Sælir vaktarar.
Nú er logsins komið af því að endurnýja sjónvarpið. Biðin er búin að vera löng
Hef aðeins verið að skoða og spegúlera undanfarnar vikur og sínist að ég vilji helst fá 4K tæki sem er ekki curved.
Hef hingað til góða reinslu af Samsung tækjum svo að ég hallast pínu að þeim en það er samt ekkert öfga fan-boy dæmi í gangi.
Hverju mælið þið með?
Edit
Sá þetta fína tilboð hjá Ormsson. Samsung 4K 55". Held að ég láti bara verða að því
http://ormsson.is/vorur/9338/
Er að leita að sjónvarpi á um 200K *Edit. Nýtt buget. Nánast búinn að velja tæki
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Er að leita að sjónvarpi á um 200K *Edit. Nýtt buget. Nánast búinn að velja tæki
Síðast breytt af littli-Jake á Þri 17. Nóv 2015 22:13, breytt samtals 1 sinni.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K
Ég mæli með að taka 6 seríu Samsung, þá ertu kominn með solid 100Hz sjónvarp
55" hægt að fá á 199þús hjá Elko.. Samt bara 1080p tæki, ekki 4k
Ég á svona og er mjög ánægður með það
234k fyrir eins tæki nema 4k..s ýnist það ekki vera á lager samt hjá elko
55" hægt að fá á 199þús hjá Elko.. Samt bara 1080p tæki, ekki 4k
Ég á svona og er mjög ánægður með það
234k fyrir eins tæki nema 4k..s ýnist það ekki vera á lager samt hjá elko
-
- has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
- Reputation: 13
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K
Þessi lítur vel út og verðið er líka fínt líka http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... US7100.ecp
Síðast breytt af Jonssi89 á Fös 09. Okt 2015 20:20, breytt samtals 1 sinni.
i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623
Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K
Ég myndi klárlega horfa á þetta hérna tæki og taka frekar gæði yfir stærð, þó að 48" sé nú alveg nógu stórt. Það er 4k og Samsung gefur upp 1000PQI sem er nýji staðallinn þeirra yfir Hz og eitthvað fleira. Án þess að vita nákvæmlega hvað þetta tæki er í Hz myndi ég giska á 400-600 eftir að hafa borið þau saman við önnur Samsung tæki.
http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/1076/
http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/1076/
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K
Njall_L skrifaði:Ég myndi klárlega horfa á þetta hérna tæki og taka frekar gæði yfir stærð, þó að 48" sé nú alveg nógu stórt. Það er 4k og Samsung gefur upp 1000PQI sem er nýji staðallinn þeirra yfir Hz og eitthvað fleira. Án þess að vita nákvæmlega hvað þetta tæki er í Hz myndi ég giska á 400-600 eftir að hafa borið þau saman við önnur Samsung tæki.
http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/1076/
Var einmitt mikið að spá í þessu tæki
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K
þessi Hz skipta bara engu máli allt fake Hz hvort sem er, þetta er ekki sama og með tölvuskjáina drengir mínir
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K
svanur08 skrifaði:þessi Hz skipta bara engu máli allt fake Hz hvort sem er, þetta er ekki sama og með tölvuskjáina drengir mínir
Þó svo að Hz skipti ekki öllu máli þá sést greinilegur munur á 100Hz tæki og 400Hz tæki til dæmis.
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K
Njall_L skrifaði:svanur08 skrifaði:þessi Hz skipta bara engu máli allt fake Hz hvort sem er, þetta er ekki sama og með tölvuskjáina drengir mínir
Þó svo að Hz skipti ekki öllu máli þá sést greinilegur munur á 100Hz tæki og 400Hz tæki til dæmis.
Það hefur ekkert með þessi Hz að gera, bara skýrara tæki.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Gúrú
- Póstar: 598
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... CXC725.ecp
frábært 4K tæki. Ég á eitt svo og er alveg skínandi sáttur besta fyrir þennan pening, að mínu mati.
frábært 4K tæki. Ég á eitt svo og er alveg skínandi sáttur besta fyrir þennan pening, að mínu mati.
Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K
Er líka í sjónvarpshugleiðingum,er búinn að vera að skoða philips tæki um 200 þús,þú segir að panasonic sé málið.
-
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K
Njall_L skrifaði:Ég myndi klárlega horfa á þetta hérna tæki og taka frekar gæði yfir stærð, þó að 48" sé nú alveg nógu stórt. Það er 4k og Samsung gefur upp 1000PQI sem er nýji staðallinn þeirra yfir Hz og eitthvað fleira. Án þess að vita nákvæmlega hvað þetta tæki er í Hz myndi ég giska á 400-600 eftir að hafa borið þau saman við önnur Samsung tæki.
http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/1076/
tekið úr tv buying guide 2015 af cnet.com
2. Bigger really is better
I recommend a size of at least 32 inches for a bedroom TV and at least 50 inches for a living room or main TV -- and 60 inches or larger is best. If you're replacing an existing TV set, those sizes might seem too big (tube televisions had a typical maximum size of 36 inches) but trust me, a big TV is a wonderful thing.
In fact, more than any other "feature" like 4K resolution, Smart TV, or higher refresh rates, stepping up in TV screen size is the best use of your money. One of the most common post-TV-purchase complaints I've heard is from people who didn't go big enough.
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K *Edit. Nýtt buget. Nánast búinn að velja tæki
edit bump
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K *Edit. Nýtt buget. Nánast búinn að velja tæki
littli-Jake skrifaði:
Edit
Sá þetta fína tilboð hjá Ormsson. Samsung 4K 55". Held að ég láti bara verða að því
http://ormsson.is/vorur/9338/
Er ekki 55" JU7000 búið að vera á 240k heillengi í elko?, virðist reyndar vera uppselt núna, en það hlýtur að detta inn bráðum, getur örugglega spurt þá að því
-
- has spoken...
- Póstar: 168
- Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K *Edit. Nýtt buget. Nánast búinn að velja tæki
hjalti8 skrifaði:littli-Jake skrifaði:
Edit
Sá þetta fína tilboð hjá Ormsson. Samsung 4K 55". Held að ég láti bara verða að því
http://ormsson.is/vorur/9338/
Er ekki 55" JU7000 búið að vera á 240k heillengi í elko?, virðist reyndar vera uppselt núna, en það hlýtur að detta inn bráðum, getur örugglega spurt þá að því
Ég get mælt með þessu