Net yfir rafmagn [Auka Spurning 1]


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Net yfir rafmagn [Auka Spurning 1]

Pósturaf Dúlli » Fim 03. Sep 2015 23:03

Sællir/Sælar.

Var að kaupa mér íbúð og það er ómögulegt að leggja CAT leið inn í herbergið sem verður tölvuherbergið.

Herbergið verður notað í eitt og eitt LAN inn á milli.

Þannig langar ekki í WIFI en var að spá hvað með Net yfir rafmagn ? er varið í það ?
Ef svo hvað á að skoða ?
Hvað á að versla ?
Hvað á að hafa í huga ?

Auka Spurning.

Eru þessar net yfir rafmagn græjur betri en aðrar ?

Til dæmis er á að prófa núna Netgear Powerline 500 - XAVB5221 Spurninginn er, get ég fengið öflugri græju en þetta sem sendir betra net yfir sig ?
Síðast breytt af Dúlli á Sun 25. Okt 2015 15:16, breytt samtals 1 sinni.




Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf Carragher23 » Fös 04. Sep 2015 01:25

Afhverju segiru að það sé ómögulegt?

Ég myndi frekar draga Cat í rafmagnsrör ef það er stutt leið í boði.

Það er bara eitthvað við það að spila online, þetta verður einfaldlega að vera snúrutengt hjá mér.


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf zedro » Fös 04. Sep 2015 01:47

Net yfir rafmagn er OSOM! (EF raflagnirnar eru nógu góðar!)
Ég er sjálfur að nota efsta dúddan.

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


PS. Ekki draga net í gegnum rafmagnsrör....eitthvað vegna eldhættu og tryggingamissi, margar umræður á vaktinni verður bara að leita. :happy


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf tanketom » Fös 04. Sep 2015 03:00

Er med 1000Mbps power line Fyrir tig, litid nota fra Belkin


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf DJOli » Fös 04. Sep 2015 04:52

Til þess að net yfir rafmagn virki þurfa bæði tenglar A og B að vera á sömu grein.
Ef ekki þá virkar það ekki skilst mér.
Og það er ekki hægt að breyta því.

Ég myndi frekar fá lánað einhversstaðar, eða tala við einhverja í búð og vera með klárt að fá endurgreiðslu ef búnaðurinn virkar ekki við þínar aðstæður.

Ég hef séð þessa tengla virka í svona 15-20% tilfella.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


gunni91
Vaktari
Póstar: 2989
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf gunni91 » Fös 04. Sep 2015 08:19

Ég er að nota einimitt svona. Keypti tvo tengla hjá @tt.
routerinn er sirca 20m frá tölvunni, þetta var bara plug and play.
Er að fá 60 mb af 100 mb í gegnum þetta.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf Dúlli » Fös 04. Sep 2015 08:30

Það er ekkert pláss til að draga cat meðfram. Búin að skoða það þetta er svo rosalega pakkað.

Já það passar andskotinn þarf að skoða hvaða greinar tengja rýmin saman.

Er eithvað meira sem þarf að hafa í huga.

Er nefnilega að fara draga allt rafmagn aftur í gegn í allt og bæti þá bara við cat 5 eða 6 í rörið.

Er með allt efni við hendi veit bara ekki hvort maður nenni cat 6.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2989
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf gunni91 » Fös 04. Sep 2015 09:23

Það er nóg að "rýmin" séu tengd sömu rafmagnstöflu, vegalengd milli routers og tölvunnar skiptir yfir höfuð ekki máli nema hún sé 50m+ í burtu :D




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf Tbot » Fös 04. Sep 2015 09:43

Það er bannað að draga cat strengi með rafmagnsvír í sömu rör. Einangrun á cat strengjum er ekki gerð til að þola skammhlaup frá rafmagnsvírum.
Það sem er leyfilegt er að taka ljósleiðara með rafmagnsvír.
Ef einhvað kemur fyrir eru miklar líkur á rafstuði og óvíst hvort sjálfvar og/eða lekaliði mun slá út. Fyrir utan það að tryggingafélög geta fríað sig ábyrgð.

Net yfir rafmagn: Virkar ágætlega ef það er ekki farið í gegnum lekaliða.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf Dúlli » Fös 04. Sep 2015 13:02

Ég er ekki að bíðja um hvað er bannað og annað. Þekki þetta sjálfur.

Er bara að óska eftir hugmyndum og reynslum um hvernig fólk hafi leist þetta hjá sér.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf Tbot » Fös 04. Sep 2015 13:16

Er ekki símadós í herberginu, það gæti leyst kapalmálið.

Síðan er hægt að fara í gegnum veggi með strengina. Stundum gert með því að fara neðarlega þannig að strengur liggur milli parkets og veggjar, síðan kemur gólflistinn ofan á.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf Tbot » Fös 04. Sep 2015 13:23

Dúlli skrifaði:Er nefnilega að fara draga allt rafmagn aftur í gegn í allt og bæti þá bara við cat 5 eða 6 í rörið.


Dúlli skrifaði:Ég er ekki að bíðja um hvað er bannað og annað. Þekki þetta sjálfur.


Sá sem kemur með slík comment virðist ekki vera með reglurnar/staðla á hreinu og ber ekki vott um mikla fagmennsku.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf kizi86 » Fös 04. Sep 2015 15:40

er coax sjónvarpsloftnetstengi í herberginu?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf Dúlli » Fös 04. Sep 2015 16:28

Það er ekki hægt að fara með fram lista þar sem það eru flísar á gólfinnu og ég kemst ekki undir.

Það er ekki coax i herberginu.

Eina sem er í herberginu eru 3 tenglar.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf Dr3dinn » Lau 05. Sep 2015 01:24

Lista meðfram lofti eða í loftinu sjálfu ef það er mögulegt? (bara catinn)

(kemur rafmagns umræðunni ekki við, en bara skjóta fram hugmynd)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf Dúlli » Lau 05. Sep 2015 01:33

Dr3dinn skrifaði:Lista meðfram lofti eða í loftinu sjálfu ef það er mögulegt? (bara catinn)

(kemur rafmagns umræðunni ekki við, en bara skjóta fram hugmynd)


Hef spáð í því en það er allt opið hátt í loft á gangi að þetta yrði rosalega áberandi. Að auki er þetta löng vegalengd.

Að draga catinn með fram verður seinasta lausn ef ekkert betra.

Bætt Við :

Takk fyrir að koma með hugmynd :happy



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf g0tlife » Lau 05. Sep 2015 09:15

Ég lét draga sjónvarpið úr allri íbúðinni minni þar sem þetta fer allt gegnum net í dag og lét þá setja cat snúrur í staðinn. T.d. rouderinn er inní herbergi falinn en sjónvarpið og ps4 inní stofu er beintengd honum gegnum vegginn og engar snúrur sjást. Sama með tölvurnar á heimilinu


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf Tesli » Lau 05. Sep 2015 10:15

Ég var með net yfir rafmagn á milli herbergja og þetta virkaði aldrei almennilega þó ég prufaði marga tengla við mismunandi aðstæður. Veit ekki hvort að þetta var staðsett á sömu grein eða ekki, veit bara að ég mun aldrei mæla með eða snerta á þessu drasli aftur.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf Dúlli » Lau 05. Sep 2015 11:16

Þetta er nefnilega eldri blokk. Það er ekki hægt að setja cat í COAX eða Síma dós þar sem þetta er allt tengt milli hæða, kemur frá kjallara, inn á fyrstu hæð, svo aðra hæð og svo þriðju hæð.

Já er akkurat að sjá mjög blandaðar skoðanir á þessu net yfir rafmagn.




Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf Chokotoff » Lau 05. Sep 2015 14:48

Fyrst þú ert á annað borð að gera íbúðina upp, hvað með að fræsa bara rauf í vegginn, koma fyrir röri og múra svo yfir?


DFTBA


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf Olli » Lau 05. Sep 2015 18:23

Keyptu bara net yfir rafmagn hjá elko og prufaðu, 30 daga skilafrestur þar

Er sjálfur að nota svona og spila cs:go á því án þess að lagga, þetta er alls ekki drasl, en þetta virkar samt alls ekki ef raflagnirnar eru ekki nógu góðar



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf roadwarrior » Lau 05. Sep 2015 18:55

Hefur þú velt því fyrir þér að fá þér gólflistarennur.
https://www.ronning.is/g%C3%B3lflistare ... &orderBy=0
Þá hefðir þú líka möguleika á að fjölga tenglum og cat tengjum td




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf arons4 » Lau 05. Sep 2015 19:31

Virkar ágætlega fyrir almenna internet notkun en er alltaf til vandræða fyrir myndlykla og slíkt.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf Dúlli » Lau 05. Sep 2015 20:18

Chokotoff skrifaði:Fyrst þú ert á annað borð að gera íbúðina upp, hvað með að fræsa bara rauf í vegginn, koma fyrir röri og múra svo yfir?


Það er ekki hægt. Því að til að komast í gegnum forstofu þarf ég að fara yfir innganginn inn í eldhús eða stofu og á þeim vegjum er opið allveg upp í loft.

Olli skrifaði:Keyptu bara net yfir rafmagn hjá elko og prufaðu, 30 daga skilafrestur þar

Er sjálfur að nota svona og spila cs:go á því án þess að lagga, þetta er alls ekki drasl, en þetta virkar samt alls ekki ef raflagnirnar eru ekki nógu góðar


Eins og ég tók fram, þessi rými eru ekki á sömu grein.




Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn

Pósturaf Olli » Lau 05. Sep 2015 21:01

Ekki heldur hjá mér, langt frá því en þau eru á sömu töflu og það virkar fínt, þarft bara að prófa! :)

Edit; sé það sem djoli sagði, virkar hjá mér á milli greina milli hæða í stóru húsi, þetta er einfaldlega rangt
Síðast breytt af Olli á Lau 05. Sep 2015 21:04, breytt samtals 1 sinni.