LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Ég keypti mér LG G3 síma í fyrra og núna seinustu 7 - 8 daga hefur hann endurræst sig uppúr þurru og einnig hitnað frekar mikið á myndavélasvæðinu hjá hækka/lækka takkanum. Hefur einhver annar lent í veseni með þessa síma? Hann hefur verið mjög fínn hingað til og ekkert vesen.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Er að lenda í því líka að hann sé að endurræsa sig endalaust.. finnst hann gera það frekar ef hann er úti í kulda (10°C) en það getur verið afþví ég vinn utandyra allan daginn
Svo finnst mér hann frekar gera það þegar minna er eftir að rafhlöðunni (undir 40%) en það gæti verið tilviljanakennt..
Svo finnst mér hann frekar gera það þegar minna er eftir að rafhlöðunni (undir 40%) en það gæti verið tilviljanakennt..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Smá off topic .... hef nú ekki lent í þessu en nýlega búinn að kaupa mér einn, en hvaða útgáfu af android eruðið með, ég er enn með 5.0, það er eitt það helsta sem ég sé eftir að nota nexus
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Hef verið að lenda í þessu líka.. Sérstaklega þegar ég á 20% eða minna af batteríi eftir. Þá restartar hann sér oft 2-3 í röð. Met-pirrandi!
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Glazier skrifaði:Er að lenda í því líka að hann sé að endurræsa sig endalaust.. finnst hann gera það frekar ef hann er úti í kulda (10°C) en það getur verið afþví ég vinn utandyra allan daginn
Svo finnst mér hann frekar gera það þegar minna er eftir að rafhlöðunni (undir 40%) en það gæti verið tilviljanakennt..
Hann gerir þetta fyrirvaralaust hjá mér. og einnig þegar ég ætla að unlock-a honum eftir að hafa ekkert verið í honum. Keypti hann í Nova í fyrra og ætla að fara með hann til þeirra og láta kíkja á hann. Er ekki sáttur við þetta, frekar léleg ending finnst mér :/ Miðað við venjulega notkun og síminn er búinn að vera í hulstri frá því ég kveikti á honum fyrst...
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Sælir strákar.
Minn gerði það lika.
Keypti nýtt batterí og það lagaði þetta.
Minn gerði það lika.
Keypti nýtt batterí og það lagaði þetta.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Var efri hlutinn (Myndavélasvæðið aftaná) að hitna soldið mikið í ykkar tilfellum?
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Minn er að gera þetta einstaka sinnum þegar ég tek mynd, og er þá frekar heitur þar sem myndavélin er, svo ætla ég að taka mynd og þá bara slekkur hann á sér, þarf að taka batterí úr til að ná að kveikja svo á honum aftur
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Ég skil. Ég fór allavega með minn í viðgerð í gær. Svo er bara að sjá hvað er að :p
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
krissi24 skrifaði:Ég skil. Ég fór allavega með minn í viðgerð í gær. Svo er bara að sjá hvað er að :p
Endilega póstaðu hér niðurstöðunni, hef ekki haft tíma til að fara með minn í viðgerð en mjög forvitinn að vita hvað verður gert
Ef þú nennir máttu henda á mig pm því ég tek pottþétt ekki eftir þegar þú commentar hér
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Niðurstaðan var sú að rafhlaðan var með leiðindi..... Veit ekki hvað var nákvæmlega að en rafhlaðan var að valda þessu. Er kominn með símann aftur og það er ekkert vesen núna Kostaði reyndar 5.900 kr því ábyrgðin á rafhlöðunni var runnin út....
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Tengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
krissi24 skrifaði:Niðurstaðan var sú að rafhlaðan var með leiðindi..... Veit ekki hvað var nákvæmlega að en rafhlaðan var að valda þessu. Er kominn með símann aftur og það er ekkert vesen núna Kostaði reyndar 5.900 kr því ábyrgðin á rafhlöðunni var runnin út....
Held að það standist ekki skoðun að hafa batterí í símum sem dugar ekki 2 ár sem ábyrgðin á að dekka.
Það væri eðlilegt að batteríið væri að missa hleðslu, en ef þú hefur ekkert gert sem gæti valdið því að batteríið klikki, þá á ábyrgðin að bæta skaðan.
Síminn er seldur sem ein eining, ekki 2 sem hafa mismunandi ábyrgðarskilmála.
Til hamingju með að hafa leyst þetta amk.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Minuz1 skrifaði:krissi24 skrifaði:Niðurstaðan var sú að rafhlaðan var með leiðindi..... Veit ekki hvað var nákvæmlega að en rafhlaðan var að valda þessu. Er kominn með símann aftur og það er ekkert vesen núna Kostaði reyndar 5.900 kr því ábyrgðin á rafhlöðunni var runnin út....
Held að það standist ekki skoðun að hafa batterí í símum sem dugar ekki 2 ár sem ábyrgðin á að dekka.
Það væri eðlilegt að batteríið væri að missa hleðslu, en ef þú hefur ekkert gert sem gæti valdið því að batteríið klikki, þá á ábyrgðin að bæta skaðan.
Síminn er seldur sem ein eining, ekki 2 sem hafa mismunandi ábyrgðarskilmála.
Til hamingju með að hafa leyst þetta amk.
Fór með minn síma núna fyrir 2 vikum útaf sama vandamáli..
Niðurstaðan var sú sama, ónýt rafhlaða.. borga 5.900 kr. fyrir nýja þar sem rafhlaðan er eingöngu með 6 mánaða ábyrgð.
Talaði við neytendastofu, sú sem ég talaði við þar kannaði málið og fannst þetta hljóma frekar "gruggugt" en benti mér á áður en ég kærði þetta að skoða úrskurði úr svipuðum málum, fann lítið sem ekkert en þegar ég nefndi við manninn í Símanum að neytendastofa setti spurningarmerki við þetta sagði hann orðrétt "Þeir hafa samt dæmt okkur í hag í svona málum áður"
Hinsvegar kvartaði ég líka útaf sprungu við míkrafóninn neðst á símanum, fékk það lagað í gegnum ábyrgð, skjánum var skipt út þar sem þetta er partur af honum.
EN þeir sögðust gefa sér ALLT AÐ 10 virka daga, fór með símann 10. sept og fékk skilaboð seinnipartinn í dag að ég mætti sækja hann.
Það er fyrirtæki að nafni Otex sem annast ábyrgðir á LG símum, fann þá á já.is og gerði MARGAR árangurslausar tilraunir til að hringja í þá til að vita stöðuna á símanum mínum en ALDREI var svarað...
Svo virðist ómögulegt að ná þessa blessuðu búnaðarþjónustu símans nema í gegnum tölvupóst því þeir hafa engann síma hjá sér.. og þeir svara engum tölvupóstum, ef þeir gera það þá er það seint og illa.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Tengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Glazier skrifaði:Minuz1 skrifaði:krissi24 skrifaði:Niðurstaðan var sú að rafhlaðan var með leiðindi..... Veit ekki hvað var nákvæmlega að en rafhlaðan var að valda þessu. Er kominn með símann aftur og það er ekkert vesen núna Kostaði reyndar 5.900 kr því ábyrgðin á rafhlöðunni var runnin út....
Held að það standist ekki skoðun að hafa batterí í símum sem dugar ekki 2 ár sem ábyrgðin á að dekka.
Það væri eðlilegt að batteríið væri að missa hleðslu, en ef þú hefur ekkert gert sem gæti valdið því að batteríið klikki, þá á ábyrgðin að bæta skaðan.
Síminn er seldur sem ein eining, ekki 2 sem hafa mismunandi ábyrgðarskilmála.
Til hamingju með að hafa leyst þetta amk.
Fór með minn síma núna fyrir 2 vikum útaf sama vandamáli..
Niðurstaðan var sú sama, ónýt rafhlaða.. borga 5.900 kr. fyrir nýja þar sem rafhlaðan er eingöngu með 6 mánaða ábyrgð.
Talaði við neytendastofu, sú sem ég talaði við þar kannaði málið og fannst þetta hljóma frekar "gruggugt" en benti mér á áður en ég kærði þetta að skoða úrskurði úr svipuðum málum, fann lítið sem ekkert en þegar ég nefndi við manninn í Símanum að neytendastofa setti spurningarmerki við þetta sagði hann orðrétt "Þeir hafa samt dæmt okkur í hag í svona málum áður"
Hinsvegar kvartaði ég líka útaf sprungu við míkrafóninn neðst á símanum, fékk það lagað í gegnum ábyrgð, skjánum var skipt út þar sem þetta er partur af honum.
EN þeir sögðust gefa sér ALLT AÐ 10 virka daga, fór með símann 10. sept og fékk skilaboð seinnipartinn í dag að ég mætti sækja hann.
Það er fyrirtæki að nafni Otex sem annast ábyrgðir á LG símum, fann þá á já.is og gerði MARGAR árangurslausar tilraunir til að hringja í þá til að vita stöðuna á símanum mínum en ALDREI var svarað...
Svo virðist ómögulegt að ná þessa blessuðu búnaðarþjónustu símans nema í gegnum tölvupóst því þeir hafa engann síma hjá sér.. og þeir svara engum tölvupóstum, ef þeir gera það þá er það seint og illa.
https://www.ns.is/is/content/abyrgd-raf ... slutaekjum
Og hérna er dómur sem fellur eiginlega 100% þér í hag.
http://www.neytendastofa.is/lisalib/get ... temid=3006
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Minuz1 skrifaði:Glazier skrifaði:Minuz1 skrifaði:krissi24 skrifaði:Niðurstaðan var sú að rafhlaðan var með leiðindi..... Veit ekki hvað var nákvæmlega að en rafhlaðan var að valda þessu. Er kominn með símann aftur og það er ekkert vesen núna Kostaði reyndar 5.900 kr því ábyrgðin á rafhlöðunni var runnin út....
Held að það standist ekki skoðun að hafa batterí í símum sem dugar ekki 2 ár sem ábyrgðin á að dekka.
Það væri eðlilegt að batteríið væri að missa hleðslu, en ef þú hefur ekkert gert sem gæti valdið því að batteríið klikki, þá á ábyrgðin að bæta skaðan.
Síminn er seldur sem ein eining, ekki 2 sem hafa mismunandi ábyrgðarskilmála.
Til hamingju með að hafa leyst þetta amk.
Fór með minn síma núna fyrir 2 vikum útaf sama vandamáli..
Niðurstaðan var sú sama, ónýt rafhlaða.. borga 5.900 kr. fyrir nýja þar sem rafhlaðan er eingöngu með 6 mánaða ábyrgð.
Talaði við neytendastofu, sú sem ég talaði við þar kannaði málið og fannst þetta hljóma frekar "gruggugt" en benti mér á áður en ég kærði þetta að skoða úrskurði úr svipuðum málum, fann lítið sem ekkert en þegar ég nefndi við manninn í Símanum að neytendastofa setti spurningarmerki við þetta sagði hann orðrétt "Þeir hafa samt dæmt okkur í hag í svona málum áður"
Hinsvegar kvartaði ég líka útaf sprungu við míkrafóninn neðst á símanum, fékk það lagað í gegnum ábyrgð, skjánum var skipt út þar sem þetta er partur af honum.
EN þeir sögðust gefa sér ALLT AÐ 10 virka daga, fór með símann 10. sept og fékk skilaboð seinnipartinn í dag að ég mætti sækja hann.
Það er fyrirtæki að nafni Otex sem annast ábyrgðir á LG símum, fann þá á já.is og gerði MARGAR árangurslausar tilraunir til að hringja í þá til að vita stöðuna á símanum mínum en ALDREI var svarað...
Svo virðist ómögulegt að ná þessa blessuðu búnaðarþjónustu símans nema í gegnum tölvupóst því þeir hafa engann síma hjá sér.. og þeir svara engum tölvupóstum, ef þeir gera það þá er það seint og illa.
https://www.ns.is/is/content/abyrgd-raf ... slutaekjum
Og hérna er dómur sem fellur eiginlega 100% þér í hag.
http://www.neytendastofa.is/lisalib/get ... temid=3006
Takk kærlega fyrir þetta, var rétt í þessu að senda þeim póst með þessa tvo linka sem og kvörtun vegna þess að sprungan í símanum sögðu þeir að væri mér að kenna (það sér ekki á símanum) þrátt fyrir að LG séu búnir að gefa út að þetta sé viðurkenndur galli í símanum..
http://www.trustedreviews.com/news/lg-g ... ing-issues
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Tengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Ekkert mál.
Væri gaman að heyra hvernig þetta fer hjá þér.
Væri gaman að heyra hvernig þetta fer hjá þér.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Minuz1 skrifaði:Ekkert mál.
Væri gaman að heyra hvernig þetta fer hjá þér.
Þetta var svarið sem ég fékk...
Sæll Jökull, hérna er okkar svar varðandi rafhlöðuna...
http://www.neytendastofa.is/library/Fil ... 8-2013.pdf
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- /dev/null
- Póstar: 1339
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
sama hér líka
frís örstutt og svo endurræsir sig
gerist sem betur fer sjaldan.. 1-3 í viku ..enn sem komið er
EDIT:
fann hvað var málið varðandi batterýið
http://wemeantwell.com/blog/2015/02/26/ ... ttery-use/
lol
frís örstutt og svo endurræsir sig
gerist sem betur fer sjaldan.. 1-3 í viku ..enn sem komið er
EDIT:
fann hvað var málið varðandi batterýið
http://wemeantwell.com/blog/2015/02/26/ ... ttery-use/
lol
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- /dev/null
- Póstar: 1339
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Reyndar man ég núna að síminn var með 4.4.2 kitkat þegar ég keypti hann en er núna með 5.0 lollypop, veit ekki hvenær hann var uppfærður og hvort það ferli hafi skapað eitthver internal conflict. T.d hef ég ekki orðið eins var við hitaviðvörunina sem setti manni skorður við að nota hámarksbirtu á skjánum við 90% og stundum 80% ef ég man rétt en eins og ég sagði þá hefur minna borið á því í seinni tíð en meira að restarti. Kannski er varnaglakerfið fyrir G3 við ofhitnun ekki eins virkt eftir yfirferðina í lollypop eins og það var í kitkat. Væri mögulega fróðlegt að vita hvot eitthver enn með kitkat í G3 sé að lenda í því sama.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Eftir að síminn byrjaði að endurræsa sig hjá ykkur, tókuð þið eitthvað eftir því hvort hann varð hægari?
Finnst minn vera orðinn mun hægari eftir að hann byrjaði að endurræsa sig.
Finnst minn vera orðinn mun hægari eftir að hann byrjaði að endurræsa sig.
-
- /dev/null
- Póstar: 1339
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Síminn minn var að uppfæra stýrikerfið fyrir viku og mér hefur fundist hann eyða batterýinu hraðar eftir uppfærsluna en á móti kemur hefur hann ekki krassað í viku.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack