Daginn félagar.
Ég er að setja saman hljóðvinnsluvél fyrir vin minn en ég á í erfiðleikum með að finna einhver hágæða hljóðkort á íslenskum síðum.
Hverju eru menn að mæla með og hvar getur maður keypt það?
Budget er 30-40k en það má teygja aðeins ef þess krefst.
Hvaða hljóðkort á maður að fá sér?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Hvaða hljóðkort á maður að fá sér?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Hvaða hljóðkort á maður að fá sér?
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða hljóðkort á maður að fá sér?
Er Xonar ekki meira leikjahljóðkort?
Hefði kannski átt að taka það fram en ég er helst að leita að DAC korti.
Hefði kannski átt að taka það fram en ég er helst að leita að DAC korti.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Hvaða hljóðkort á maður að fá sér?
fer alveg eftir þvi hvaða forrit hann er að fara nota, gott dac kostar miklu meira en þetta budget
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða hljóðkort á maður að fá sér?
Hljóðvinnsluvél ? Er hann að nota einhvern aukabúnað, hljóðfæri og þessháttar ?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða hljóðkort á maður að fá sér?
Spurðu frekar á "hljóðnördar án landamæra" á facebook. Ég ætla ekki að leggja í svarið sjálfur því ég hef ekki þekkinguna til þess að svara en þeir fá þessa spurningu reglulega og eru duglegir að svara.
Re: Hvaða hljóðkort á maður að fá sér?
Þetta budget nær því miður ekki að dekka hágæða upptökukort fyrir hljóðvinnslu... en það hjálpar að vita hvernig hljóðvinnslu hann er að fara í. Þarf hann marga innganga fyrir Live upptökur t.a.m.? Kortin verða dýrari eftir því hversu marga innganga/útganga það býður upp á sem dæmi, og það er einungis einn vinkill af mörgum sem hefur áhrif á kostnað. Mæli með að skoða Focusrite (Tónastöðin) eða Presonus (Hljóðfærahúsið). Mjög breið lína frá þeim framleiðendum og fín miðað við pening.
Svo er spurning jafnvel að leita að notuðu korti. Þá er alveg séns að finna þokkalegt kort fyrir þetta budget...
Svo er spurning jafnvel að leita að notuðu korti. Þá er alveg séns að finna þokkalegt kort fyrir þetta budget...
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða hljóðkort á maður að fá sér?
Ég er með þetta kort Presonus 22VSL, mjög sáttur
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS