Grænir símar - Reynsla


Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Grænir símar - Reynsla

Pósturaf Leviathan » Lau 03. Okt 2015 11:04

Einhver sem hefur verslað síma þarna? Er þetta þess virði að skoða?


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

JODA
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 01:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Grænir símar - Reynsla

Pósturaf JODA » Mán 05. Okt 2015 09:54

Fór þarna með síma í viðgerð
Þetta tók margar vikur og kostaði 11.000
Síminn kom alveg jafn bilaður til baka.
Fer aldrei þarna aftur



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Grænir símar - Reynsla

Pósturaf lukkuláki » Mán 05. Okt 2015 10:14

Hef heyrt um fólk sem keypti síma þarna og hann bilaði fljótlega, fengu svo annan og annan og hættu svo að nenna þessu rugli


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Grænir símar - Reynsla

Pósturaf rapport » Mán 05. Okt 2015 22:08

Ég hef fengið þá til að skipta um gler x2 á síma(S3) og var það gert innan 24 klst. bæði skiptin, keypti S2+ hjá þeim fyrir mig sem dóttirin er með núna og S2 fyrir Pabba, báðir þrusu fínir.

Dóttir nágrannans keypti sinn S3 þarna eftir að ég vísaði þiem á staðinn, allt gengið vel hjá henni nema að hleðslutækið sem fylgdi virkaði ekki fullkomlega.

Skil alveg þetta saceptisism en þetta er markaður sem mætti vaxa hérna heima, að koma notuðum tækjum í verð.