Skipta um battery í Iphone 5// Update 9.9 @ 21:30 Ekki í ábyrgð
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Skipta um battery í Iphone 5// Update 9.9 @ 21:30 Ekki í ábyrgð
Síminn hjá mér er farinn að taka upp á því að slökva á sér í svona 20% ef ég reyni að senda snap-chat. Hann kveikir svo ekki á sér fyrr en ég sting honum í samband og er þá í alveg 20%+
Hvar er besta verðið á bettery skiptum?
Edit
Fór með síman í Epli.is eins og stungið var uppá. Kom í ljós að síminn minn er ekki innan þeirra framleiðslu sem þessi innköllun nær til.
Þannig að upphaflega spurningin heldur áfram. Hagstæðasti staðurinn til að fara með síman í batterys skipti?
Hvar er besta verðið á bettery skiptum?
Edit
Fór með síman í Epli.is eins og stungið var uppá. Kom í ljós að síminn minn er ekki innan þeirra framleiðslu sem þessi innköllun nær til.
Þannig að upphaflega spurningin heldur áfram. Hagstæðasti staðurinn til að fara með síman í batterys skipti?
Síðast breytt af littli-Jake á Fim 10. Sep 2015 19:33, breytt samtals 2 sinnum.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um battery í Iphone 5
Er þetta ekki viðurkenndur galli?
Myndi athuga niðri í Epli, ættir að geta fengið nýjan síma í útskiptum.
Tveir vinnufélagar gerðu það með fimmur sem voru með svipuð einkenni.
Fórumniðureftir með símana og fengu nýja eftir viku, enginn lánssími á meðan.
Ætlaði alltaf að gera það við minn en hann er ennþá ofan i skúffu því ég keypti bara annan..
*Edit*
Báðir símarnir voru yfir tveggja ára gamlir og keyptir erlendis.
Myndi athuga niðri í Epli, ættir að geta fengið nýjan síma í útskiptum.
Tveir vinnufélagar gerðu það með fimmur sem voru með svipuð einkenni.
Fórumniðureftir með símana og fengu nýja eftir viku, enginn lánssími á meðan.
Ætlaði alltaf að gera það við minn en hann er ennþá ofan i skúffu því ég keypti bara annan..
*Edit*
Báðir símarnir voru yfir tveggja ára gamlir og keyptir erlendis.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um battery í Iphone 5
Klaufi skrifaði:Ætlaði alltaf að gera það við minn en hann er ennþá ofan i skúffu því ég keypti bara annan..
Really???
Viltu skipta?
- Viðhengi
-
- 1000008546_mu2.jpg (27.11 KiB) Skoðað 1936 sinnum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um battery í Iphone 5
GuðjónR skrifaði:Really???
Viltu skipta?
Díll!
- Viðhengi
-
- r6z51v.jpg (101.77 KiB) Skoðað 1923 sinnum
Re: Skipta um battery í Iphone 5
Ég fékk nýjann. Var oft að slökkva á sér, jafnvel með yfir 50% eftir. Nó probb. Tékkaðu á epli, þeir fletta honum upp á verkstæðinu.
-Atli
-Atli
i7 6770K | Noctua NH-D15 | ASRock Z170 Extreme 6+ | Seasonic 1050 | Kingston HyperX 2666MHz | Evo 850 | Fractal R5 | Asus Strix Gtx 980 ti | Acer XB281HK 28" LED Ultra HD G-SYNC | Oculus Rift CV1 | Func MS-2 | Windows 10 Pro | iMac 2011 i7
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um battery í Iphone 5
minn er líka svona,Samkvæmt apple þá eru þetta ákveðnar týpur sem eru með þennan viðurkennda galla og það er hægt að fletta því upp á síðunni hjá þeim.
https://www.apple.com/support/iphone5-battery/
https://www.apple.com/support/iphone5-battery/
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Re: Skipta um battery í Iphone 5
Gegjað. Kíki í Epli á morgun
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Re: Skipta um battery í Iphone 5// Update 9.9 @ 21:30
Bump
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Re: Skipta um battery í Iphone 5// Update 9.9 @ 21:30 Ekki í ábirð
Einhver hlítur að hafa látið skipta um battery í smart phone
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Skipta um battery í Iphone 5// Update 9.9 @ 21:30 Ekki í ábirð
...Hérna, ætlaðirðu ekki að kíkja í Epli? Hvað sögðu þau þar?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Skipta um battery í Iphone 5// Update 9.9 @ 21:30 Ekki í ábirð
Kom í ljós að síminn minn er ekki innan þeirra framleiðslu sem þessi innköllun nær til.
Hvað í ósköpunum þýðir það? Er Epli (Skakkiturn) umboðsaðili Apple á Ísland? Ég veit til þess að fólk sem keypti síma bæði í Bandaríkjunum og Þýskalandi hafi fengið þeim skipt, hvar er þinn keyptur?
Re: Skipta um battery í Iphone 5// Update 9.9 @ 21:30 Ekki í ábirð
chaplin skrifaði:Kom í ljós að síminn minn er ekki innan þeirra framleiðslu sem þessi innköllun nær til.
Hvað í ósköpunum þýðir það? Er Epli (Skakkiturn) umboðsaðili Apple á Ísland? Ég veit til þess að fólk sem keypti síma bæði í Bandaríkjunum og Þýskalandi hafi fengið þeim skipt, hvar er þinn keyptur?
Ohh, ég tók ekkert eftir að hann hefði editað topic-póstinn. Fannst geðveikt skrýtið að hann væri að bumpa eigin þráð þegar hann hafði sjálfur ætlað að gera eitthvað.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um battery í Iphone 5// Update 9.9 @ 21:30 Ekki í ábyrgð
Grænir Símar eru t.d. að skipta um rafhlöður í iphone
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um battery í Iphone 5// Update 9.9 @ 21:30 Ekki í ábirð
chaplin skrifaði:Kom í ljós að síminn minn er ekki innan þeirra framleiðslu sem þessi innköllun nær til.
Hvað í ósköpunum þýðir það? Er Epli (Skakkiturn) umboðsaðili Apple á Ísland? Ég veit til þess að fólk sem keypti síma bæði í Bandaríkjunum og Þýskalandi hafi fengið þeim skipt, hvar er þinn keyptur?
Það þýðir það að hans sími var ekki í þeim framleiðsluhópi (e. batch) síma sem eru með þennan viðurkennda galla. Það kemur hvergi fram í þessum pósti hvað síminn er gamall, gæti verið utan ábyrgðar.
En annars þá tekur enga stund að skipta um þetta ef þú kaupir bara batterí af traustum aðila á netinu: https://www.youtube.com/watch?v=sQqPm3LmwV4
Icephone.is býður t.d. upp á rafhlöðuskipti á 10.000 kr. (á meðan maður bíður minnir mig) á meðan hægt er að panta batterí af ebay á $5-15:
http://www.icephone.is/vidgerdir/iphone ... 5-vidgerd/
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Re: Skipta um battery í Iphone 5// Update 9.9 @ 21:30 Ekki í ábirð
KermitTheFrog skrifaði:chaplin skrifaði:Kom í ljós að síminn minn er ekki innan þeirra framleiðslu sem þessi innköllun nær til.
Hvað í ósköpunum þýðir það? Er Epli (Skakkiturn) umboðsaðili Apple á Ísland? Ég veit til þess að fólk sem keypti síma bæði í Bandaríkjunum og Þýskalandi hafi fengið þeim skipt, hvar er þinn keyptur?
Það þýðir það að hans sími var ekki í þeim framleiðsluhópi (e. batch) síma sem eru með þennan viðurkennda galla. Það kemur hvergi fram í þessum pósti hvað síminn er gamall, gæti verið utan ábyrgðar.
En annars þá tekur enga stund að skipta um þetta ef þú kaupir bara batterí af traustum aðila á netinu: https://www.youtube.com/watch?v=sQqPm3LmwV4
Icephone.is býður t.d. upp á rafhlöðuskipti á 10.000 kr. (á meðan maður bíður minnir mig) á meðan hægt er að panta batterí af ebay á $5-15:
http://www.icephone.is/vidgerdir/iphone ... 5-vidgerd/
Og þetta svar hér er ástæðan fyrir að maður kemur á vaktina þegar maður er með vandamál
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um battery í Iphone 5// Update 9.9 @ 21:30 Ekki í ábyrgð
Ég er með síma hérna sem slekkur á sér allt of snemma og núna nýlega í 65% rafhlöðu. M.v. serial númer á hann ekki rétt á þessari viðgerð, mér líst illa á að fara að greiða fyrir að laga eitthvað sem er framleiðslugalli og gæti allt eins haldið áfram eftir viðgerð. Á maður að prufa að tala við epli samt eða er maður bara að fara að fá computer says no svarið?