Hvaða DNS eruð þið að nota?

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Hvaða DNS eruð þið að nota?

Pósturaf GullMoli » Mán 28. Sep 2015 14:24

Sælir.

Er búinn að vera nota Google DNS í nokkur ár núna án vandræða (engar lokanir frá netveitum að hafa leiðinleg áhrif etc)

Ég var hinsvegar að velta því fyrir mér hvort það væri betra að nota DNS frá netveitunum, m.a. uppá Youtube caching. Hefur einhver borið þetta saman og séð hvort að það sé einhver munur? Veit reyndar að Google DNS á að nema hvar þú ert og beina þér sjálfkrafa á server næst þér. Ég veit samt ekki hvort þeir hafi aðgengi/viti af að því sem netveiturnar eru með hérna heima.

Annars, hvaða DNS eruð þið að nota?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7549
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Tengdur

Re: Hvaða DNS eruð þið að nota?

Pósturaf rapport » Mán 28. Sep 2015 15:57

https://dns.norton.com/configureRouter.html

Þar sem það eru börn á heimilinu...



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða DNS eruð þið að nota?

Pósturaf nidur » Mán 28. Sep 2015 16:26

Google DNS á routernum, en svo opendns eða vpn dns á vpn tengingum.



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða DNS eruð þið að nota?

Pósturaf GullMoli » Þri 29. Sep 2015 00:25

https://code.google.com/p/namebench/

Ég keyrði þetta test hjá mér og sá að Google DNS eru amk að gera betri hluti en Simnet DNS.. Average 52ms vs 80ms hjá Símanum.

Mynd
(SYS er s.s. router configið hjá mér, sem notar Google DNS)

Ég þarf að prufa að henda Hringdu DNS stillingunum inn á routerinn og keyra þetta.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða DNS eruð þið að nota?

Pósturaf depill » Þri 29. Sep 2015 10:44

GullMoli skrifaði:https://code.google.com/p/namebench/

Ég keyrði þetta test hjá mér og sá að Google DNS eru amk að gera betri hluti en Simnet DNS.. Average 52ms vs 80ms hjá Símanum.

Mynd
(SYS er s.s. router configið hjá mér, sem notar Google DNS)

Ég þarf að prufa að henda Hringdu DNS stillingunum inn á routerinn og keyra þetta.


Þú virðist reyndar vera spyrja 192.168.1.1 sem er væntanlega með forwarder uppí 8.8.8.8. Hins vegar er routerinn þinn með innbyggt ( lítið samt ) DNS cache þess vegna verður Fastest Individual Response eiginlega ómarktækt.

Betra væri ef þú myndir querya 8.8.8.8 og 8.8.4.4 beint.

Hins vegar ætti Google DNS í raun og veru að vera best þar sem þrátt fyrir latencyið eru þeir með svo massívt stórt cache ( þar sem það eru líka svo margir að fletta uppí gegnum þá ) að þeir þurfa svo sjaldan að spurja 3 nafnaþjón um resolution sem er dýrasta requestið.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða DNS eruð þið að nota?

Pósturaf hfwf » Þri 29. Sep 2015 11:25

Yfir þráðlaust.

Mynd



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða DNS eruð þið að nota?

Pósturaf GullMoli » Þri 29. Sep 2015 11:54

depill skrifaði:
GullMoli skrifaði:https://code.google.com/p/namebench/

Ég keyrði þetta test hjá mér og sá að Google DNS eru amk að gera betri hluti en Simnet DNS.. Average 52ms vs 80ms hjá Símanum.

Mynd
(SYS er s.s. router configið hjá mér, sem notar Google DNS)

Ég þarf að prufa að henda Hringdu DNS stillingunum inn á routerinn og keyra þetta.


Þú virðist reyndar vera spyrja 192.168.1.1 sem er væntanlega með forwarder uppí 8.8.8.8. Hins vegar er routerinn þinn með innbyggt ( lítið samt ) DNS cache þess vegna verður Fastest Individual Response eiginlega ómarktækt.

Betra væri ef þú myndir querya 8.8.8.8 og 8.8.4.4 beint.

Hins vegar ætti Google DNS í raun og veru að vera best þar sem þrátt fyrir latencyið eru þeir með svo massívt stórt cache ( þar sem það eru líka svo margir að fletta uppí gegnum þá ) að þeir þurfa svo sjaldan að spurja 3 nafnaþjón um resolution sem er dýrasta requestið.


Ahh það hlaut að vera. Takk fyrir útskýringuna :)

Ég ætla að vippa Hringdu DNS inná í kvöld og keyra þetta aftur.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


einarb
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 09:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða DNS eruð þið að nota?

Pósturaf einarb » Mið 03. Feb 2016 15:59

Ég var hinsvegar að velta því fyrir mér hvort það væri betra að nota DNS frá netveitunum, m.a. uppá Youtube caching. Hefur einhver borið þetta saman og séð hvort að það sé einhver munur? Veit reyndar að Google DNS á að nema hvar þú ert og beina þér sjálfkrafa á server næst þér. Ég veit samt ekki hvort þeir hafi aðgengi/viti af að því sem netveiturnar eru með hérna heima.


Sumar netþjónustur beina þér á specific netþjóna eftir því hvaðan DNS uppflettingin kemur. Ég veit að Playstation Network gerir það, maður sér rosalegan mun á hraða eftir því hvaða DNS resolver maður notar. Traceroute á 8.8.8.8 sýnir að það er ekkert instance af honum innanlands þannig að Playstation Network og eflaust fleiri þjónustur sem nota DNS uppflettingu til að beina umferð á milli þjóna mun hugsanlega verða mun hægari og teljast sem utanlands- frekar en innanlandstraffík (í þeim tilfellum þar sem það á við).

Ég nota Northern Europe þjón Playmo.tv og þar er allt í blússandi botni. Notaði Scandinavia þjóninn áður og það var mjög hægt.