Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Allt utan efnis

Höfundur
Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf Framed » Lau 31. Okt 2015 18:29

Það er kominn nýr samfélagsmiðill sem heitir tsū (borið fram sem "sue"). tsū stækkaði hraðar á fyrstu sex mánuðum fyrirtækisins heldur en bæði Facebook og Twitter.

Þá er það mergur málsins. Facebook er svo hrætt við tsū að þeir blokkuðu addressuna þeirra frá öllum þeirra miðlum með þeim rökum að tengillinn væri hættulegur. Ef maður reynir að pósta eða jafnvel bara senda í PM linkinn tsu.co þá fær maður villuskilaboð þess efnis. Huffington Post fjallar um þetta hér. Hvað finnst mönnum? Eru þetta eðlilegir viðskiptahættir?

tsū gengur út á hugmyndafræði sem er aðeins frábrugðin þeirri hefðbundnu sem m.a. Facebook notar. Þ.e. það er ekkert verið að fegra eða fela að þeir selja upplýsingar notenda. Munurinn er að þeir skila því til baka til notendanna. Af innkomunni fara 10% í rekstur tsū en 90% er skilað aftur til notenda. Notendur geta svo notað sinn hluta til að auglýsa sig, gefa til góðgerðamála eða jafnvel innleysa sinn hluta.

Edit: tók út shortcode vegna gagnrýni. Þá er hægt að ræða meginefni póstsins.
Síðast breytt af Framed á Lau 31. Okt 2015 19:19, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf worghal » Lau 31. Okt 2015 19:02

er ekki svona afiliation dót bannað hérna :P ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf Nariur » Lau 31. Okt 2015 19:04

Eftir snöggskoðun hef ég komist að þeirri niðurstöðu að þetta er líklega pyramid scheme.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf Framed » Lau 31. Okt 2015 19:06

Tilgangur póstsins var að koma af stað umræðum um miðilinn annars vegar og framkomu Facebook hins vegar. Ef það að ég hafi látið shortcode-inn minn fylgja með til að fólk gæti skoðað um hvað ég var að tala þá er lítið mál að fjarlægja hann.




Crush1234
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 15. Sep 2015 19:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf Crush1234 » Lau 31. Okt 2015 19:29

Allt fyrirnefnt er ekki einusinni ástæðan fyrir því að ég er pirraður út í Facebook, ég er mest pirraður yfir hvað þeir eru latir að hafa appið og mobile síðuna up to date, það þarf algjöra endurhönnun og leyfa mér að sjá posta eftir alla sem ég fylgi og í rétta röð. Síðan popar lyklaborðið upp í hvert einasta skipti sem ég ætla að skoða komment. Algjörlega óásættanlegt frá billion dollara fyrirtæki.

Síðan er engin samstæða milli tækja
Android vs iOS
Mynd



Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf hakkarin » Lau 31. Okt 2015 20:42

Framed skrifaði:Það er kominn nýr samfélagsmiðill sem heitir tsū (borið fram sem "sue"). tsū stækkaði hraðar á fyrstu sex mánuðum fyrirtækisins heldur en bæði Facebook og Twitter.


Er það ekki bara að því að þeir eru nýir?




Höfundur
Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf Framed » Lau 31. Okt 2015 21:32

Nariur skrifaði:Eftir snöggskoðun hef ég komist að þeirri niðurstöðu að þetta er líklega pyramid scheme.

Það er vissulega pýramídi í þessu. Það er samt ekki aðalmálið í þessu að mér finnst heldur framkoma Facebook gagnvart þeim. Ég viðurkenni fljótfærni mína í að láta shortcode-inn minn fylgja með enda tók ég hann út.

Óháð pýramídanum þá virðist þetta alveg vera legit samfélagsmiðill. Það er enginn, eða í það minnsta mjög fáir, að fara að græða eitthvað á að vera þarna. Ég get ekki talað fyrir aðra en ég er mjög hrifinn af hugmyndinni um að fyrirtækið sem rekur miðilinn sé ekki eini aðilinn sem fær fjárhagslegan ávinning af notkun minni á þjónustunni.

hakkarin skrifaði:
Framed skrifaði:Það er kominn nýr samfélagsmiðill sem heitir tsū (borið fram sem "sue"). tsū stækkaði hraðar á fyrstu sex mánuðum fyrirtækisins heldur en bæði Facebook og Twitter.


Er það ekki bara að því að þeir eru nýir?


Það spilar vafalaust inn í hraða stækkunarinnar. Ég tel samt líklegt að það spili líka mikið inn í þessi hugmyndfræði þeirra. Hvort sem fólk heldur að það verði ríkt á þessu eða bara það að það sé ekki bara rekstraraðilinn sem græðir á kerfinu.

Til þess að koma þræðinum aftur on topic þá endurtek ég: Finnst fólki það vera eðlilegir viðskiptahættir hjá Facebook að blokka samkeppnisaðila með öllu? Meira að segja í einkaskilaboðum.

Og hitt, hvað finnst ykkur um þetta viðskiptamódel að leyfa notendum að fá hlut í ágóðanum?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf intenz » Lau 31. Okt 2015 23:22

If you can't beat them, join them.
If you can't join them, buy them.
If you can't buy them, block them.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf nidur » Lau 31. Okt 2015 23:36

facebook skrifaði:The content you're trying to share includes a link that our security systems detected to be unsafe:

tsu.co

Please remove this link to continue.


Magnað stuff



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf beatmaster » Sun 01. Nóv 2015 01:02

Eftirfarandi er núverandi statusinn minn á FB:

Magnað! ég póstaði í dag link á Facebook keppinautinn tsu(punktur)co með því að skrifa það svona tsu(punktur)co/einartryggva því að Facebook bannar að það sé linkað á tsu síðuna (sem er það sem gerði mig forvitinnn um tsu til að byrja með)

Mér fannst það ekki nógu elegant þannig að ég notaði bit.ly sem er þjónusta til að stytta url og eyddi þá upphaflega póstinum og gerði nýjan þar sem að ég linkaði á tsu síðuna mína með því að birta bit.ly link

Það er búið að eyða þeim pósti, hann er horfinn!!! Stay classy Facebook.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf intenz » Sun 01. Nóv 2015 15:47

Þótt tsu sé invite-only þá er þetta lélegasta invite system í heimi. Bara með því að vita tsu notandanafn einhvers kemstu inn í gegnum hann.

Þið sem eruð ekki á tsu, prófið bara að opna http://www.tsu.co/foobar


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf GuðjónR » Þri 03. Nóv 2015 13:19




Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf zedro » Þri 03. Nóv 2015 14:54

GuðjónR skrifaði:http://www.visir.is/samfelagsmidillinn-sem-facebook-virdist-ottast/article/2015151109721

Hve mikið hver notandi fær borgað byggir á fjölda vina og hve marga hver notandi hefur fengið til að skrá sig á Tsu og koll af kolli.

Get on the bandwagon now people! Use my shortcode: GiveMeAllTheMoney!


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf BugsyB » Þri 03. Nóv 2015 18:13

hey þið sem eruð komir á tsu - addið mér @kjarri79


Símvirki.

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf Stuffz » Fim 05. Nóv 2015 21:42

stutt í ritskoðunar fasismann

Facebook á notendurna and they dont feel like sharing lol


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Facebook hræddir við keppinauta (tsū)

Pósturaf chaplin » Fim 05. Nóv 2015 22:50

Affiliation/reference, fá borgða fyrir að bjóða fólki, sem reynir svo að bjóða fleira fólk os.frv.

Nei takk.