Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2116
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Ágú 2015 16:26

Datt í hug að setja inn þráð og kanna hvað þið eruð að borga í bifreiðatryggingar.
Ég er hjá Verði og hef verið tjónlaus alla ævi... sjöníuþrettán.

Svona lítur þetta út hjá mér:
Hið tryggða:
Skoda Octavia 2013

106.650 Ábyrgðartrygging
90.798 Kaskótrygging (87.300 sjálfsábyrgð)
31.994 Slysatrygging ökumanns og eiganda.
8.577 Framrúðutrygging (15% sjálfsábyrgð)
-------------------------------------------------------
238.019 Samtals
-114.248 Afsláttur (48%)
----------------------------------
123.770.- Það sem ég átti að greiða.
-15.000 Afsláttur vegna tjónleysis
108.770.- Til greiðslu.

Ég hringdi og spurði hvort það væri ekki hægt að "laga" þetta eitthvað.
Þar sem ég er tjónlaus og með aðrar tryggingar (heimilis+bruna) þá var hægt að gefa 15.000.- tjónleysis afslátt.
Ef ég dreg það frá bifreiðatryggingunum þá standa þær í 108.770.-




stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf stefan251 » Mán 31. Ágú 2015 16:41

fer þetta líka ekki eftir hvering bíl þú ert á?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf Klemmi » Mán 31. Ágú 2015 16:54

Var að greiða fyrir næsta árið, 95þús fyrir Mazda 2 2006 árgerð.

Sjálfsábyrgð eitthvað undir 100þús kalli og skilmálar að engin yngri en kærastan keyri bílinn (26 ára). Erum hjá Sjóvá og fáum endurgreiðslu upp á 10% ef við erum tjónlaus eftir árið :)



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf depill » Mán 31. Ágú 2015 17:06

Sjóva.is skrifaði:Fastanúmer: YPXXX
Tegund: Renault Clio
Skráningarár: 2014
Notkun: Einkanotkun
Eigin áhætta bílrúðutryggingar 15%
Eigin áhætta í hverju kaskó tjóni kr. 90.200



Sjóva.is skrifaði:Sundurliðun
Ábyrgðartrygging kr. 131.199
Kaskótrygging kr. 67.549
Bílrúðutrygging kr. 8.017
Stofn afsláttur kr. -20.677
Fyrsta árs afsláttur kr. -8.944
Tjónleysisafsláttur kr. -71.371
Kostnaður kr. 1.730
__________________________________________________
Samtals iðgjald kr. 107.503


Og jamm þetta er Station Clio ( Sport Tourer )

EDIT: Tók út bílnúmerið
Síðast breytt af depill á Mán 31. Ágú 2015 17:06, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2116
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Ágú 2015 17:21

stefan251 skrifaði:fer þetta líka ekki eftir hvering bíl þú ert á?

Jú, ég bætti inn bíltegund, rökin hjá þeim eru að bílar þriggja ára og yngri eru með dýrara kaskó en eldri bílar, það er svo sem skiljanlegt.




Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf Chokotoff » Mán 31. Ágú 2015 17:53

Hef ekki nákvæmar tölur er er að borga öðru hvoru megin við 180þús hjá TM fyrir '98 Toyota Rav4 og '00 Subaru Legacy. Hvorugur í kaskó. Er með tvö smávægileg tjón á "sakaskránni" þannig að sennilega gæti þetta verið eitthvað minna.


DFTBA

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf KrissiP » Mán 31. Ágú 2015 18:02

Er með 2 bíla, Subaru Leagcy 2004 sem er 120k á ári og E34 535i sem er á 80k tæp.


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf Frost » Mán 31. Ágú 2015 18:09

2015 Ford Fiesta
Er með hann í kaskó og með framrúðutryggingu.
Borgaði 136þúsund rúmlega...

Ætla að athuga hvort það sé ekki hægt að láta lækka þetta aðeins...


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf tdog » Mán 31. Ágú 2015 19:56

Ábyrgðartryggingin
Lýsing Fjárhæð
Iðgjald 124.533 kr.
Afsláttur Skírteinisafsláttur -41.406 kr.
Afsláttur fyrir félagsmenn VLFA -6.227 kr.
Iðgjald til greiðslu 76.900 kr.

Kaskó
Iðgjald 60.747 kr.
Afsláttur Skírteinisafsláttur -18.467 kr.
Afsláttur fyrir félagsmenn VLFA -3.037 kr.
Iðgjald til greiðslu 39.243 kr.

114k fyrir 2015 módel af Kia Rio




bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Tengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf bigggan » Mán 31. Ágú 2015 21:01

Borga 90k hjá TM með liftrygging. er með Almera.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf stefhauk » Mán 31. Ágú 2015 21:02

106000 á ári sirka




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf vesley » Mán 31. Ágú 2015 21:24

Er að borga um 129þús fyrir 2012 Polo í kaskó hjá VÍS

Það er verið að fara yfir þetta og lagfæra kostnaðinn as we speak



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2116
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Ágú 2015 23:02

Jæja, þetta er greinilega alls staðar sama okrið. :thumbsd



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf Glazier » Mán 31. Ágú 2015 23:17

Held að ég sé að borga um 115 þús fyrir 2006 BMW í kaskó (um 80.000 sjálfsábyrgð) hjá Vís, tryggi hjá foreldrum mínum sem eru með 2 aðra bíla, heimilistryggingu ofl.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf rickyhien » Mán 31. Ágú 2015 23:32

var að kaupa bíl fyrir nokkrum vikum, 2014 Mazda 3

90k ábyrgðartrygging (90k sjálfsábyrgð)
37k kaskó

samtals 127k (konan sagði fyrst 135k en mamma mín prúttaði og fékk smá lækkun)




Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf Chokotoff » Mán 31. Ágú 2015 23:40

GuðjónR skrifaði:Jæja, þetta er greinilega alls staðar sama okrið. :thumbsd


Einhvernvegin þurfa þeir að borga fyrir forstjórajeppana :guy


DFTBA

Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf Gunnar Andri » Þri 01. Sep 2015 09:12

Er að borga eftirfarandi fyrir 2006 árgerð af M Benz.
Ábyrðatrygging Ökutækja : 70.583
Kaskótrygging (80.000kr sjálfsábyrgð) 29.466
Samtals 100.049kr


Leikjavél W10 Pro
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2554
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf Moldvarpan » Þri 01. Sep 2015 09:54

Ég er að greiða rétt um 80k á ári fyrir minn, Almera 2000 árg.
Það borgar sig ekki að vera með þetta gamlann bíl í kaskó.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf pattzi » Lau 10. Okt 2015 18:50

Farartæki

Trygging Gildir til Sjálfsábyrgð Iðgjald
Ábyrgðartrygging ökutækja
SKODA OCTAVIA
31.05.16 0 kr. 78.082 kr.
Ábyrgðartrygging ökutækja
MERCEDES BENZ 230E
30.09.16 0 kr. 18.942 kr.
Samtals: 97.024 kr.



Borga um 100 þ á ári c.a



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf DaRKSTaR » Lau 10. Okt 2015 19:13

er hjá tm.. er með 2 bíla í kaskó + íbúð og heimilistryggingu 236 þús á ári sem ég er að greiða fyrir allt


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf nidur » Lau 10. Okt 2015 22:07

Um 100þús fyrir 1.6l bíl í kaskó 2006 model.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf kizi86 » Lau 10. Okt 2015 22:10

er með Ford Focus 2003 árg 1.6l
tryggingin á honum er 78.000kr á ári
svo er ég með Mercedes Benz 300TE 4matic '87
tryggingin á honum er 10.250kr á ári


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf littli-Jake » Sun 11. Okt 2015 19:18

GuðjónR skrifaði:238.019 Samtals
-114.248 Afsláttur (48%)
----------------------------------
123.770.- Það sem ég átti að greiða.
-15.000 Afsláttur vegna tjónleysis
108.770.- Til greiðslu.



Alveg elska ég svona bisnes. 48% afsláttur.

"Þeir eru svo rosalega góðir við mig hjá Tryggingafélaginu. Ég er með svakalean afslátt. Ég er svo snjall að semja"

Ég var að vinna hjá Tryggingamiðlun í um 18 mánuði. Bílatryggingar eru meira og minna allt sama stuffið hjá félögunum. Þegar ég var í þessu fyrir tæpum 3 árum var svona 100/110K nokkuð rétt verð fyrir kaskótrygðan bíl. Svo var hægt að gera einhvern smá díl ef þú varst með innbú og eitthvað fleira dót.

Náttúrulega óþolandi að þurfa að standa í að filgjast með þessu á hverju ári. En svona gerist þegar samkepnin er engin.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf Danni V8 » Sun 11. Okt 2015 23:52

Ég gerði samskonar þráð á BMW Facebook grúppu um daginn, eftir að hafa fengið reikning upp á 123þús kall fyrir ekkert nema ábyrgðartryggingu á gömlum BMW. Sá að margir voru að borga alveg lygilega lítið fyrir þannig, allt niður í 75k á ári.

Ég fór uppí félag og hún var tilbúin að lækka þetta niður í einhvern 98þús kall. Ég læt það eiga sig.

En þetta virðist vera árlegur atburður, að þurfa að fara eða hringja uppí félag til að láta lækka.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Pósturaf pattzi » Fim 12. Jan 2017 21:13

Hvað er fólk að borga í dag er þetta ekki að endurnýjast núna um áramót

Tryggingatímabil. 01.10.16 - 30.09.2017

LýsingFjárhæðIðgjald139.990 kr.Skírteinisafsláttur-44.797 kr.fyrir félagsmenn VLFA-4.760 kr.Iðgjald til greiðslu90.433 kr.

90.433 kr á ári fyrir 1996 model af baleno haha algjört rugl