Lengt á USB kapli?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2004 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kóp
- Staða: Ótengdur
Lengt á USB kapli?
Hversu langur má USB kapall vera? Ég er með þráðlausann router niðri hjá mér og var að kaupa mér borðtölvu og nenni ekki að bora þræða og eitthvað þannig til þess að nettengja tölvuna. En þráðlausa sammbandið akkúrat í herberginu mínu er dautt!!! en rétt fyrir utan það er það exilent þannig að mín pæling var sú að kaupa mér USB þráðlaust og frammlengingar kapall og hafa það bara á hurðar karminum eða eitthvað .. en þá þarf ég svolítið langann kapal til þess að þetta verði snyrtilegt. Endilega ef þið vitið hver mörkin eru látið mig vita.
P4 3.0e @ 3.2 1024 Ram 128 geforce 5900xt
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2004 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kóp
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:hvernig hafðiru hugsað þér að lengja kapalinn?
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=887&id_sub=469&topl=878&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CBL%20USB2%203Met%20AA
Með þessu? er það kannski bull?!?! ég myndi þurfa kanske .. tja 2 svona það er 1m með kortinu 1+3+3=7m ætli það ser of mikið?
P4 3.0e @ 3.2 1024 Ram 128 geforce 5900xt
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2004 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kóp
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:twisted pair kostar líklega miklu minna mig minnir að við höfum keypt meterinn á 50kr og svo hasuana á 26kr stikkið.
Umm .. meinar fá mér bara ethernet wireless dæmi og tengja þetta þannig? Veistu hvar ég gæti keypt þannig?
Ert þú sá eini sem lest innlegg eftir mig eða eru allir með mig á ignore
P4 3.0e @ 3.2 1024 Ram 128 geforce 5900xt
-
- Kóngur
- Póstar: 6486
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ég er bara svo snöggur..
..eða það segir kærastan allaveganna
ertu ekki 7 metra frá routernum? þá myndi ég bara ráðleggja þér að leggja tp snúru í rouerinn. 7x50=350kr fyir rnsúruna og svo 2x26=52 fyrir hausana. svo er bara að finna klippur til að skella hausunum á. (þær kosta 1890kr í taks..a llavegann þegar ég keypti, annars hlíturu að eiga vin sem á vin)
..eða það segir kærastan allaveganna
ertu ekki 7 metra frá routernum? þá myndi ég bara ráðleggja þér að leggja tp snúru í rouerinn. 7x50=350kr fyir rnsúruna og svo 2x26=52 fyrir hausana. svo er bara að finna klippur til að skella hausunum á. (þær kosta 1890kr í taks..a llavegann þegar ég keypti, annars hlíturu að eiga vin sem á vin)
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2004 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kóp
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:ég er bara svo snöggur..
..eða það segir kærastan allaveganna
ertu ekki 7 metra frá routernum? þá myndi ég bara ráðleggja þér að leggja tp snúru í rouerinn. 7x50=350kr fyir rnsúruna og svo 2x26=52 fyrir hausana. svo er bara að finna klippur til að skella hausunum á. (þær kosta 1890kr í taks..a llavegann þegar ég keypti, annars hlíturu að eiga vin sem á vin)
Hahhahah kærastan I get jokes nei sko ... málið er að routerinn er á neðrihæðinni Beinnt fyrir neðan herbergið mitt. En það virðist sammt vera alger Dead spott í því .... þannig að það sem ég var að spá er að fá mér wifi usb og setja það bara framm á gang það er svona 7m því ég nenni ekki að bora luba upp víra draga í gegn .. og þú veist hvernig það er þegar maður er byrjaður að luba upp .. þá eitt leiðir að öðru og mar er farinn að gera eitthvað við lubið sem ekki er ætlað til þess að gera. En ég held sammt að það sé ódýrasta lausnin það er rétt hjá þér .. en þá þarf ég svona ... tja 20 m snúru þeas ef ég nenni að gera þetta alminilega.
P4 3.0e @ 3.2 1024 Ram 128 geforce 5900xt
-
- Gúrú
- Póstar: 511
- Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 113 rvk
- Staða: Ótengdur
það á víst að vera betra að hafa wi-fi router-a á efri hæðinni ef svoleiðs er notað á 2 hæðum, þannig að ef þú hefur möguleiki á að hafa routerinn á efri hæðinni þá hefuru hann þannig eins ef það er tölvu á neðrihæðinni þá væri einfaldast að vera þá bara með usb/ethernet wifi loftnet á henni og hafa routerinn bara tengdann við tölvuna þína
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2004 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kóp
- Staða: Ótengdur
einarsig skrifaði:það á víst að vera betra að hafa wi-fi router-a á efri hæðinni ef svoleiðs er notað á 2 hæðum, þannig að ef þú hefur möguleiki á að hafa routerinn á efri hæðinni þá hefuru hann þannig eins ef það er tölvu á neðrihæðinni þá væri einfaldast að vera þá bara með usb/ethernet wifi loftnet á henni og hafa routerinn bara tengdann við tölvuna þína
Allt mjög góðar ábendingar .. ENN... þá missi ég af lube parteyinu
P4 3.0e @ 3.2 1024 Ram 128 geforce 5900xt
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
7 metrar... áttu heima í höll... eg bí í frekar stóru einbílishúsi og Stofan er ekki einusinni 7 metrar:) getur fengið svona sérstaka usb kapla sem meiga vera bísna langir, veit að vísu ekki hvar, en vel yfir 5 metra (betur einangraðir eða eitthvað) svo veit ég að ibm seldi svona WiFi lortnet+magnara.. gætir skoðað það.
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er nú ekkert að tala um stiðstu leiðina neit..en 7 metrar er samt mikið! en ég sé svosem hvernig það er mögulegt (héld ég sé með frekar stórt herbergi en til að fá 7 metra þirfti ég að vera alveg sem lengst frá hurðinni....troðða tölvunni alveg útí horn).
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!