Eitthvað varið i þetta android tv box?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1057
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Eitthvað varið i þetta android tv box?
Er að skoða android box til að horfa a Ntv.mx fótboltann i HD og svona.
Er eitthvað varið i þetta? http://www.ebay.co.uk/itm/Original-Amlo ... SwiLdV94Ho
Er eitthvað varið i þetta? http://www.ebay.co.uk/itm/Original-Amlo ... SwiLdV94Ho
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
Ég fór í tvbox með RK3288 chipsettinu
http://www.ebay.com/itm/RK3288-Android- ... Swqu9U2sCa
Færi ekki í neitt lakara allavega , það er komin uppfærsla fyrir Rockchip sem heitir RK3368 en hún er ekkert endilega betri.
http://liliputing.com/2015/08/rockchips ... k3288.html
Ég fór einnig í bestu AirMouse sem ég hef prufað
http://www.dx.com/p/mele-f10-deluxe-2-4 ... i6TE15LarU
Það sem ég fýla við rk3288 boxin eru verðið og stuðningurinn við root o.s.frv
Samanburður sem sýnir yfirburði RK3288 fram yfir Amlogic S805
http://system-on-a-chip.specout.com/com ... hip-RK3288
Mbk
Bjarni
http://www.ebay.com/itm/RK3288-Android- ... Swqu9U2sCa
Færi ekki í neitt lakara allavega , það er komin uppfærsla fyrir Rockchip sem heitir RK3368 en hún er ekkert endilega betri.
http://liliputing.com/2015/08/rockchips ... k3288.html
Ég fór einnig í bestu AirMouse sem ég hef prufað
http://www.dx.com/p/mele-f10-deluxe-2-4 ... i6TE15LarU
Það sem ég fýla við rk3288 boxin eru verðið og stuðningurinn við root o.s.frv
Samanburður sem sýnir yfirburði RK3288 fram yfir Amlogic S805
http://system-on-a-chip.specout.com/com ... hip-RK3288
Mbk
Bjarni
Nörd
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
Findu bara box með minst 2 GB minni
dedd10 skrifaði:Er að skoða android box til að horfa a Ntv.mx fótboltann i HD og svona.
Er eitthvað varið i þetta? http://www.ebay.co.uk/itm/Original-Amlo ... SwiLdV94Ho
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
BjarniTS skrifaði:Ég fór í tvbox með RK3288 chipsettinu
Bjarni, má spyrja hvaða forrit þú notar til að horfa á bíómyndir?
Ef þú notar plex, hefurðu prófað optical tengið með tilliti til þess hvort það skili td DTS hljóði áfram?
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
Ekki rétt hjá bjarnats, það er ekki hægt að streyma neitt nema 2.0 frá þeim boxum sem eru með rockchip chipsettum. Ég er sjálfur með svona box eins og OP setti inn og ég hef ekki lent á neinu sem virkar ekki, ásamt því að ég get streymt alveg upp í 7.1 passthrough í gegnum það, eitthvað sem rockchip boxin geta ekki.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
steinarorri skrifaði:BjarniTS skrifaði:Ég fór í tvbox með RK3288 chipsettinu
Bjarni, má spyrja hvaða forrit þú notar til að horfa á bíómyndir?
Ef þú notar plex, hefurðu prófað optical tengið með tilliti til þess hvort það skili td DTS hljóði áfram?
Ég hef alltaf notað Optical tengið og tengi það í heimabíó 5.1 kerfi Philips FR944
Nota Kodi til að horfa á efni , tónlist er Spotify og YouTube.
Hef aldrei spáð í hljóðinu eftir að ég gerði þetta en hljóðið er gott og hægt að hækka vel í draslinu.
Hef alltaf notað samt bara bassaboxið + 1xmiðjuhátalara og svo 1xL + 1xR , samtals 3 hátalara semsagt. Hef ekki ráðist í að setja hátalara upp í bakið á stofunni.
Hvernig gæti ég staðfest að ég væri að fá DTS?
Nörd
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
BjarniTS skrifaði:steinarorri skrifaði:BjarniTS skrifaði:Ég fór í tvbox með RK3288 chipsettinu
Bjarni, má spyrja hvaða forrit þú notar til að horfa á bíómyndir?
Ef þú notar plex, hefurðu prófað optical tengið með tilliti til þess hvort það skili td DTS hljóði áfram?
Ég hef alltaf notað Optical tengið og tengi það í heimabíó 5.1 kerfi Philips FR944
Nota Kodi til að horfa á efni , tónlist er Spotify og YouTube.
Hef aldrei spáð í hljóðinu eftir að ég gerði þetta en hljóðið er gott og hægt að hækka vel í draslinu.
Hef alltaf notað samt bara bassaboxið + 1xmiðjuhátalara og svo 1xL + 1xR , samtals 3 hátalara semsagt. Hef ekki ráðist í að setja hátalara upp í bakið á stofunni.
Hvernig gæti ég staðfest að ég væri að fá DTS?
Hmm, mér sýnist þetta kerfi allavega notast aðallega við DTS. Í bæklingnum fyrir kerfið er þetta: http://imgur.com/rhuA0ke
Ef það stendur digital surround ætti þetta að virka... ef að merkið fyrir virtual surround er virkt þá er líklega bara stereo hljóð að fara yfir optical snúruna.
/ef ég skil þetta rétt disclaimer haha
Edit: jú svo eru betri leiðbeiningar til að sjá hvaða signal kemur til kerfisins á bls 19 í http://www.p4c.philips.com/files/f/fr99 ... fu_nld.pdf
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1057
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
Predator skrifaði:Ekki rétt hjá bjarnats, það er ekki hægt að streyma neitt nema 2.0 frá þeim boxum sem eru með rockchip chipsettum. Ég er sjálfur með svona box eins og OP setti inn og ég hef ekki lent á neinu sem virkar ekki, ásamt því að ég get streymt alveg upp í 7.1 passthrough í gegnum það, eitthvað sem rockchip boxin geta ekki.
Hvað ertu helst að nota það i? Með einhver stream af siðum i gangi?
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
dedd10 skrifaði:Predator skrifaði:Ekki rétt hjá bjarnats, það er ekki hægt að streyma neitt nema 2.0 frá þeim boxum sem eru með rockchip chipsettum. Ég er sjálfur með svona box eins og OP setti inn og ég hef ekki lent á neinu sem virkar ekki, ásamt því að ég get streymt alveg upp í 7.1 passthrough í gegnum það, eitthvað sem rockchip boxin geta ekki.
Hvað ertu helst að nota það i? Með einhver stream af siðum i gangi?
Hef horft á DTS, DD 5.1, DTS ES 6.1 í gegnum bæði Kodi og MX Player. Virkar allt mjög vel, best reyndar að nota ethernet kapal ef þú ert að streyma, WiFi sambandið er ekki alltaf það besta á svona boxum.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
Eitt reyndar að engin Android box nema Amazon boxin styðja Netflix í HD vegna takmarkana frá Netflix, gott að vera meðvitaður um það.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
steinarorri skrifaði:BjarniTS skrifaði:steinarorri skrifaði:BjarniTS skrifaði:Ég fór í tvbox með RK3288 chipsettinu
Bjarni, má spyrja hvaða forrit þú notar til að horfa á bíómyndir?
Ef þú notar plex, hefurðu prófað optical tengið með tilliti til þess hvort það skili td DTS hljóði áfram?
Ég hef alltaf notað Optical tengið og tengi það í heimabíó 5.1 kerfi Philips FR944
Nota Kodi til að horfa á efni , tónlist er Spotify og YouTube.
Hef aldrei spáð í hljóðinu eftir að ég gerði þetta en hljóðið er gott og hægt að hækka vel í draslinu.
Hef alltaf notað samt bara bassaboxið + 1xmiðjuhátalara og svo 1xL + 1xR , samtals 3 hátalara semsagt. Hef ekki ráðist í að setja hátalara upp í bakið á stofunni.
Hvernig gæti ég staðfest að ég væri að fá DTS?
Hmm, mér sýnist þetta kerfi allavega notast aðallega við DTS. Í bæklingnum fyrir kerfið er þetta: http://imgur.com/rhuA0ke
Ef það stendur digital surround ætti þetta að virka... ef að merkið fyrir virtual surround er virkt þá er líklega bara stereo hljóð að fara yfir optical snúruna.
/ef ég skil þetta rétt disclaimer haha
Edit: jú svo eru betri leiðbeiningar til að sjá hvaða signal kemur til kerfisins á bls 19 í http://www.p4c.philips.com/files/f/fr99 ... fu_nld.pdf
Snillingur , ég fæ þetta ekki til að virka en ætla ekki að gefast upp alveg strax.
http://www.cnx-software.com/2015/04/11/ ... h-support/
RK3288 ætti að geta spilað DTS , trúi ekki öðru. Ég ætla að prufa að fikta aðeins með FW fyrir boxið sem ég á til að sjá hvaða möguleikar eru í boði
Mitt box er nákvæmlega þetta hér
http://www.ebay.com/itm/RK3288-Android- ... SwEeFVORnH
Nörd
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
Ef ég ætlaði í AndroidTV box þá tæki ég offical Google Nexus Player. Hægt að fá það á undir $70 eins og er á tilboði á Amazon og þú ert alltaf að fá meira solid, betur supported hassle-free græju fyrir aðeins meiri pening, og góða fjarstýringu með. Það er alveg gaman af þessum litlu Android sticks, ótrúlega powerful oft fyrir lítinn pening en fyrir minn smekk þá vil ég bara media player sem virkar out of the box.
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
Ég er með eftirfarandi tæki
Heitir Minix Neo x-8h
Er mjög sáttur. Getur spilað allt án nokkurra vandræða.
Kostaðir reyndar um 150 dollara en ég sé ekki eftir því.
Ég er búinn að eiga mitt í rúmt 1 ár (að ég held)
Er síðan með tengt logitech k400 lyklaborðið við þetta sem og air mouse og gaming fjarstýringu.
Nota þetta sem media player mest (Plex/Kodi og svo framvegis) svo nota ég þetta í bílaleiki með fjarstýringunni.
En næsta svona box verður með dual boot. Gott að geta opnað Windows ef maður lendir í veseni með að streama íþróttir þar sem android er stundum soldið leiðinlegt með það (það er að segja ef ég finn enga linka í þeim mörgu addonum í kodi).
http://www.geekbuying.com/item/MINIX-NEO-X8-H-Amlogic-S802-H-Quad-Core-2-0Ghz-Android-TV-BOX-2G-16G-Dual-Band-WIFI-2-4G-5-8G-Bluetooth-4-0-XBMC-Dolby-DTS-328163.html
Heitir Minix Neo x-8h
Er mjög sáttur. Getur spilað allt án nokkurra vandræða.
Kostaðir reyndar um 150 dollara en ég sé ekki eftir því.
Ég er búinn að eiga mitt í rúmt 1 ár (að ég held)
Er síðan með tengt logitech k400 lyklaborðið við þetta sem og air mouse og gaming fjarstýringu.
Nota þetta sem media player mest (Plex/Kodi og svo framvegis) svo nota ég þetta í bílaleiki með fjarstýringunni.
En næsta svona box verður með dual boot. Gott að geta opnað Windows ef maður lendir í veseni með að streama íþróttir þar sem android er stundum soldið leiðinlegt með það (það er að segja ef ég finn enga linka í þeim mörgu addonum í kodi).
http://www.geekbuying.com/item/MINIX-NEO-X8-H-Amlogic-S802-H-Quad-Core-2-0Ghz-Android-TV-BOX-2G-16G-Dual-Band-WIFI-2-4G-5-8G-Bluetooth-4-0-XBMC-Dolby-DTS-328163.html
Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box
BjarniTS skrifaði:steinarorri skrifaði:BjarniTS skrifaði:steinarorri skrifaði:BjarniTS skrifaði:Ég fór í tvbox með RK3288 chipsettinu
Bjarni, má spyrja hvaða forrit þú notar til að horfa á bíómyndir?
Ef þú notar plex, hefurðu prófað optical tengið með tilliti til þess hvort það skili td DTS hljóði áfram?
Ég hef alltaf notað Optical tengið og tengi það í heimabíó 5.1 kerfi Philips FR944
Nota Kodi til að horfa á efni , tónlist er Spotify og YouTube.
Hef aldrei spáð í hljóðinu eftir að ég gerði þetta en hljóðið er gott og hægt að hækka vel í draslinu.
Hef alltaf notað samt bara bassaboxið + 1xmiðjuhátalara og svo 1xL + 1xR , samtals 3 hátalara semsagt. Hef ekki ráðist í að setja hátalara upp í bakið á stofunni.
Hvernig gæti ég staðfest að ég væri að fá DTS?
Hmm, mér sýnist þetta kerfi allavega notast aðallega við DTS. Í bæklingnum fyrir kerfið er þetta: http://imgur.com/rhuA0ke
Ef það stendur digital surround ætti þetta að virka... ef að merkið fyrir virtual surround er virkt þá er líklega bara stereo hljóð að fara yfir optical snúruna.
/ef ég skil þetta rétt disclaimer haha
Edit: jú svo eru betri leiðbeiningar til að sjá hvaða signal kemur til kerfisins á bls 19 í http://www.p4c.philips.com/files/f/fr99 ... fu_nld.pdf
Snillingur , ég fæ þetta ekki til að virka en ætla ekki að gefast upp alveg strax.
http://www.cnx-software.com/2015/04/11/ ... h-support/
RK3288 ætti að geta spilað DTS , trúi ekki öðru. Ég ætla að prufa að fikta aðeins með FW fyrir boxið sem ég á til að sjá hvaða möguleikar eru í boði
Mitt box er nákvæmlega þetta hér
http://www.ebay.com/itm/RK3288-Android- ... SwEeFVORnH
Þarna er ég að spila 5.1 DTS skrá í gegnum MX Player og það virkar solid! (DTS 3/2.1 þýðir það sama og DTS 5.1)
Magnarinn minn er þarna að sjá um vinnsluna á hljóðinu í gegnum S/PDIF Passthrough geri ég ráð fyrir.
Síðast breytt af BjarniTS á Mið 28. Okt 2015 00:25, breytt samtals 1 sinni.
Nörd
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box
Snilld, gott að vita að þessi android box geti skilað frá sér 5.1 hljóð
Maður kannski íhugar að kaupa sér svona
Maður kannski íhugar að kaupa sér svona
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1057
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
Rakst á þetta hérna í Tölvutek:
https://tolvutek.is/vara/google-cromeca ... olva-svart
Er þetta eitthvað gott? Einhver með svona?
Ætla nota þetta til að streyma fótbolta með Kodi frá NTV.MX .
https://tolvutek.is/vara/google-cromeca ... olva-svart
Er þetta eitthvað gott? Einhver með svona?
Ætla nota þetta til að streyma fótbolta með Kodi frá NTV.MX .
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box
steinarorri skrifaði:Snilld, gott að vita að þessi android box geti skilað frá sér 5.1 hljóð
Maður kannski íhugar að kaupa sér svona
Já þetta er snilld
En ég fann út úr Kodi vandamálinu og núna spilar það líka 5.1 easy - stendur á skjánum AC3 3/2.1 þannig að þetta virkar allt saman núna eins og í sögu. Ég er ekki frá því að allt sé meira smooth í vinnslu eftir að ég fór í gegnum þessar passthrough stillingar
-
Fix til að fá Kodi til að spila 5.1
In Kodi
Go to Settings/System and set Settings level to Expert.
Now go to Settings/System/Audio output set the audio output to 2.0 (setting to 5.1 causes lag on sd streams) and enable Enable
passthrough and then Dolby digital (AC3) capable Receiver and then Enable Dolby Digital transcoding and then DTS capable Receiver.
Nörd
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
dedd10 skrifaði:Rakst á þetta hérna í Tölvutek:
https://tolvutek.is/vara/google-cromeca ... olva-svart
Er þetta eitthvað gott? Einhver með svona?
Ætla nota þetta til að streyma fótbolta með Kodi frá NTV.MX .
https://forums.oneplus.net/threads/stre ... st.263685/
Virðist mega einfalt.
Nörd
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Reputation: 24
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
kannski off topic: en ég nota nú bara Raspberry pi+ með Kodi uppsett og er með MCE remote, horfi á fotboltann og fleira í HD í gegnum ntv.mx, hefur ekki slegið failpúst.
Þar að segja ef þú ert að leitast eftir lausnum til að notast við ntv.mx
Þar að segja ef þú ert að leitast eftir lausnum til að notast við ntv.mx
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1057
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
Er mikið mal a installa xbmc a jailbreakad Apple tv 2?
Síðast breytt af dedd10 á Fim 29. Okt 2015 00:53, breytt samtals 1 sinni.
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
dedd10 skrifaði:Okei þannig það er ekki hægt að installa Kodi á þetta?
Á RK3288 jú super easy
Kodi
Plex
Anything
Hægt að fá 5.1 hljóð ef þú átt magnara sem styður 5.1
Virkar 100% og kostar 80-90 usd
* passa að kaupa 5ghz wifi utgafu með SPDIF
Mbk
Bjarni
Nörd
Re: Eitthvað varið i þetta android tv box?
Ég hef verið með ntv.mx í mjög langan tíma lendi aldrei í neinu hökkti eða laggi þar.
Þetta kemur jafn vel út eins og að vera með gervihnattabúnað dreambox finnst mér.
Ég mæli með þessum pakka http://ntv.mx/?c=2&a=0&p=74&item_id=22&type=tv kostar 2000 á mánuði. Maður nær öllum leikjunum í ensku í hverri umferð og Flest öllum öðrum íþróttaviðburðum í heiminum.
Ég er með þetta box.
http://www.aliexpress.com/item/CS918-An ... 22704.html
Þetta kemur jafn vel út eins og að vera með gervihnattabúnað dreambox finnst mér.
Ég mæli með þessum pakka http://ntv.mx/?c=2&a=0&p=74&item_id=22&type=tv kostar 2000 á mánuði. Maður nær öllum leikjunum í ensku í hverri umferð og Flest öllum öðrum íþróttaviðburðum í heiminum.
Ég er með þetta box.
http://www.aliexpress.com/item/CS918-An ... 22704.html