iPad app til að horfa á Avi og fl


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

iPad app til að horfa á Avi og fl

Pósturaf dedd10 » Þri 06. Okt 2015 16:44

Sælir

Nú var ég óvart að uppfæra GoodPlayer á iPadinum hjá mér sem ég hafði notað síðustu ár með góðum árangri til að spila Avi, mkv og fleiri files sem eru ekki supported venjulega.

En nú eru þeir eins og svo mörg önnur forrit hætt að styðja ac-3/dts hljóð og fæ ég upp þetta: "ac-3/dts audio is not supported goodplayer"

Svo, er eitthvað annað eins, sem þið hafið verið að nota til að spila svona á iPadinum hjá ykkur?

Vill helst fá App sem ég get fært bara myndirnar yfir í gegnum itunes með snúrunni góðu.

Má alveg kosta einhverja dollara en frítt væri auðvitað best.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: iPad app til að horfa á Avi og fl

Pósturaf Swooper » Þri 06. Okt 2015 18:34

Nú hef ég ekki notað iPad í nokkur ár, en... VLC? Varstu búinn að prófa það?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: iPad app til að horfa á Avi og fl

Pósturaf dedd10 » Þri 06. Okt 2015 18:36

Já ég er með það, sama sagan eftir uppfærslu haha.

En ég keypti AVPlayerHD: https://itunes.apple.com/us/app/avplaye ... 76815?mt=8

Virðist vera virka vel.