Bláa kortið hjá Arion og Hringtorg

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Bláa kortið hjá Arion og Hringtorg

Pósturaf GunZi » Fim 13. Feb 2014 15:58

Fékk símtal hérna áðan um þetta Bláa kort hjá Arion með Hringtorg.is
Fín tilboð í gangi fyrir 5000kr á ári

Eru einhverjir hérna að nota þetta og græða á þessu?

Var bara að spá í hvort það séu margir að nota þetta?
Síðast breytt af GunZi á Fim 13. Feb 2014 16:58, breytt samtals 1 sinni.


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion

Pósturaf Plushy » Fim 13. Feb 2014 16:01

Er búin að eiga svona kort í nokkur ár. Held að ég hafi aldrei nýtt mér eitt einasta tilboð á því, nota það ekkert :p

edit: fyrir utan að versla á netinu
Síðast breytt af Plushy á Fim 13. Feb 2014 16:33, breytt samtals 1 sinni.




Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion

Pósturaf Pascal » Fim 13. Feb 2014 16:04

Aldrei nýtt mér það fyrir eitthað tilboð, nota það einungis til að versla á ebay



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion

Pósturaf Gúrú » Fim 13. Feb 2014 16:09

Margir sem ég þekki eru að nýta sér þetta og ég efast um að nokkur sé að vinna upp 5000 krónurnar á þessum afsláttum.

Þyrftir að vera frekar mikill kvikmyndaáhugamaður (og muna eftir því að nota kortið) til að vinna þetta auðveldlega upp.

http://www.hringtorg.is/ er með alla afslættina skráða og þú ættir ekki að eiga erfitt með að sjá hvort þetta er þess virði fyrir afslættina í boði.


Modus ponens

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion

Pósturaf chaplin » Fim 13. Feb 2014 16:40

Var hringt í mig, sagt að það væri frítt í sund með kortinu, ég sló til þar sem ég fer mjög oft í sund, borga 5.000 kr fyrir kortið sem kom á heimabankann, sótti kortið.. frítt eitt skipti. Vægast sagt ósáttur að starfsmenn séu að nota mjög villandi málfar til að fá þessar 2-3.000 kr sem þeir fá fyrir að "selja" kortin, aldrei notað það.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion

Pósturaf GuðjónR » Fim 13. Feb 2014 16:47

chaplin skrifaði:Var hringt í mig, sagt að það væri frítt í sund með kortinu, ég sló til þar sem ég fer mjög oft í sund, borga 5.000 kr fyrir kortið sem kom á heimabankann, sótti kortið.. frítt eitt skipti. Vægast sagt ósáttur að starfsmenn séu að nota mjög villandi málfar til að fá þessar 2-3.000 kr sem þeir fá fyrir að "selja" kortin, aldrei notað það.


Það er dýr sundferð :face
Treystir fólk bönkunum?



Skjámynd

AronBjörns
Bannaður
Póstar: 261
Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 16:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion

Pósturaf AronBjörns » Fim 13. Feb 2014 16:52

350kr af bíómiðanum í Sambíóunum! :)



Skjámynd

Höfundur
GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion

Pósturaf GunZi » Fim 13. Feb 2014 16:58

Já, gaurinn sagði einmitt við mig:
"ef þú borgar 6 bíóferðir fyrir þig og þína" þá sé ég búin að borga þennan 5000 krónur upp.
Svo líka 8 krónu aflsáttur hjá orkunni (fer nánast aldrei þangað)


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion

Pósturaf Gúrú » Fim 13. Feb 2014 17:06

GunZi skrifaði:Já, gaurinn sagði einmitt við mig:
"ef þú borgar 6 bíóferðir fyrir þig og þína" þá sé ég búin að borga þennan 5000 krónur upp.
Svo líka 8 krónu aflsáttur hjá orkunni (fer nánast aldrei þangað)


Málið er að þú getur nokkurn veginn fengið þann sama eldsneytisafslátt með öðrum leiðum sem kosta held ég ekkert.

http://www.orkan.is/afslattarthrep


Modus ponens

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion og Hringtorg

Pósturaf HalistaX » Fim 13. Feb 2014 17:46

Oft notað appið; 'ÚÚúúúú afsláttur þarna' og 'Nææææs kannski maður skelli sér í bíó' eeeen aldrei nýtt mér tilboðin. Annars nota ég þetta kort í öll mín internet viðskipti. Eini mínusinn er að mælirinn í heimabankanum sýnir ekki alltaf rétta innistæðu.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion og Hringtorg

Pósturaf vesley » Fim 13. Feb 2014 17:51

Hringdu 4 sinnum í mig að reyna að fá mig til að fá kortið þó að ég neitaði alltaf.

Hef ekkert að gera við þetta þegar maður er með annað samskonar kort frá Landsbankanum og stunda öll míni viðskipti þar.



Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion og Hringtorg

Pósturaf hakkarin » Lau 15. Feb 2014 12:31

Fékk mér þetta kort mjög nýlega en er ekki búinn að nýta mér það en. Veit ekki hvort að þetta á eftir að borga sig.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion og Hringtorg

Pósturaf GuðjónR » Lau 15. Feb 2014 12:37

hakkarin skrifaði:Fékk mér þetta kort mjög nýlega en er ekki búinn að nýta mér það en. Veit ekki hvort að þetta á eftir að borga sig.

Það mun aldrei borga sig.



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion og Hringtorg

Pósturaf Victordp » Lau 15. Feb 2014 16:14

Notað það bara til að versla á netinu


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Höfundur
GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion og Hringtorg

Pósturaf GunZi » Lau 15. Feb 2014 16:32

Hann sagðist ætla hringja aftur, mun líklegast segja honum að ekki hringja aftur.


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz


Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion og Hringtorg

Pósturaf Skúnkur » Fös 23. Okt 2015 13:20

Mynd
Allveg frábær tilboð, 2 fyrir 1 á hamborgara út í London :face



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion og Hringtorg

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 23. Okt 2015 16:46

Þegar ég fékk mér þetta voru engin færslugjöld á þessum kortum. Sölumaðurinn sagði eitthvað á þessa leið: "Ef þú straujar kortið 1x á dag þá er þetta strax farið að borga sig." Hvað eru færslugjöld almennt há? Hef aldrei kynnt mér það.

Annars hef ég hef nokkrum sinnum nýtt mér þetta í Sambíóunum og jú kannski á Serrano. En oftast eru tilboðin fáránleg eins og "2 fyrir 1 hjá Hamborgarabúllunni..... í London" og "15% afsláttur af salatvefjum í hádeginu á Fabrikkunni."

Maður gæti nú sennilega unnið þennan 5000 kall upp ef maður myndi markvisst reyna. En nú spyr ég hugsanlega eins og fáviti: eru ekki almennt árgjöld á kreditkortum? Maður ætti kannski að henda þessu og fá sér almennilegt kreditkort.




frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion og Hringtorg

Pósturaf frappsi » Fös 23. Okt 2015 18:53

Það eru ekki færslugjöld á kreditkortum almennt þannig að þú sparar ekkert á að strauja þau x oft eða sjaldan.
Það eru hins vegar árgjöld sem eru kannski frá 2000-3000 fyrir almennt kort. Þau eru þá jafnvel með einhverjum grunnferðatryggingum og/eða fríðindasöfnun svo sem aukakrónum eða vildarpunktum. Landsbankinn er t.d. með þessar aukakrónur og svo haug af samstarfsaðilum sem veita viðbótarsöfnun sem % af viðskiptum væntanlega. Síðan geturðu fengið þér dýrari kort með auknum tryggingum og fríðindum.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion og Hringtorg

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 23. Okt 2015 20:32

frappsi skrifaði:Það eru hins vegar árgjöld sem eru kannski frá 2000-3000 fyrir almennt kort. Þau eru þá jafnvel með einhverjum grunnferðatryggingum og/eða fríðindasöfnun svo sem aukakrónum eða vildarpunktum..


Það eru einhverjar tryggingar með þessu Bláa korti en já, þetta er bara enn eitt kreditkortið sem er stílað inn á ungu kynslóðina.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion og Hringtorg

Pósturaf Xovius » Lau 24. Okt 2015 01:29

Þetta borgar sig kannski ef maður notar tilboðin. Ég er með svona kort sjálfur sem ég hef átt í 3-4 ár núna og ég hef enn ekki notað eitt einasta tilboð...




Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Bláa kortið hjá Arion og Hringtorg

Pósturaf Skúnkur » Lau 24. Okt 2015 12:22

PIZZA2014TORG

Getið notað þennan 20% afsláttarkóða fyrir sóttar pizzar á dominos.is, virkar þó þið borgið ekki með bláa kortinu :D