hversu öflugan aflgjafa þarf ég?

Skjámynd

Höfundur
stebbz13
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Þri 21. Des 2010 17:14
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

hversu öflugan aflgjafa þarf ég?

Pósturaf stebbz13 » Fös 18. Sep 2015 20:39

nú er ég að spá í að kaupa mér nýjan aflgjafa og áhvað ég að leita mér aðstaoðar ykkar þar sem ég hef ekki hugmynd um hvernig ég á að reikna út hvað ég þarf öflugan aflgjafa.

tölvan sem hann fer í er í undirskrift.


i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450


Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: hversu öflugan aflgjafa þarf ég?

Pósturaf Halli13 » Fös 18. Sep 2015 20:46

Eru til reiknivélar á netinu googlar bara "how big psu do I need" eða eitthvað þannig og færð upp nokkrar reiknivélar. Fyllir svo bara í töfluna með því sem er í tölvunni hja þér.

Er mælt með því að vera með vel rúmlega það sem þarf útaf hann missir afl með tíma og líka fínt að eiga smá auka ef þú uppfærir eitthvað seinna meir. Ég myndi mæla með svona 150-200w meira en kemur úr reiknivélinni, en þær skoðanir eru væntanlega mismunandi milli manna.



Skjámynd

Höfundur
stebbz13
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Þri 21. Des 2010 17:14
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: hversu öflugan aflgjafa þarf ég?

Pósturaf stebbz13 » Fös 18. Sep 2015 21:00

Miðað við reyknivélarnar þá ætti 550w að vera nó þar sem ég er ekkert að fara að uppfæra neitt hjá mér á næstuni.

En þá spyr ég, hafa menn einhverja reynslu af þessum aflgjöfum
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=371
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1240


i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450

Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: hversu öflugan aflgjafa þarf ég?

Pósturaf kunglao » Fös 18. Sep 2015 23:45

já ég er ekki snillingur í PSU pælingum en hef lesið að betra sé að finna sé aflgjafa sem er alveg 100-200 wöttum meira en mar þarf. upp á að hafa minnihávaða í græjunni og ef uppfæra þarf í eitthvað seinna meir að vera gulltryggður er betra ekki satt. En RM frá Corsair hefur fengið góða dóma í reviews stebbz13


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: hversu öflugan aflgjafa þarf ég?

Pósturaf Aperture » Lau 19. Sep 2015 11:48

stebbz13 skrifaði:Miðað við reyknivélarnar þá ætti 550w að vera nó þar sem ég er ekkert að fara að uppfæra neitt hjá mér á næstuni.

En þá spyr ég, hafa menn einhverja reynslu af þessum aflgjöfum
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=371
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1240



m.v. PSU listann sem ég fylgi er EVGA betri, en báðir aflgjafar eru ásættanlegir m.v. þetta.


Halló heimur

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hversu öflugan aflgjafa þarf ég?

Pósturaf hjalti8 » Lau 19. Sep 2015 13:32

Mæli með þessum evga aflgjafa hjá start. Öll Supernova G2(ekki GS þó hún sé líka góð) línan hefur fengið svakalega dóma. Hann er ekki bara öflugur heldur líka mjög ódýr miðað við hvað góðir aflgjafar hafa lengi kostað á íslandi. Ekki margir aflgjafar sem fá perfect 10 hjá jonnyguru.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Tengdur

Re: hversu öflugan aflgjafa þarf ég?

Pósturaf Alfa » Lau 19. Sep 2015 16:42

stebbz13 skrifaði:Miðað við reyknivélarnar þá ætti 550w að vera nó þar sem ég er ekkert að fara að uppfæra neitt hjá mér á næstuni.

En þá spyr ég, hafa menn einhverja reynslu af þessum aflgjöfum
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=371
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1240


Ég er með svona Corsair RM 750W og er mjög ánægður með hann, viftan hjá mér fer aldrei í gang en sumir myndi kannski finnast það galli.

Miðað við undirskrfitina þína þarftu svona ca 500W í mesta lagi, nema sé að þú ert að yfirklukka cpu svo myndi halda mér nær 600W. Persónulega finnst mér 20+ þús fyrir 550W dýr svo ég færi frekar í EVGA gaurinn þarna.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: hversu öflugan aflgjafa þarf ég?

Pósturaf GunZi » Lau 19. Sep 2015 16:52



Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz