Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf fannar82 » Fös 18. Sep 2015 13:26

rapport skrifaði:Mynd

Þetta er síðan fyrir ári þegar ég var hjá Hringdu og þá fékk ég svarið að þeir væru hættir með link sem fór beint til USA.

Og var ástæðan fyrir því að ég fór til Hringiðunnar.

Hverjir eru með linka beint til USA?

Það hefur alltaf þurft að configga mig beint inn á það fyrir þennan leik...



Nú bara verður þú að koma með hvaða leik þú ert að spila drengur ! :-k


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf Hannesinn » Fös 18. Sep 2015 13:33

Nitruz skrifaði:Mynd

ljósnet voda


Metronetsnotendur geta fundið fyrir miklum truflunum þessa stundina vegna
bilunar. Unnið er að greiningu og viðgerð.

Stjórnborð Vodafone.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf Bioeight » Fös 18. Sep 2015 14:05

Nitruz skrifaði:Mynd

ljósnet voda


Netið hjá Vodafone var bilað í morgun(sem gerist örsjaldan) þannig að þessar tölur eru ekki að endurspegla eðlilegt ástand. Væri gott að prófa þetta kannski aftur þegar það er lagað.

source: Er viðskiptavinur Vodafone og var að reyna að komast á netið í morgun.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7595
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf rapport » Fös 18. Sep 2015 14:21

fannar82 skrifaði:Nú bara verður þú að koma með hvaða leik þú ert að spila drengur ! :-k



http://us.fps-pb.com/

Enginn annar vill spila hann, held að við séum orðnir tveir eftir héðan af klakanum...



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7595
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf rapport » Fös 18. Sep 2015 14:27

rapport skrifaði:
fannar82 skrifaði:Nú bara verður þú að koma með hvaða leik þú ert að spila drengur ! :-k



http://us.fps-pb.com/

Enginn annar vill spila hann, held að við séum orðnir tveir eftir héðan af klakanum...



Var rankaður í um 60 af öllum þarna er búinn að hrapa niður í 81... = mjög súrt...



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf fannar82 » Sun 20. Sep 2015 13:17

rapport skrifaði:
rapport skrifaði:
fannar82 skrifaði:Nú bara verður þú að koma með hvaða leik þú ert að spila drengur ! :-k



http://us.fps-pb.com/

Enginn annar vill spila hann, held að við séum orðnir tveir eftir héðan af klakanum...



Var rankaður í um 60 af öllum þarna er búinn að hrapa niður í 81... = mjög súrt...


Vel gert :) og ég skil það vel að það sé súrt. Enda er ég búinn að taka þá ákvörðun að ef þetta verður enn svona í kringum mánaðarmótin þá ætla ég að skipta. prufaði að henda mér í leik í gær með lítilli lukku.

Mynd


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf brynjarbergs » Sun 20. Sep 2015 13:44

Mynd

Tracert á Voda ljósleiðara.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf braudrist » Sun 20. Sep 2015 17:27

Er ekki bara fínt að vera með 200ms á server sem er hostaður ca. 7000 km frá Reykjavík?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf KrissiK » Sun 20. Sep 2015 19:54

tracert kapalvaeding.png
tracert kapalvaeding.png (20.44 KiB) Skoðað 4178 sinnum
ég er með 30MB ljósnet hjá kapalvæðingu, er uppá ásbrú, þetta net er búið að vera eitt stórt djók frá því að maður byrjaði hjá þeim..


:guy :guy

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7595
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf rapport » Sun 20. Sep 2015 20:16

braudrist skrifaði:Er ekki bara fínt að vera með 200ms á server sem er hostaður ca. 7000 km frá Reykjavík?



Það er fínt ef það er stabílt, en að flökkta frá 180 í 350-450 skapar mestu vandræðin.

S.s. ef þú skoðar tölurnar þá er þetta flökkt alveg helvítis fokking fokk að díla við.

Hopp #2 og #12

Mynd



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf depill » Sun 20. Sep 2015 20:25

Kóði: Velja allt

C:\Users\davidfg>tracert 216.176.192.214

Tracing route to 216.176.192.214 over a maximum of 30 hops

  1     2 ms     1 ms     1 ms  dsldevice.lan [192.168.1.254]
  2     *        *        *     Request timed out.
  3     7 ms     6 ms     6 ms  157.157.255.183
  4     8 ms     7 ms     7 ms  157.157.255.182
  5    46 ms    46 ms    46 ms  te0-0-1-0.rcr11.b023101-0.lon01.atlas.cogentco.com [149.6.148.45]
  6    46 ms    45 ms    46 ms  abovenet.lon09.atlas.cogentco.com [130.117.14.182]
  7    46 ms    45 ms    45 ms  ae4.mpr3.lhr3.uk.zip.zayo.com [64.125.21.1]
  8   114 ms   114 ms   115 ms  xe-1-2-0.cr2.dca2.us.zip.zayo.com [64.125.31.186]
  9   174 ms   175 ms   174 ms  v62.ae29.cr2.lax112.us.zip.zayo.com [64.125.30.54]
 10   179 ms   174 ms   173 ms  ae10.er4.lax112.us.zip.zayo.com [64.125.21.114]
 11   175 ms   174 ms   174 ms  208.185.253.6.ipyx-087906-zyo.above.net [208.185.253.6]
 12   173 ms   173 ms   175 ms  b.sackett-flint.la.cyberverse.net [209.151.232.2]
 13     *        *        *     Request timed out.
 14     *        *        *     Request timed out.
 15     *        *        *     Request timed out.
 16     *        *        *     Request timed out.
 17     *        *        *     Request timed out.


Aðeins lægra hjá Símaum en ekki mikið. En mjög stabílt.



Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf andripepe » Þri 22. Sep 2015 21:06

170 ms í csgo, í matchmaking

:crying


amd.blibb

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7595
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf rapport » Þri 22. Sep 2015 22:12

Ég var miklu stabílli snemma í gærkvöldi en oft áður en svo virðist eitthvað hafa gerst og allt fór í sama farið aftur ...fer að spila e-h smá, sjáum hvað setur.

Mynd




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf Icarus » Þri 22. Sep 2015 22:46

andripepe: geturðu verið meira specific? Þetta ping er t.d. bara helvíti gott ef þú ert að spila á þjóni í Ástralíu, frekar slæmt ef þjónninn er í Bretlandi.

rapport: þú bendir sjálfur á hopp tvo sem eitthvað skrítið í þínu traceroute. Það er hopp frá router í ljósleiðarabox sem bendir til einhverja innanhús vandamála. Ætla ekki að fullyrða að það sé ekkert að okkar megin, routing er helvíti flókið dæmi og ákveðið listform að halda því í lagi. Erfitt þó að vinna með einn user sem lendir í vandræðum með einn server sem er staddur á vesturströnd Bandaríkjanna, er svo rosalega margt sem getur haft áhrif á svartíma.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7595
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf rapport » Þri 22. Sep 2015 23:10

Icarus skrifaði:andripepe: geturðu verið meira specific? Þetta ping er t.d. bara helvíti gott ef þú ert að spila á þjóni í Ástralíu, frekar slæmt ef þjónninn er í Bretlandi.

rapport: þú bendir sjálfur á hopp tvo sem eitthvað skrítið í þínu traceroute. Það er hopp frá router í ljósleiðarabox sem bendir til einhverja innanhús vandamála. Ætla ekki að fullyrða að það sé ekkert að okkar megin, routing er helvíti flókið dæmi og ákveðið listform að halda því í lagi. Erfitt þó að vinna með einn user sem lendir í vandræðum með einn server sem er staddur á vesturströnd Bandaríkjanna, er svo rosalega margt sem getur haft áhrif á svartíma.



I know, I´m rapport, I´m disgusting. I ask ISP´s to fix my first world problems... :oops: :oops: :oops:





einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf einarth » Mið 23. Sep 2015 10:32

Daginn.

Langar aðeins að koma með punkt inní þetta.

Hopp 2 hjá Rapport er ip tala á netbúnaði inní neti GR - ekki á netaðgangstækinu sjálfu.

Léleg ping svörun frá þessari tölu segir ekkert til um gæði sambands.

Til að útiloka að það sé óeðlileg pakkatöf eða pakkatap í Ljósleiðaraneti GR er fínt að gera ping/traceroute á speedtest.gagnaveita.is.
Þessi server er staðsettur á jaðri netkerfis GR og er síðasta stopp áður en tenging fer inn til viðkomandi internet-þjónustuaðila.

Í þessi tiltekna traceroute frá Rapport sést að talan 213.190.126.1 svarar með 1ms svartíma og sú svörun staðfestir að öll leiðin frá heimili Rapport að þessari ip tölu (sem er inná netkerfi Hringiðunar) er í lagi. Það er ekki hægt að fá 1ms svartíma inn til Hringiðunar ef lagnir innanhús eða samband í netkerfi GR er ekki í lagi.

Kv, Einar.

Icarus skrifaði:andripepe: geturðu verið meira specific? Þetta ping er t.d. bara helvíti gott ef þú ert að spila á þjóni í Ástralíu, frekar slæmt ef þjónninn er í Bretlandi.

rapport: þú bendir sjálfur á hopp tvo sem eitthvað skrítið í þínu traceroute. Það er hopp frá router í ljósleiðarabox sem bendir til einhverja innanhús vandamála. Ætla ekki að fullyrða að það sé ekkert að okkar megin, routing er helvíti flókið dæmi og ákveðið listform að halda því í lagi. Erfitt þó að vinna með einn user sem lendir í vandræðum með einn server sem er staddur á vesturströnd Bandaríkjanna, er svo rosalega margt sem getur haft áhrif á svartíma.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf Icarus » Mið 23. Sep 2015 11:30

einarth skrifaði:...


I stand corrected. Ætla ekki einu sinni að þykjast vita jafn mikið um netmál og hann Einar. Enda er það ekki mitt svið.

rapport, annars á þetta að sjálfsögðu að virka og við höfum komið þessu áfram á netdeildina, kannski er eitthvað þarna sem hann sér.