Teclast X98 Pro Windows 10 kínatölva

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Teclast X98 Pro Windows 10 kínatölva

Pósturaf GullMoli » Fim 03. Sep 2015 15:42

Góðan daginn!

Er búinn nýlega búinn að vera skoða spjaldtölvur til þess að nota við lestur eða álíka létta dund án þess að þurfa að nota lappann.

Mig langar ekki í iPad (bæði dýrir og ég nenni ekki iOS) og Android er svo mikið rusl í mínum augum. Ég fór því að skoða Windows tablets og rakst á Teclast X98 Pro. Það er nýlegur Intel örgjörvi í henni (2015) og tölvan sjálf kom út núna í ágúst. Þetta er basicly bara uppfærð útgáfa af annarri spjaldtölvu sem þeir eru með (Teclast X98 Air) nema með þessum nýja örgjörva og 4GB í vinnsluminni í stað 2GB.

Gamla tölvan fékk almennt nokkuð góða dóma og þessi nýja virðist einnig vera gera það nokkuð gott (svo lengi sem maður notar ekki Chrome).




Hér sést að það er "hægt" að spila leiki á henni, þó að það sé alls ekki planið (ekki nema eitthvað létt eins og FTL).

http://www.aliexpress.com/item/Teclast- ... 6,201409_4

Mér sýnist algengt verð vera um $265 sem gerir sirka 43þús komið hingað heim.

Eruð þið með einhverjar skárri hugmyndir en þessa?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


renegade
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 14. Nóv 2011 10:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Teclast X98 Pro Windows 10 kínatölva

Pósturaf renegade » Fim 03. Sep 2015 18:45

Ég keypti Cube i7 Stylus tölvu um daginn. Valið var á milli Cube og Teclast, og ég endaði á Cube því hún er í raun betri fyrir peninginn. Kostar aðeins meira, en þú færð töluvert öflugri örgjörva (Inter Core M), skjá þar sem þú getur notað stylus (sami skjár og microsoft notuðu í Surface 2) og lyklaborðsvöggu.

Hún er þó ekki ángalla. Hún verður óþægilega heit við mikla keyrslu og báðar myndavélarnar eru crap (ekki það að einhver noti myndavélar á spjaldtölvum lol).

En overall þá er ég mjög sáttur með hana, Furðulega góð gæði miðað við verðið.

http://techtablets.com/cube-i7-stylus/review/



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Teclast X98 Pro Windows 10 kínatölva

Pósturaf MatroX » Fim 03. Sep 2015 21:52

ég er búinn að prufa teclast x98 air 3g hérna heima og ég verð eiginlega að segja að þetta er besta sem þú færð fyrir peninginn þegar kemur að svona spjald tölvum ég og félagi minn erum einmitt að fara fá okkur svona til að hafa í bílunum, svo fínt að geta stillt og breytt hinu og þessu í gegnum vélatölvuna,

annað hvort tökum við teclast x98 air 3g eða bíðum eftir 4g útgáfunni af x98 pro sem á að lenda seinna á árinu


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Teclast X98 Pro Windows 10 kínatölva

Pósturaf GullMoli » Fim 03. Sep 2015 22:14

renegade skrifaði:Ég keypti Cube i7 Stylus tölvu um daginn. Valið var á milli Cube og Teclast, og ég endaði á Cube því hún er í raun betri fyrir peninginn. Kostar aðeins meira, en þú færð töluvert öflugri örgjörva (Inter Core M), skjá þar sem þú getur notað stylus (sami skjár og microsoft notuðu í Surface 2) og lyklaborðsvöggu.

Hún er þó ekki ángalla. Hún verður óþægilega heit við mikla keyrslu og báðar myndavélarnar eru crap (ekki það að einhver noti myndavélar á spjaldtölvum lol).

En overall þá er ég mjög sáttur með hana, Furðulega góð gæði miðað við verðið.

http://techtablets.com/cube-i7-stylus/review/


Takk fyrir ábendinguna. Er búinn að vera skoða þessa og hún virðist einmitt koma mjög vel út. SSD diskur, usb3 og Intel 5300 skjástýring.

Það væri samt 42þ fyrir nýju Teclast eða 55þ fyrir Cube i7.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Teclast X98 Pro Windows 10 kínatölva

Pósturaf blitz » Fös 04. Sep 2015 11:10

Ég er með Teclast X98 Air II (dual boot) og er mjög sáttur.


PS4

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Teclast X98 Pro Windows 10 kínatölva

Pósturaf GullMoli » Fös 04. Sep 2015 12:09

Já ég er farinn að hallast meira að Teclast tölvunni vegna 4:3 skjáhlutfallana. Það hentar aðeins betur í lestur (16:9 er alltof mjór á hlið). Ég þakka svörin strákar :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"