Blackened skrifaði:Þetta hefur engin áhrif á það hvaðan þú sækir dótið.. þetta er bara þjónusta sem segir þér hvaða iptala er á bakvið hvaða lén
Held að þetta sé ekki alveg rétt hjá þér, eins og ég skil þetta að þá er kosturinn við það að nota DNS frá þínum ISP er að þá getur þú nýtt þér local caching server'a sem ISP'inn þinn hýsir hér hjá sér, t.d. akamai og GGC.
Sum fyrirtæki rukka ekki fyrir þá notkun á meðan önnur gera það, en ef þú ert að nota t.d. YouTube að þá eru líkur á því að þú farir beint út og ert því alltaf að nota erlent gagnamagn í staðinn fyrir að sækja það innanlands í gegnum GGC.