Ný tölva


Höfundur
johannig88
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 20. Des 2010 22:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Ný tölva

Pósturaf johannig88 » Fös 18. Sep 2015 20:33

Sælir vinir og vinkonur!

Ég var að pæla, núna er móðir mín að fara að fá sér nýja vél og er með budgetið uppá 130k.

Ég var að spá hvort einhver ykkar snillingana gæti hent saman í ódýra tölvu fyrir mig og svo kannski eina á 130k.

Hún notar tölvuna svosem ekki í neitt sérstakt. Bara að vafra um netið og nota word og hlusta á tónlist og skrifa diska og þetta sem er basic hjá "gamla" fólkinu í dag ;)

Ef það eru einhverjar spurningar endilega látið mig vita!

Kær kveðja, Jóhann Ingi.




Höfundur
johannig88
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 20. Des 2010 22:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf johannig88 » Fös 18. Sep 2015 20:35

Ah já, væri STÓR plús ef tölvan væri virkilega hljóðlát.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf Klemmi » Fös 18. Sep 2015 21:48

Bara kassinn stakur eða þarf hún skjá, lyklaborð og mús inn í þessari tölu?

Stýrikerfi inn í verðinu líka? :)



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf DJOli » Fös 18. Sep 2015 23:23



i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf zedro » Lau 19. Sep 2015 02:04

Ef mútta er ekki að fara nota hana í neitt þungt þá sleppur þessi alveg aðeins ódýrari en 130 en þú hefur svigrúm til að
kaupa skjá, lyklaborð og mús ef það á að vera inní pakkanum þá værirðu kominn í 110-130k

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Kísildalur.is þar sem nördin versla