 19:06

Enginn?




davidsb
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: LG G2 virkar ekki eftir skáskipti

Pósturaf davidsb » Lau 31. Okt 2015 19:59

Hvað ertu búinn að reyna?
Prófaðu að kippa batteríinu úr og aftur í.




raekwon
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 07. Jan 2008 13:04
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: LG G2 virkar ekki eftir skáskipti

Pósturaf raekwon » Lau 31. Okt 2015 22:34

spurning hvaða villukóda hann er að gefa þér, prófaðu að taka símann í sundur aftur og fara mjög vel yfir öll plögg og borða hvort hafi klemmst eða annað og settu hann aftur saman og ef hann er með bögg ennþá, þá er spurning hvort að eitthvað annað hafi bilað eða hvort að skjárinn sé einfaldlega ekki sambærilegur orginal.
ef allt klikkar hafðu samband við actus fyrir ofan bónus í ögurhvarfi man ekki götuna, þeir eru með lg og ony sérhæfða viðgerðarþjónustu á símum