Fæ ekkert diaplay output


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf Swanmark » Lau 05. Sep 2015 01:08

Góðann dag, ég var að skipta um móðurborð hjá mér þar sem að mitt móðurborð var farið að haga sér skringilega, USB tæki að detta út og aftur inn og hætta svo að virka alveg. Svo ég keypti móðurborð af vaktinni (viewtopic.php?f=11&t=66567&p=605794#p605794). Nú þegar ég starta vélinni fer allt í gang, en ekkert á skjáinn. Búinn að prufa 2 mismunandi skjákort og onboard. HDD teknir úr sambandi og minnin líka. Ekkert skeður. Fæ ljós á USB mic sem ég er með, en ekkert ljós á lyklaborðið (Corsair K70, nóg af ljósum á því). Get ekki hugsað mér annað en bilað móðurborð? Ég vona að ég hafi ekki keypt bilað móðurborð :/. Það eina sem ég hef ekki prufað er aflgjafinn, en hann virkaði 100% fyrir móðurborðsskipti. Corsair GS 700w.

Þetta mobo er ASrock z68 Pro3, z68 er sandy bridge chipset en á að virka með ivy bridge líka, veit ekki hvað það ætti að segja til um þetta annars. Með fyrirfram þökkum og vonandi ekki of mikið af stafsetningavillum þar sem að ég er að skrifa þetta á síma.
Edit: búinn að prufa 2 skjái.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf BugsyB » Lau 05. Sep 2015 01:13

búinn að prufa að reseta biosinn


Símvirki.

Skjámynd

pwr
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 19. Jan 2014 20:59
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf pwr » Lau 05. Sep 2015 01:31

unplugga alla harða diska nema stýrikerfisdiskinn ?


gtx1070fx8350h100i16gb990fx750w4x24.


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf Swanmark » Lau 05. Sep 2015 01:53

BugsyB skrifaði:búinn að prufa að reseta biosinn


Nei, hvernig fer ég að því? og hvaða afleiðingar hefur það?

pwr skrifaði:unplugga alla harða diska nema stýrikerfisdiskinn ?

Tók alla diskana úr sambandi eins og ég sagði í fyrsta pósti. Ég ætti allavega að fá upp bios eða bara EITTHVAÐ á skjáinn ef þetta væri eitthvað af diskunum. :/

Þakka þessi svör :) ömurlegt að vera tölvulaus haha. :)


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf DJOli » Lau 05. Sep 2015 02:26



i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf Swanmark » Lau 05. Sep 2015 02:31

DJOli skrifaði:http://www.wikihow.com/Reset-Your-BIOS

Leið 3 er skotheld.

Þakka þér fyrir, ég prufa þetta á morgun.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf Bioeight » Lau 05. Sep 2015 06:05

Er búið að uppfæra BIOS-inn á móðurborðinu í útgáfu 2.1 ?


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf Swanmark » Lau 05. Sep 2015 10:34

Bioeight skrifaði:Er búið að uppfæra BIOS-inn á móðurborðinu í útgáfu 2.1 ?

Get ekki uppfært bios þar sem að ég fæ ekkert á skjáinn


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7596
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf rapport » Lau 05. Sep 2015 10:54

Ég hef lent í þessu nokkrum sinnum, alltaf var það vegna þess að skjákortið vantaði rafmagn s.s. ég hafði gleymt að setja það í samband :popeyed




Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf Swanmark » Lau 05. Sep 2015 16:34

rapport skrifaði:Ég hef lent í þessu nokkrum sinnum, alltaf var það vegna þess að skjákortið vantaði rafmagn s.s. ég hafði gleymt að setja það í samband :popeyed

Bæði skjákortin voru alveg 100% í sambandi við prófun. Hef hinsvegar gleymt því og þá var ég bara beðinn um að stinga því í samband áður en að hún bootaði inn í wi dows.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf Swanmark » Lau 05. Sep 2015 16:45

Það virkaði ekki að reseta bios. Ég fylgdi leið 3 á wikihow linknum hér að ofan. Hun reyndar startaði sér skringilega eftir það, eða ræsti í eina sek og restartaði sér, og fór svo í gang. Öll hjálp vel þegin. :)


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf DJOli » Lau 05. Sep 2015 18:22

prufaðu að taka minnin úr og setja hana í gang.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf Swanmark » Lau 05. Sep 2015 18:54

Það eru engin minni í henni eins og er.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf BugsyB » Lau 05. Sep 2015 20:24

verður að hafa minni í vélinni minnir mig til að geta startað henni


Símvirki.


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf Swanmark » Sun 06. Sep 2015 02:12

BugsyB skrifaði:verður að hafa minni í vélinni minnir mig til að geta startað henni

upp í windows, já. BIOS, nei.

Vandamálið er að ég fæ ekkert display output, með minni eða ekki með minni. Prufaði bara að taka minnin úr til að útiloka þau sem valdurinn af þessu.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf Bioeight » Sun 06. Sep 2015 02:34

Swanmark skrifaði:
Bioeight skrifaði:Er búið að uppfæra BIOS-inn á móðurborðinu í útgáfu 2.1 ?

Get ekki uppfært bios þar sem að ég fæ ekkert á skjáinn


Það er ekki support fyrir Ivy Bridge örgjörva nema í BIOS útgáfu 2.1, ef að BIOS-inn er ekki uppfærður í útgáfu 2.1 þá getur það alveg útskýrt af hverju þú ert ekki að sjá neitt. Þyrftir þá að fá Sandy Bridge örgjörva til að keyra upp BIOS-inn og uppfæra hann, ef móðurborðið virkar ekki með honum þá er eitthvað annað í gangi, en þetta er líklegasta útskýringin sem ég sé. Gætir fengið hann lánaðan einhverstaðar eða mögulega geta tölvuverslanir gert þetta fyrir þig.

http://www.asrock.com/mb/Intel/Z68%20Pro3/?cat=CPU


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf Swanmark » Sun 06. Sep 2015 21:31

Bioeight skrifaði:
Swanmark skrifaði:
Bioeight skrifaði:Er búið að uppfæra BIOS-inn á móðurborðinu í útgáfu 2.1 ?

Get ekki uppfært bios þar sem að ég fæ ekkert á skjáinn


Það er ekki support fyrir Ivy Bridge örgjörva nema í BIOS útgáfu 2.1, ef að BIOS-inn er ekki uppfærður í útgáfu 2.1 þá getur það alveg útskýrt af hverju þú ert ekki að sjá neitt. Þyrftir þá að fá Sandy Bridge örgjörva til að keyra upp BIOS-inn og uppfæra hann, ef móðurborðið virkar ekki með honum þá er eitthvað annað í gangi, en þetta er líklegasta útskýringin sem ég sé. Gætir fengið hann lánaðan einhverstaðar eða mögulega geta tölvuverslanir gert þetta fyrir þig.

http://www.asrock.com/mb/Intel/Z68%20Pro3/?cat=CPU


Þakka þetta svar, hvar væri ódýrast að lata gera þetta, hef ekki aðgang að sandy bridge neinstaðar.

Tölvulistanum?


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert diaplay output

Pósturaf Bioeight » Sun 06. Sep 2015 22:05

Það var einhver umræða um að verslunin Íhlutir gæti gert þetta, prófa að tala við þá, annars voru þetta mjög algengir örgjörvar svo það er líklegt að flest tölvuverkstæði geti gert þetta, hvað varðar verð þá veit ég ekki, ég vel oftast Kísildal þegar ég get vegna þjónustu.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3