Hátt gagnamagn hjá Vodafone

Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Hátt gagnamagn hjá Vodafone

Pósturaf Nitruz » Þri 22. Sep 2015 18:12

Sælir er einhver annar hér hjá Vodafone sem er með fáránlega hátt niðurhal á föstudag og laugardag 18-19 sept ?
Ég er með svona 2-5Gb alla daga nema þessa þar er ég með 24GB á hvern dag.
Ég hef farið í gegnum allt hjá mér og get ekki fundið neitt óeðlilegt þessa dagana.
Plús það þetta er ekki það langt síðan að ég man alveg hvað ég var að gera.
Bara þetta venjulega youtube, vaktinn, 9gag og CS GO. Enginn torrent þessa daga engar major uppfærslur veit einhver hvað þetta gæti verið ?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hátt gagnamagn hjá Vodafone

Pósturaf hagur » Þri 22. Sep 2015 19:05

Normal hjá mér ...



Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hátt gagnamagn hjá Vodafone

Pósturaf Nitruz » Þri 22. Sep 2015 19:13

hvaða forrit er best til að mæla niðurhal?



Skjámynd

HoBKa-
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hátt gagnamagn hjá Vodafone

Pósturaf HoBKa- » Þri 22. Sep 2015 19:17

Mæli með þessu, Networx


Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hátt gagnamagn hjá Vodafone

Pósturaf nidur » Þri 22. Sep 2015 20:03

best að nota bara dd wrt á routernum



Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hátt gagnamagn hjá Vodafone

Pósturaf Nitruz » Mið 23. Sep 2015 16:46

nidur skrifaði:best að nota bara dd wrt á routernum


Þessi router sem ég er með styður ekki dd wrt.

En það kemur í ljós að ég var líklega notaður í ddos attack :wtf
Þeir sögðu mér að það hafi verið í gegnum cloudflare.com Hvaða combo mælið þið með til að losna við botnet sýkta tölvu?



Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hátt gagnamagn hjá Vodafone

Pósturaf Nitruz » Mið 23. Sep 2015 20:35

shit... http://www.itproportal.com/2015/09/18/d ... s-website/

Veit einhver númerið hjá Obama? 8-[




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Hátt gagnamagn hjá Vodafone

Pósturaf agnarkb » Mið 30. Sep 2015 00:02

Ég lenti í þessu í apríl/maí, fór hæst upp í 55gb á einu degi, 16 gig eftir bara nokkra tíma!
Eftir spjall við Vodafone var mér sagt að þetta væri út af einhverju CloudFlare dæmi. Var ekkert talað um DDOS samt, vona að ég hafi ekki verið notaður í þannig.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic