AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr


Höfundur
frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr

Pósturaf frappsi » Fim 29. Okt 2015 16:15

(Setti þetta í þennan flokk þar sem ég er aðallega að spá í snjalltæki hér)

Hafið þið verið að skoða þessa útsölu sem verður á AliExpress þann 11.11? Einnig eru allskonar coupons í boði sem hægt er að nota þó hlutur sé ekki á útsölu.

Sé til dæmis einhverjar Windows og Dual boot Windows/Android spjaldtölvur þarna sem gæti verið vert að skoða, t.d. Teclast X98Pro og Cube I7, sem mér sýnist að einhverjir hérna hafi prófað og séu sáttir við. Ætli þetta séu góðir dílar?
http://sale.aliexpress.com/__pc/1111_cube.htm
http://sale.aliexpress.com/__pc/1111_teclast.htm

Allskonar powerbanks, t.d. Vinsic 20,000mAh með 2,1A og 1A outputs og fleiri stærðir
http://sale.aliexpress.com/__pc/1111_vinsic.htm

Ég hef mikinn áhuga á að kaupa síma og þessi tilboð eru að ýta við mér. Xiaomi Redmi Note 2 (á tilboði) og Meizu M2 Note líta vel út.
http://sale.aliexpress.com/__pc/1111_redmi.htm
http://www.aliexpress.com/item/Meizu-M2-Note-5-5-inch-1920X1080P-4G-FDD-LTE-Mobile-Phone-MTK6753-Octa-Core-2GB/32366362490.html

Smá samanburður: http://www.gsmarena.com/compare.php3?idPhone1=6992&idPhone2=7455

Getur verið að það sé takmarkaður stuðningur við íslenskt 3G/4G í þessum símum. Ætli þetta séu bestu kaupin á $200+skattur og undir verðbilinu, eða er hægt að gera betri kaup á t.d. HTC eða Huawei símum?




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr

Pósturaf Tesli » Fim 29. Okt 2015 17:24

Munið bara að það eru háir tollar á powerbanks, ég komst að því the hard way. Það endaði dýrara pantað að utan heldur en keypt hérna út í búð :face




Höfundur
frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr

Pósturaf frappsi » Fim 29. Okt 2015 17:42

Sýnist að það sé almennt 10% tollur á rafgeymum, en vegna fríverslunarsamnings við Kína myndi hann falla niður og einungis VSK standa eftir? Ætli það sé rangt skilið hjá mér?




fantis
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 19:19
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr

Pósturaf fantis » Fim 29. Okt 2015 18:02

Ég borgaði bara vsk fyrir powerbank 20Ah frá banggood. fyrir einhverja 20 dollara og sáttur með hann hingað til.




sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr

Pósturaf sopur » Fim 29. Okt 2015 19:18

Hefur einhver reynslu af því að kaupa snjall síma af aliexpress ?
ég væri til í að heyra reynslusögur, því þessi tilboð eru alveg girnileg.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr

Pósturaf audiophile » Fim 29. Okt 2015 19:42

sopur skrifaði:Hefur einhver reynslu af því að kaupa snjall síma af aliexpress ?
ég væri til í að heyra reynslusögur, því þessi tilboð eru alveg girnileg.


Hef ekki reynslu af að kaupa af Ali en Xiaomi og Meizu eru stórir framleiðendur með almennt góða síma. Finnur review af flestum þeirra á Gsmarena og ættu að vera örugg kaup.


Have spacesuit. Will travel.


gunnji
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Sun 21. Des 2008 19:28
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr

Pósturaf gunnji » Fim 29. Okt 2015 20:24

Hef heyrt af mörgum kaupa GSM síma af Ali og alltaf áfallalaust.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr

Pósturaf kizi86 » Fim 29. Okt 2015 21:35

audiophile skrifaði:
sopur skrifaði:Hefur einhver reynslu af því að kaupa snjall síma af aliexpress ?
ég væri til í að heyra reynslusögur, því þessi tilboð eru alveg girnileg.


Hef ekki reynslu af að kaupa af Ali en Xiaomi og Meizu eru stórir framleiðendur með almennt góða síma. Finnur review af flestum þeirra á Gsmarena og ættu að vera örugg kaup.

Xiaomi gera geggjað góða síma, á sjálfur Xiaomi Mi Note Pro, 2GHz octacore, 4GB af LPDDR4 minni, 64GB storage 2560x1440p 5.7" skjár 3090mAh batterý, drullu fínn sími kominn hingað á klakann á ca 70þ krónur með vsk


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr

Pósturaf vatr9 » Fös 30. Okt 2015 14:35

Þurfa menn ekki að gæta að því að símarnir séu með CE merkingu?
Á ekki tollurinn að endursenda símann annars.
Það er reyndar ekki alltaf auðvelt að sjá þessa vottun á Aliexpress.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr

Pósturaf Black » Fös 30. Okt 2015 14:39

Spurning hvernig verður með Shipping á þessu,Oftast ef hlutir eru á útsölu á Ali þá er dýrt sendingargjald :/


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr

Pósturaf GullMoli » Fös 30. Okt 2015 17:26

Já ég og vinur minn splæstum báðir í svona Teclast spjaldtölvu. Þetta er virkilega flott tölva fyrir peninginn.

Windows megin er hún aðeins að throttla örgjörvann undir miklu álagi og rafhlöðu endingin er ekkert svakaleg. Hinsvegar er hægt að skrúfa niður í hinu og þessu + modda betri kælingu á örgjörvann eins og sumir hafa gert og þá er þetta súper. Annars keyrir þetta 4k video eins og ekkert sé (hægt að tengja við skjá/sjónvarp) og hægt að spila létta Windows leiki sömuleiðis ef út í það er farið.

Algjör snilld að hafa Windows 10 og Android 5.0 dualboot.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr

Pósturaf mundivalur » Fim 05. Nóv 2015 10:59

Ég var að kaupa Xiaomi Redmi Note 2 og tollurinn vill ekki láta mig hafa hann því þeir sjá ekki CE merki :mad ég hélt að þessir betri Kína símar væru með CE !! Veit einhver eitthvað um það ?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr

Pósturaf blitz » Fim 05. Nóv 2015 12:19

mundivalur skrifaði:Ég var að kaupa Xiaomi Redmi Note 2 og tollurinn vill ekki láta mig hafa hann því þeir sjá ekki CE merki :mad ég hélt að þessir betri Kína símar væru með CE !! Veit einhver eitthvað um það ?


Láttu tollinn bara senda þetta til baka og gerðu dispute á Ali, færð endurgreitt.

Pantaðu svo af t.d. Oppomart sem sendir með DHL


PS4

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr

Pósturaf mundivalur » Fim 05. Nóv 2015 12:37

ok takk ég ath. þetta




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress tilboðsdagur 11.11 - 100milljón vörur þám spjaldtölvur, símar, powerbanks, snjallúr

Pósturaf Viggi » Fim 05. Nóv 2015 21:30

Fékk asus zenfone 2 frá ali með ce merkingu á pakkanum en ekki á símanum sjálfum :p ætti að vera á öllum kínasímum bara


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.