Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Skjámynd

Höfundur
delish
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 14. Sep 2015 11:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf delish » Mán 14. Sep 2015 11:51

Sælir

Við höfum verið að fá ábendingar um að sumir séu að pinga frekar illa á tengingum hjá okkur. Til þess að reyna að laga þetta verðum við að vita hvað er að valda þessu og reyna að endurskapa vandamálið okkar megin. Það sem við þurfum að fá að vita er eftirfarandi. Ef einhver er að lenda í þessu og gæti svarað okkur þá myndi það hjálpa okkur mikið að koma þessu í lag sem fyrst.

- Ljósleiðari GR eða ljósnet

- Hvað ertu með í ms á tudda server?

- Hvað ertu með í ms á erlendum serverum ? (ferð i console og skrifar status til að sjá hvað ip á servernum er)
Væri gott að fá að fá ip á serverum sem eru góðir og slæmir.

- Hvernig router ertu með ? Er hann frá okkur ?

Megið senda mér bara mail á bergur@hringidan.is með jafnvel kennitölunni sem er skráð fyrir netinu hjá þér.
Síðast breytt af delish á Þri 15. Sep 2015 12:30, breytt samtals 1 sinni.




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Slæmt ping í CSGO - Hringiðan

Pósturaf pepsico » Mán 14. Sep 2015 12:07

viewtopic.php?f=18&t=66413#p603418

Eins og sjá má á þessum þræði og svörunum í honum þá er þetta slæma ping vegna þess að umferðin getur farið fáránlegustu leiðir
vegna viðskipta ykkar við Cogent.

Ljósleiðari GR. 5ms á innlendum serverum. 60-70ms á West serverunum í Lúxemborg en 100+++ms á East/North í Vín/Stokkhólmi.

Routerinn minn er ekki að valda þessu.

Hérna eru hráupplýsingar um alla vefþjóna Valve sem sinna CS:GO. Slóð




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Slæmt ping í CSGO - Hringiðan

Pósturaf pepsico » Mán 14. Sep 2015 13:22

Mynd

FRÁ LONDON til Suður-Frakklands og Úkraínu bara til að komast TIL MANCHESTER og þaðan til Stokkhólms.

Hvernig router er ég með? Er hann frá ykkur?



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Slæmt ping í CSGO - Hringiðan

Pósturaf fannar82 » Mán 14. Sep 2015 22:58

Ég veit ekki hvort að þið gerðuð eitthvað en ef svo er þá var það til að gera ástandið verra. Pingið hefur verið "þolanlegt" frá svona 22:30~ og uppúr en núna er það 140~150ms ( sést með því að gera ping í console það er raun ms ekki það sem er á scoreboard ) . Ætli ég þurfi ekki að bíta í það súra að fara til Vodafone. :crying sem mér langar minnst að gera.


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Slæmt ping í CSGO - Hringiðan

Pósturaf Icarus » Mán 14. Sep 2015 23:10

Strákar, ef þið eruð að fá lélegt ping er lítið sem við getum gert í því ef við vitum ekki af því. Hendið á okkur línu með hvað vandamálið er, hvaðan lélega pingið kemur og við kippum því í lag.

Engin ástæða til að gera veður úr því sem þarf svo ekki að vera neitt.



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Slæmt ping í CSGO - Hringiðan

Pósturaf odinnn » Mán 14. Sep 2015 23:13

fannar82 skrifaði:Ég veit ekki hvort að þið gerðuð eitthvað en ef svo er þá var það til að gera ástandið verra. Pingið hefur verið "þolanlegt" frá svona 22:30~ og uppúr en núna er það 140~150ms ( sést með því að gera ping í console það er raun ms ekki það sem er á scoreboard ) . Ætli ég þurfi ekki að bíta í það súra að fara til Vodafone. :crying sem mér langar minnst að gera.

Ég held að það sé best fyrir þig flytja þig strax til Vodafone, það sést langar leiðir að Hringiðan hefur engan áhuga á að reyna að lagfæra þetta hjá sér...[/sarcasm]


Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Slæmt ping í CSGO - Hringiðan

Pósturaf mercury » Mán 14. Sep 2015 23:19

var að spila rétt áðan á tudda4 og voru 2 með ljósleiðara frá ykkur. Voru að spila með 30+ms þar. Hafa verið með 75-120 ms í mm undanfarna daga.



Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Slæmt ping í CSGO - Hringiðan

Pósturaf andripepe » Mán 14. Sep 2015 23:24

öllum mm serverum, öllum faceit serverum. Er maður að fá 90-150 í ms. og pingið 90-120. Síðustu vikur.



30-40 ms á tudda.



svo er t.d visir.is að taka mun lengri tíma að loadast heldur en vananlega hjá mér. Loada fréttum og myndböndum. ( í alvöru )


amd.blibb

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Slæmt ping í CSGO - Hringiðan

Pósturaf rapport » Mán 14. Sep 2015 23:52

Þjónn sem ég spila minn leik á er í LA... er farinn úr 180ms í 360-450ms

Það er ekki furða að KDR hjá manni er farið að láta á sjá.

Skv. tracert fer ég oft í gegnum Asuturríki og Sviss og kjánalegustu staði.



Skjámynd

Höfundur
delish
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 14. Sep 2015 11:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Slæmt ping í CSGO - Hringiðan

Pósturaf delish » Þri 15. Sep 2015 11:50

Vandamál sem við höfum staðfest eru þeir sem eru á ljósneti Mílu og eru með ca 15-20 auka ms á íslenskum serverum og þar með erlendum líka. Lausn er komin í það vandamál og þurfum við bara að þeir sem eru að lenda í því heyri í okkur svo hægt sé að laga þetta hjá viðkomandi.

Ég fór yfir trace'ið í gær heima hjá mér á mm serverana. Dæmin sem ég hef skoðað nánar af þeim sem hafa haft samband við okkur og þar á meðal í þessum þræði eru að route'a sömu leið. Athugið að ef þið farið inn á síður eins https://www.iplocation.net/ þá sjáið þið að það eru frekar mismunandi niðurstöður.

Mér þætti vænt um ef þið hefðuð samband við mig þeir sem eru á ljósleiðara og eru með uþb. 30 ms á íslenskum. Ég get ekki leyst vandamálið ef ég er ekki með live dæmi þar sem þetta er að gerast.

Hingað til hafa öll dæmin sem ég hef fengið ekki route'að neitt öðruvísi. Ef þið eruð að fá annað en ég lista hérna fyrir neðan þá myndi ég þiggja að þið hefðuð samband við mig.


EU West

lon01.atlas.cogent
car1.Luxembourg1.Level3

Mynd


EU North

lon01.atlas.cogent
ams03.atlas.cogent
ham01.atlas.cogent
sto03.atlas.cogent

Mynd




volcom1983
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Lau 04. Júl 2015 06:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf volcom1983 » Þri 15. Sep 2015 15:06

Sælir.

er ekki málið að henda þessari spurnigu inn á #csgo.is facebook síðuna þar sem allir csgo spilarar eru ?



Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf andripepe » Þri 15. Sep 2015 17:20

af því að það eru engir csgo spilarar hér ?


amd.blibb


halipuz1
spjallið.is
Póstar: 430
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf halipuz1 » Þri 15. Sep 2015 17:29

Alltaf í góðu lagi hjá mér á íslenskum serverum. Erlendir serverar eru svolítið háir stundum miða við aðra ISP en það er ekki nema kannski nokkur ms. Er hjá hringiðunni og á router frá þeim.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf rapport » Þri 15. Sep 2015 18:07

Hvða tól eru þið að nota til að rekja rútuna svona grafískt?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf rapport » Þri 15. Sep 2015 22:34

Þetta hefur bara versnað ef eitthvað er, hvaða ISP er með best ping til USA?



Skjámynd

HoBKa-
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf HoBKa- » Fim 17. Sep 2015 01:24

Fyrst að Hringiðan er með þráð hér, þá vil ég kasta fram þessari spurningu...

Afhverju þessi rúta þegar ég fer inn á visir.is ?
Ath. endar aftur á Íslandi (Advania 82.221.168.248)

Mynd

Meðan flest allar íslenskar síður rútast hérlendis, t.d. vaktin og mbl.is ?

Mynd

Mynd

By the way.. er á Ljósleiðara hjá Hringiðunni, minn router (Linksys EA6300)...


Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf Icarus » Fim 17. Sep 2015 14:18

Þetta var smá routing issue sem er nú komið í lag.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf rapport » Fim 17. Sep 2015 14:35

Icarus skrifaði:Þetta var smá routing issue sem er nú komið í lag.


Bara visir.is eða leikjadæmið líka?




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf Icarus » Fim 17. Sep 2015 20:58

rapport skrifaði:
Icarus skrifaði:Þetta var smá routing issue sem er nú komið í lag.


Bara visir.is eða leikjadæmið líka?


Þetta sem ég átti við er visir.is

Mættir endilega senda okkur traceroute á þessa þjóna sem þú ert að spila á fyrst þetta er að fara svona skrítna leið (ef þú ert ekki þegar búinn að því).



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf rapport » Fim 17. Sep 2015 21:35

Mynd

Sýnist rútan bara hafa orðið eitthvað meira funky sbr. #2 og # 12

Er einhver hjá Voda eða Símanum til í að gera tracert á þennan þjón fyrir mig og senda mér í skilaboðum eða posta hingað inn?




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf Icarus » Fös 18. Sep 2015 11:13

Hopp nr. 2 er ljósleiðaraboxið þitt. En þetta eru 180ms?

En ertu að fá svona hátt in game á meðan trace skilar bara 180?



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf Nitruz » Fös 18. Sep 2015 11:17

Mynd

ljósnet voda



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf rapport » Fös 18. Sep 2015 11:22

Icarus skrifaði:Hopp nr. 2 er ljósleiðaraboxið þitt. En þetta eru 180ms?

En ertu að fá svona hátt in game á meðan trace skilar bara 180?


In game er 350-420ms skv. resource monitor en hefur alltaf verið um 180ms

Þegar ég var hjá Símanum stilltu þeir þetta fyrir mig, svo seinna hjá Hringdu og minnir að þið hafið gert það líka fyrst...

En svo virðist eitthvað hafa farið í kleinu í vor :cry:



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf rapport » Fös 18. Sep 2015 11:24

Nitruz skrifaði:Mynd

ljósnet voda



WTF - þetta virðist koma virkilega illa út...



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Pósturaf rapport » Fös 18. Sep 2015 11:28

Mynd

Þetta er síðan fyrir ári þegar ég var hjá Hringdu og þá fékk ég svarið að þeir væru hættir með link sem fór beint til USA.

Og var ástæðan fyrir því að ég fór til Hringiðunnar.

Hverjir eru með linka beint til USA?

Það hefur alltaf þurft að configga mig beint inn á það fyrir þennan leik...