Hæ
Vitið þið um hvort að eitthvað verkstæði taki að sér svona viðgerðir? Sem sagt lóða 0402(0,4x0,2mm) stærð af viðnámi í rás?
Varð fyrir því óhappi að rekast í þetta agnarsmáa viðnám þegar ég var að skipta um rafhlöðu í símanum mínum.
Núna þá er síminn hættur að gefa mér upp stöðu á rafmagnshleðslu símans.
Kveðja
Lóða viðnám (stærð 0402) í iPhone
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Lóða viðnám (stærð 0402) í iPhone
Mjög líklegt er að fótsporið (footprint) hafi rifnað upp með viðnáminu. Því er ekki hægt að lóða það aftur á, það er ekkert eftir til að lóða það á.
Vanur maður ætti samt alveg að geta mixað því í.
Ekki reyna að gera við þetta sjálfur eða biðja happyista vin þinn sem á lóðbolta, getur gert íllt verra.
0402 er djöfulli lítið, ég fer venjulega undir smásjá þegar ég lóða 0603 og undir, og svona líklegt mix er það nauðsynlegt til að vel til takist.
Prufaðu Sónn eins og gardar bendir á eða Öreind. Og myndi ég hringja á undan, ekkert gefið að verkstæðin nenni svona.
Vanur maður ætti samt alveg að geta mixað því í.
Ekki reyna að gera við þetta sjálfur eða biðja happyista vin þinn sem á lóðbolta, getur gert íllt verra.
0402 er djöfulli lítið, ég fer venjulega undir smásjá þegar ég lóða 0603 og undir, og svona líklegt mix er það nauðsynlegt til að vel til takist.
Prufaðu Sónn eins og gardar bendir á eða Öreind. Og myndi ég hringja á undan, ekkert gefið að verkstæðin nenni svona.
Electronic and Computer Engineer