Hvað skjákort þarf ég fyrir 4k

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvað skjákort þarf ég fyrir 4k

Pósturaf cure » Mið 23. Sep 2015 13:10

Ég var að velta því fyrir mér að kaupa mér þenann skjá http://www.ebay.com/itm/SAMSUNG-U28D590 ... 1753576664
þar sem hann er á alveg flenni fínu verði :happy ég er með r9 280x asus 3gb það er display port á því en er það ekki alveg off í að spila t.d. leiki í 4k
MBK :D

*edit* ætli það myndi borga sig að kaupa annað 280x eða ?



Skjámynd

Galaxy
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Reputation: 7
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvað skjákort þarf ég fyrir 4k

Pósturaf Galaxy » Mið 23. Sep 2015 13:34

Leikir nota ekkert endilega bæði kortin. Frekar að kaupa eitt öflugt kort



Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvað skjákort þarf ég fyrir 4k

Pósturaf Aperture » Mið 23. Sep 2015 14:19

Hvaða leiki ætlar þú að spila?


Halló heimur


Crush1234
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 15. Sep 2015 19:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað skjákort þarf ég fyrir 4k

Pósturaf Crush1234 » Mið 23. Sep 2015 14:38

Á Ultra fyrir leiki eins og Witcher 3 á 60FPS þá þarftu nánast 1 eða 2 Titan



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað skjákort þarf ég fyrir 4k

Pósturaf Hnykill » Mið 23. Sep 2015 14:58

Geforce GTX 980 Ti er alveg stórglæsilegt í þessa upplausn.. og þú þarft ekki að keyra allt í hvínand Ultra settings eins og Anti Aliasing (AA) því upplausnin er svo góð.

Geforce GTX 980 Ti og Graphics í botn, Anti Aliasing alveg af og anisotropic filtering í 16X og þú ert með fullkomið setup fyrir alla leiki í dag :happy


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað skjákort þarf ég fyrir 4k

Pósturaf cure » Mið 23. Sep 2015 17:08

Takk fyrir svör ;D ætla að leggja í gtx 980 Ti :) :) ég ætla bara að spila flesta leiki sem ég fýla :p vóóó var að sjáá að það kostar 130 kall :o þarf að kaupa skjáinn allavega fyrst, en lýst ykkur ekki vel á þenann skjá á 70 þúsund +- hingað kominn ??



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 466
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað skjákort þarf ég fyrir 4k

Pósturaf worghal » Mið 23. Sep 2015 18:20

viewtopic.php?f=11&t=66924&p=606852 sami skjár á 65þús?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Crush1234
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 15. Sep 2015 19:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað skjákort þarf ég fyrir 4k

Pósturaf Crush1234 » Mið 23. Sep 2015 18:26




Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað skjákort þarf ég fyrir 4k

Pósturaf Hnykill » Fim 24. Sep 2015 02:49



Hann er búinn að finna skjá.. honum langaði bara að vita hvaða skjákort væri að skila sínu á sama stigi.

Persónulega.. ég með 24" 144 Hz með Stropelight skjá. (BenQ XL2411T) og ég er að keyra alla leiki í 1680X1050 AA Off og allt annað í botni..(alla leiki) .. nema motion Blur og það drasl.. ég er með stöðugt 100+ FPS alltaf.. er að spila GTA 5 núna og er að fara í Witcher III bráðum. þetta er bara smooth as fuck í alvöru... ef þú ert með skjákortið, stillingarnar og skjáinn. mundu bara að setja á 16/9... annað er breiðara.. 16/9 er Widescreen

Mig langaði nefnilega í 27" skjá þar til ég sá að ég var farinn að hreyfa hausinn fyrir framan tölvuna.,.. pínu meira.. Lilja systir er með 27" 60Hz í næsta herbergi og ég er með 24" 144Hz hjá mér. ég er FPS spilari útí allt.. og ég sá þegar ég var að vega og meta... minn 24" 144Hz er alveg 2x skjáir á við hennar í skerpu. þá sá ég bara muninn í alvöru.. og það er stórmunur.. svo ef þú ætlar að spila eitthvað FPS, þá er 24" skjár með 1980x1050 eða hvað þetta er bara fínt.

Það er nefnilega málið með góða tölvu og setup.. þegar þú færð gott FPS.. ekki bara vera með góðan vélbúnað.. .. vertu með jafn góðan skjá sem skilar sama FPS og Skjáortið. reyndar á skjákortið að skila af sér meira.. en þú skilur.. :happy

144Hz skjár skannar myndina 144X ... en það er það sem skjárinn getur.. GTX TI 980 TI getur mun meira :/

Geforce 980 TI er bara eina kortið sem höndlar svona 4K í þokkalegum gæðum í dag :/

Svo ef ert með 120/144 Hz skjá og vilt fara í 4K.. þá er Geforce 980 TI eina málið kallinn minn..

http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1208 þeir eru ekki bara ódýrastir, heldur er þetta kort að gera betur en MSI og Gigabyte og þeir félagar í sumu. Það er mikið til af 980 TI kortum en þetta er bara skásta/langbesta fjárfestinginn :) :klessa


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Crush1234
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 15. Sep 2015 19:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað skjákort þarf ég fyrir 4k

Pósturaf Crush1234 » Fim 24. Sep 2015 10:11

Hnykill skrifaði:


Hann er búinn að finna skjá.. honum langaði bara að vita hvaða skjákort væri að skila sínu á sama stigi.

Persónulega.. ég með 24" 144 Hz með Stropelight skjá. (BenQ XL2411T) og ég er að keyra alla leiki í 1680X1050 AA Off og allt annað í botni..(alla leiki) .. nema motion Blur og það drasl.. ég er með stöðugt 100+ FPS alltaf.. er að spila GTA 5 núna og er að fara í Witcher III bráðum. þetta er bara smooth as fuck í alvöru... ef þú ert með skjákortið, stillingarnar og skjáinn. mundu bara að setja á 16/9... annað er breiðara.. 16/9 er Widescreen

Mig langaði nefnilega í 27" skjá þar til ég sá að ég var farinn að hreyfa hausinn fyrir framan tölvuna.,.. pínu meira.. Lilja systir er með 27" 60Hz í næsta herbergi og ég er með 24" 144Hz hjá mér. ég er FPS spilari útí allt.. og ég sá þegar ég var að vega og meta... minn 24" 144Hz er alveg 2x skjáir á við hennar í skerpu. þá sá ég bara muninn í alvöru.. og það er stórmunur.. svo ef þú ætlar að spila eitthvað FPS, þá er 24" skjár með 1980x1050 eða hvað þetta er bara fínt.

Það er nefnilega málið með góða tölvu og setup.. þegar þú færð gott FPS.. ekki bara vera með góðan vélbúnað.. .. vertu með jafn góðan skjá sem skilar sama FPS og Skjáortið. reyndar á skjákortið að skila af sér meira.. en þú skilur.. :happy

144Hz skjár skannar myndina 144X ... en það er það sem skjárinn getur.. GTX TI 980 TI getur mun meira :/

Geforce 980 TI er bara eina kortið sem höndlar svona 4K í þokkalegum gæðum í dag :/

Svo ef ert með 120/144 Hz skjá og vilt fara í 4K.. þá er Geforce 980 TI eina málið kallinn minn..

http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1208 þeir eru ekki bara ódýrastir, heldur er þetta kort að gera betur en MSI og Gigabyte og þeir félagar í sumu. Það er mikið til af 980 TI kortum en þetta er bara skásta/langbesta fjárfestinginn :) :klessa


Fer eftir hvern þú spyrð annars kostar Gigabyte það sama hjá start

hér er samanburður
http://www.hardwarezone.com.sg/feature- ... lusion-194



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hvað skjákort þarf ég fyrir 4k

Pósturaf svanur08 » Fim 24. Sep 2015 16:06

Aðeins off topic, en er ég eini um að þola ekki þetta 4k nafn? Ultra HD er skárra eða 2160p, þetta er eins og með Dolby Digital þegar það var á laserdisc kallað AC-3 sem er glatað nafn, svo breyttu þeir því í Dolby Digital á DVD sem er miklu skárra :P


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR